70.408
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 24: | Lína 24: | ||
1. [[Bergþóra Magnúsdóttir]], [[Bergholt]]i. f. 10. maí 1910 í Búðarhólshjáleigu í Landeyjum. Gift Ólafi Önundarsyni, parketlagningarmanni. Býr í Kópavogi. <br> | 1. [[Bergþóra Magnúsdóttir]], [[Bergholt]]i. f. 10. maí 1910 í Búðarhólshjáleigu í Landeyjum. Gift Ólafi Önundarsyni, parketlagningarmanni. Býr í Kópavogi. <br> | ||
2. [[Guðbjörg Ingvarsdóttir]], [[Geitháls]]i, f. 28. júní 1897 að Hellnahóli undir Eyjafjöllum. Eiginkona Sveinbjörns, sjá nr. 30 hér á eftir. <br> | 2. [[Guðbjörg Ingvarsdóttir]], [[Geitháls]]i, f. 28. júní 1897 að Hellnahóli undir Eyjafjöllum. Eiginkona Sveinbjörns, sjá nr. 30 hér á eftir. <br> | ||
3. [[Guðmundur Einarsson | 3. [[Guðmundur Einarsson (Uppsölum)|Guðmundur Einarsson]], [[Uppsalir|Uppsölum]], f. 29. jan. 1864 í Hrútafellskoti undir Eyjafjöllum. Bjó í austurendanum á Uppsölum. <br> | ||
4. [[Guðný Elíasdóttir]], [[Skipholt]]i, f. 28. nóv. 1881 á Hrútafelli undir Eyjafjöllum. Kona Kristjáns, sjá nr. 14. <br> | 4. [[Guðný Elíasdóttir]], [[Skipholt]]i, f. 28. nóv. 1881 á Hrútafelli undir Eyjafjöllum. Kona Kristjáns, sjá nr. 14. <br> | ||
5. [[Guðríður Magnúsdóttir | 5. [[Guðríður Magnúsdóttir (Bergholti)|Guðríður Magnúsdóttir]], Bergholti, f. 7. okt. 1908 í Búðarhólshjáleigu í Landeyjum. Gift [[Holberg Jónsson|Holberg Jónssyni]], netagerðarm. <br> | ||
6. [[Guðrún Jónsdóttir | 6. [[Guðrún Jónsdóttir (Þingeyri)|Guðrún Jónsdóttir]], [[Þingeyri]], f. 17. marz 1898 á Þorgrímsstöðum í Ölfusi. Ekkja eftir [[Gústav Pálsson]], sem drukknaði við uppskipun hér á Víkinni. <br> | ||
7. [[Guðrún Magnúsdóttir | 7. [[Guðrún Magnúsdóttir (Svalbarði)|Guðrún Magnúsdóttir]], [[Svalbarð|Svalbarða]], f. 5. júní 1874 að Búðarhjáleigu í Landeyjum. Systir Magnúsar nr. 19. Var fyrsta forstöðukona [[Systrafélagið Alfa|Systrafélagsins Alfa]] í Vestmannaeyjum. <br> | ||
8. [[Guðrún Sveinbjarnardóttir | 8. [[Guðrún Sveinbjarnardóttir (Seljalandi)|Guðrún Sveinbjarnard.]], [[Seljaland]]i, f. 11. nóv. 1868 að Oddastöðum í Flóa. Gift [[Guðmundur Sigurðsson í Mörk|Guðmundi Sigurðssyni]] og bjuggu þau lengi í [[Mörk]]. <br> | ||
9. [[Guðrún Þorfinnsdóttir]], Uppsölum, f. 2. júní 1861 á Múla undir | 9. [[Guðrún Þorfinnsdóttir]], Uppsölum, f. 2. júní 1861 á Múla undir | ||
Eyjafjöllum. Kona Guðmundar, sjá nr. 3. <br> | Eyjafjöllum. Kona Guðmundar, sjá nr. 3. <br> | ||
10. [[Gyðríður Magnúsdóttir]], [[Háiskáli|Háaskála]], f. 4. okt. 1866 á Skíðabakka í Landeyjum. Dvaldi síðustu æviárin hjá syni sínum Hirti í [[Hellisholt]]i. <br> | 10. [[Gyðríður Magnúsdóttir]], [[Háiskáli|Háaskála]], f. 4. okt. 1866 á Skíðabakka í Landeyjum. Dvaldi síðustu æviárin hjá syni sínum Hirti í [[Hellisholt]]i. <br> | ||
11. [[Ingi Sigurðsson]], [[Merkisteinn|Merkisteini]], f. 9. júní 1900 að Káragerði í Landeyjum. Var trésmiður og stundar þá iðn enn hér í bæ. <br> | 11. [[Ingi Sigurðsson]], [[Merkisteinn|Merkisteini]], f. 9. júní 1900 að Káragerði í Landeyjum. Var trésmiður og stundar þá iðn enn hér í bæ. <br> | ||
12. [[Ingibjörg Jónsdóttir | 12. [[Ingibjörg Jónsdóttir (Sjávarborg)|Ingibjörg Jónsdóttir]], [[Sjávarborg]], f. 27. febr. 1870 á Lindarbæ í Holtum. Móðir Sigríðar, sjá nr. 28. <br> | ||
13. [[Kathy Þorsteinsson|Kathy Henriksen]], [[Ásar|Ásum]], f. 18. júlí 1892 í Danmörku. Giftist síðar [[Oddur Þorsteinsson|Oddi Þorsteinssyni]], sem rak hér skóverzlun og skóverkst. <br> | 13. [[Kathy Þorsteinsson|Kathy Henriksen]], [[Ásar|Ásum]], f. 18. júlí 1892 í Danmörku. Giftist síðar [[Oddur Þorsteinsson|Oddi Þorsteinssyni]], sem rak hér skóverzlun og skóverkst. <br> | ||
