85.405
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 5: | Lína 5: | ||
Undanfarin ár hefur Gunnar Berg leikið með Kronau/Östringen í þýsku 1. deildinni en var þar áður hjá Wetzlar í Þýskalandi og Paris í Frakklandi. Í júní 2006 gerðu hann, og Dagný kona hans, sem einnig leikur handbolta, samning við danska handknattleiksfélagið Team Tvis Holstebro um að leika með því á næsta keppnistímabili. | Undanfarin ár hefur Gunnar Berg leikið með Kronau/Östringen í þýsku 1. deildinni en var þar áður hjá Wetzlar í Þýskalandi og Paris í Frakklandi. Í júní 2006 gerðu hann, og Dagný kona hans, sem einnig leikur handbolta, samning við danska handknattleiksfélagið Team Tvis Holstebro um að leika með því á næsta keppnistímabili. | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Gunnar Berg Viktorsson''' fjárfestir, framkvæmdastjóri Reykjavík Spirits, fæddist 27. júlí 1976.<br> | |||
Foreldrar hans [[Viktor Berg Helgason]] útgerðarmaður, verksmiðjustjóri, knattspyrnuþjálfari, f. 21. júulí 1942, og kona hans [[Stefanía Þorsteinsdóttir (Blátindi)|Stefanía Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 26. janúar 1944. | |||
[[Flokkur: | Börn Stefaníu og Viktors:<br> | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | 1. [[Þorsteinn Viktorsson]], f. 31. mars 1963.<br> | ||
2. [[Helgi Berg Viktorsson]], f. 16. mars 1967, d. 18. október 2012.<br> | |||
3. [[Gunnar Berg Viktorsson]], f. 27. júlí 1976. | |||
Þau Dagný giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa í Garðabæ. | |||
I. Kona Gunnars Bergs er Dagný Skúladóttir úr Rvk, húsfreyja, flugfreyja, f.10. maí 1980. Foreldrar hennar Skúli Guðmundsson, f. 13. mars 1957, og Þórdís Jóna Rúnarsdóttir, f. 18. júlí 1958.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. Viktor Berg Gunnarsson, f. 17. október 2005.<br> | |||
2. Þórdís Gunnarsdóttir, f. 25. desember 2009.<br> | |||
3. Sylvía Gunnarsdótir, f. 28. júní 2015.<br> | |||
4. Eydís Gunnarsdóttir, f. 4. desember 2018. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Gunnar Berg. | |||
*Heimaslóð. | |||
*Íslendingabók.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Fjárfestar]] | |||
[[Flokkur: Framkvæmdastjórar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||