„Bjarney Magnúsdóttir (leikskólastjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 12: Lína 12:
Hún varð leikskólakennari með framhaldmenntun í sérkennslufræðum og stjórnun.<br>
Hún varð leikskólakennari með framhaldmenntun í sérkennslufræðum og stjórnun.<br>
Bjarney hefur gegnt ýmsum störfum innan leikskóla, s.s. verið deildarstjóri, aðstoðarleikskólastjóri, sinnt sérkennslu. Hún starfaði við leikskóla í Mosfellsbæ, var þar skólastjóri, varð síðar skólastjóri í leikskólanum Sólhvörf í Kópavogi og gegndi því starfi í 10 ár, var síðan  skólastjóri leikskólans í [[Kirkjugerði]] til 2022.<br>
Bjarney hefur gegnt ýmsum störfum innan leikskóla, s.s. verið deildarstjóri, aðstoðarleikskólastjóri, sinnt sérkennslu. Hún starfaði við leikskóla í Mosfellsbæ, var þar skólastjóri, varð síðar skólastjóri í leikskólanum Sólhvörf í Kópavogi og gegndi því starfi í 10 ár, var síðan  skólastjóri leikskólans í [[Kirkjugerði]] til 2022.<br>
Hún eignaðist barn með Bernódusi 1979.<br>
Þau Benódus giftu sig 1977, eignuðust eitt barn, en skildu 1982.<br>
Þau Hörður giftu sig 1987, eignuðust tvö börn og Hörður fóstraði barn hennar. Þau bjuggu á Efstalandi 22, búa nú við [[Áshamar|Áshamar 32]].
Þau Hörður giftu sig 1987, eignuðust tvö börn og Hörður fóstraði barn hennar. Þau bjuggu á Efstalandi 22, búa nú við [[Áshamar|Áshamar 32]].


I. Barnsfaðir Bjarneyjar er [[Bernódus Alfreðsson]] [[Alfreð Hjartarson|Hjartarsonar]], f. 18. ágúst 1957.<br>
I. Maður Bjarneyjar, (17. október 1977, skildu 1982), er [[Bernódus Alfreðsson]] [[Alfreð Hjartarson|Hjartarsonar]], sjómaður, f. 18. ágúst 1957.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Hávarður Birgir Bernódusson]] verkstjóri, f. 30. október 1979. Sambúðarkona hans er Vania Christina Lopes.
1. [[Hávarður Birgir Bernódusson]] verkstjóri, f. 30. október 1979. Sambúðarkona hans er Vania Christina Lopes.

Núverandi breyting frá og með 12. maí 2024 kl. 18:57

Bjarney Magnúsdóttir.

Bjarney Magnúsdóttir leikskólastjóri fæddist 30. janúar 1959 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Magnús Sigurðsson frá Boðaslóð 2, sjómaður, f. 29. apríl 1924, d. 18. nóvember 1987, og kona hans Guðrún Kristófersdóttir frá Bjarmahlíð, húsfreyja, f. 10. desember 1925, d. 7. janúar 2018.

Börn Guðrúnar og Magnúsar:
1. Sigmar Magnússon skipstjóri, f. 25. september 1948 á Boðaslóð 2. Kona hans er Dóra Bergs Sigmundsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 6. nóvember 1944.
2. Kristín Þóra Magnúsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 12. september 1950 á Brimhólabraut 17. Maður hennar er Einar Jónsson sjómaður, f. 5. janúar 1955 í Reykjavík.
3. Jónína Sigurbjörg Magnúsdóttir verkakona, f. 22. mars 1952 að Brimhólabraut 17. Maður hennar er Rúnar Sigurður Þórisson sjómaður frá Kópavogi, f. 3. september 1945.
4. Bjarney Magnúsdóttir húsfreyja, leikskólastjóri, f. 30. janúar 1959 á Sjh. Maður hennar er Hörður Baldvinsson framkvæmdastjóri frá Steinholti.

Bjarney var með foreldrum sínum í æsku, á Brimhólabraut 17, á Bröttugötu 19.
Hún varð leikskólakennari með framhaldmenntun í sérkennslufræðum og stjórnun.
Bjarney hefur gegnt ýmsum störfum innan leikskóla, s.s. verið deildarstjóri, aðstoðarleikskólastjóri, sinnt sérkennslu. Hún starfaði við leikskóla í Mosfellsbæ, var þar skólastjóri, varð síðar skólastjóri í leikskólanum Sólhvörf í Kópavogi og gegndi því starfi í 10 ár, var síðan skólastjóri leikskólans í Kirkjugerði til 2022.
Þau Benódus giftu sig 1977, eignuðust eitt barn, en skildu 1982.
Þau Hörður giftu sig 1987, eignuðust tvö börn og Hörður fóstraði barn hennar. Þau bjuggu á Efstalandi 22, búa nú við Áshamar 32.

I. Maður Bjarneyjar, (17. október 1977, skildu 1982), er Bernódus Alfreðsson Hjartarsonar, sjómaður, f. 18. ágúst 1957.
Barn þeirra:
1. Hávarður Birgir Bernódusson verkstjóri, f. 30. október 1979. Sambúðarkona hans er Vania Christina Lopes.

II. Maður Bjarneyjar, (23. maí 1987), er Hörður Baldvinsson safnstjóri Byggðasafns Vestmannaeyja, síðan framkvæmdastjóri Þekkingarsetursins, f. 25. nóvember 1961.
Börn þeirra:
2. Rúna Sif Harðardóttir, lærir félagsráðgjöf, f. 8. maí 1986. Sambúðarmaður hennar Haukur Már Guðmundsson.
3. Herdís Harðardóttir aðstoðarkaupfélagsstjóri, f. 25. júlí 1992. Sambúðarmaður hennar Ævar Marteinsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.