85.074
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Blik 1978|Efnisyfirlit 1978]] | |||
==[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]== | |||
== Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum == | |||
:::''framhald'' | |||
<br> | |||
Í [[Blik|Bliki 1974]] og [[Blik 1976|1976]] birtist saga fimm kaupfélaga í Vestmannaeyjum. Hér höldum við fram með sögu þessara verzlunarsamtaka. | |||
==6. Kaupfélag verkamanna== | |||
<br> | |||
Kaupfélagið [[Drífandi]] í Vestmannaeyjum var leyst upp eða gert upp árið 1931, eins og greint er frá í Bliki árið 1976, 32. árgangi ritsins.<br> | Kaupfélagið [[Drífandi]] í Vestmannaeyjum var leyst upp eða gert upp árið 1931, eins og greint er frá í Bliki árið 1976, 32. árgangi ritsins.<br> | ||
Ástæðurnar fyrir því að svona fór um kaupfélag þetta voru fyrst og fremst af tveim rótum. Fjárhagskreppan mikla, sem þá fór í hönd, var tekin að gera vart við sig með lækkandi afurðaverði ár frá ári. Þetta fyrirbrigði hafði þrengt mjög efnahag kaupfélagsins, en þar var félagsbundinn töluverður hópur hinna smærri útvegsbænda í kaupstaðnum, en þeir stóðu nú orðið höllum fæti fjárhagslega sökum verðfallsins.<br> | Ástæðurnar fyrir því að svona fór um kaupfélag þetta voru fyrst og fremst af tveim rótum. Fjárhagskreppan mikla, sem þá fór í hönd, var tekin að gera vart við sig með lækkandi afurðaverði ár frá ári. Þetta fyrirbrigði hafði þrengt mjög efnahag kaupfélagsins, en þar var félagsbundinn töluverður hópur hinna smærri útvegsbænda í kaupstaðnum, en þeir stóðu nú orðið höllum fæti fjárhagslega sökum verðfallsins.<br> | ||
| Lína 50: | Lína 53: | ||
Við kaupfélagsstjórastarfinu í Vestmannaeyjum tók nú [[Eyjólfur Eyjólfsson]], fyrrv. bankastarfsmaður í Reykjavík. Hann var þarna kaupfélagsstjóri í 6 ár. Þá réðst að kaupfélaginu [[Friðjón Stefánsson]], sem verið hafði kaupfélagsstjóri áður bæði austur á Seyðisfirði og suður á Akranesi. Hann hafði þess vegna hlotið nokkra þjálfun í rekstri slíkra verzlunarfyrirtækja. En ekkert stoðaði.<br> | Við kaupfélagsstjórastarfinu í Vestmannaeyjum tók nú [[Eyjólfur Eyjólfsson]], fyrrv. bankastarfsmaður í Reykjavík. Hann var þarna kaupfélagsstjóri í 6 ár. Þá réðst að kaupfélaginu [[Friðjón Stefánsson]], sem verið hafði kaupfélagsstjóri áður bæði austur á Seyðisfirði og suður á Akranesi. Hann hafði þess vegna hlotið nokkra þjálfun í rekstri slíkra verzlunarfyrirtækja. En ekkert stoðaði.<br> | ||
Kaupfélag verkamanna var orðið gjaldþrota sjö árum eftir að Ísleifur Högnason hvarf frá því, og átti það þó verzlunarhús sitt að mestu leyti skuldlaust, þegar kaupfélagsstjóraskiptin áttu sér stað árið 1943 og hafði tórað öll kreppuárin. Og það segir út af fyrir sig sína sögu um stjórn og rekstur fyrirtækisins á þeim árum.<br> | Kaupfélag verkamanna var orðið gjaldþrota sjö árum eftir að Ísleifur Högnason hvarf frá því, og átti það þó verzlunarhús sitt að mestu leyti skuldlaust, þegar kaupfélagsstjóraskiptin áttu sér stað árið 1943 og hafði tórað öll kreppuárin. Og það segir út af fyrir sig sína sögu um stjórn og rekstur fyrirtækisins á þeim árum.<br> | ||
Kaupfélag verkamanna var eitt af Sambandsfélögunum frá fyrstu tilveru sinni, og vann kaupfélagsstjórinn, | Kaupfélag verkamanna var eitt af Sambandsfélögunum frá fyrstu tilveru sinni, og vann kaupfélagsstjórinn, Í.H., mikið þar að ýmsum félagsmálum.<br> | ||
Árið 1950 lét S.Í.S. loka búð eða verzlun kaupfélagsins. Þá var það tekið til uppgjörs. Sá atburður leiddi til stofnunar [[Kaupfélag Vestmannaeyja|Kaupfélags Vestmannaeyja]], sem enn er við lýði. Það gerðist haustið 1950.<br> | Árið 1950 lét S.Í.S. loka búð eða verzlun kaupfélagsins. Þá var það tekið til uppgjörs. Sá atburður leiddi til stofnunar [[Kaupfélag Vestmannaeyja|Kaupfélags Vestmannaeyja]], sem enn er við lýði. Það gerðist haustið 1950.<br> | ||
Saga Kaupfélags Vestmannaeyja verður ekki birt hér að þessu sinni.<br> | Saga Kaupfélags Vestmannaeyja verður ekki birt hér að þessu sinni.<br> | ||