14. [[Kristján Þórðarson | 14. [[Kristján Þórðarson (Reykjadal)|Kristján Þórðarson]], [[Skipholt]]i, f. 2. júní 1876 í Fíflholtshjáleigu í Landeyjum. Bjó lengi í Reykjadal. Dvelur nú í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. <br> | ||
15. [[Kristín Guðmundsdóttir | 15. [[Kristín Guðmundsdóttir (Bergholti)|Kristín Guðmundsdóttir]], [[Ás]]i, f. 27. maí 1899 í Sigluvík í Landeyjum. Bjó lengi í Bergholti. <br> | ||
16. [[Kristín Sigurðardóttir | 16. [[Kristín Sigurðardóttir (Merkisteini)|Kristín Sigurðardóttir]], Merkisteini, f. 15. júlí 1898 að Káragerði í Landeyjum. Átti heima í Merkisteini þar til fyrir fáum árum, að hún fluttist til Rvík. <br> | ||
17. [[Magnína Sveinsdóttir]], [[Engidalur|Engidal]], f. 24. nóv. 1897 að Grænagarði í Skutulsfirði. Kona Magnúsar, sjá nr. 18. Hefur lengi verið forstöðukona Systrafélagsins Alfa í Rvík. <br> | 17. [[Magnína Sveinsdóttir]], [[Engidalur|Engidal]], f. 24. nóv. 1897 að Grænagarði í Skutulsfirði. Kona Magnúsar, sjá nr. 18. Hefur lengi verið forstöðukona Systrafélagsins Alfa í Rvík. <br> | ||
18. [[Magnús Helgason | 18. [[Magnús Helgason (Engidal)|Magnús Helgason]], Engidal, f. 8. sept. 1896 í Grindavík. — Stundaði hér verzlunarstörf, en fluttist til Reykjavíkur og hefur í mörg ár verið gjaldkeri og ritari Íslandsdeildar S.D.A. <br> | ||
19. [[Magnús Magnússon | 19. [[Magnús Magnússon (Bergholti)|Magnús Magnússon]], Bergholti, f. 4. febr. 1880 í BúðarhólshjáIeigu í Landeyjum. Hefur stundað trésmíði fram á þennan dag, en býr nú hjá syni sínum [[Sveinn Magnússon (Múla)|Sveini]] að [[Hvítingavegur|Hvítingavegi]] 10. <br> | ||
20. [[Magnús Þórðarson | 20. [[Magnús Þórðarson (Sjávarborg)|Magnús Þórðarson]], [[Sjávarborg]], f. 13. júlí 1907 á Stokkseyri. Dó ungur. Sonur Ingibjargar nr. 12. <br> | ||
21. [[Margrét Gunnarsdóttir | 21. [[Margrét Gunnarsdóttir (Reynifelli)|Margrét Gunnarsdóttir]], [[Reynifell]]i, f. 13. febr. 1880 á Sperðli í Landeyjum. Fyrri kona Þorbjörns á Reynifelli. <br> | ||
22. [[María Hrómundsdóttir]], [[Reynivellir|Reynivöllum]], f. 14. nóv. 1902 á Álftanesi. <br> | 22. [[María Hrómundsdóttir]], [[Reynivellir|Reynivöllum]], f. 14. nóv. 1902 á Álftanesi. <br> | ||
23. [[Marta Sigurðardóttir | 23. [[Marta Sigurðardóttir (Merkisteini)|Marta Sigurðardóttir]], Merkisteini, f. 9. maí 1905 í Vestmannaeyjum. Systir þeirra Inga nr. 11 og Kristínar nr. 16. <br> | ||
24. [[O.J. Olsen|Olsen, O.J.]], f. 6. ágúst 1887 í Farsund í Noregi. <br> | 24. [[O.J. Olsen|Olsen, O.J.]], f. 6. ágúst 1887 í Farsund í Noregi. <br> | ||
25. [[Annie Olsen|Olsen, Annie]], f. 4. júní 1883 í Noregi. Kona O.J. Olsen. <br> | 25. [[Annie Olsen|Olsen, Annie]], f. 4. júní 1883 í Noregi. Kona O.J. Olsen. <br> | ||
26. [[Pálína Einarsdóttir (Götu)|Pálína Einarsdóttir]], [[Gata|Götu]]. Móðir [[Pálmi Ingimundarson|Pálma frá Götu]]. <br> | 26. [[Pálína Einarsdóttir (Götu)|Pálína Einarsdóttir]], [[Gata|Götu]]. Móðir [[Pálmi Ingimundarson|Pálma frá Götu]]. <br> | ||
27. [[Sigríður Hróbjartsdóttir]], Bergholti, f. 4. apríl 1882 að Rauðafelli undir Eyjafjöllum. Kona Magnúsar nr. 19 og móðir Bergþóru nr. 1 og Guðríðar nr. 5. <br> | 27. [[Sigríður Hróbjartsdóttir]], Bergholti, f. 4. apríl 1882 að Rauðafelli undir Eyjafjöllum. Kona Magnúsar nr. 19 og móðir Bergþóru nr. 1 og Guðríðar nr. 5. <br> | ||
28. [[Sigríður Þórðardóttir | 28. [[Sigríður Þórðardóttir (Árbæ)|Sigríður Þórðardóttir]], Sjávarborg, f. 3. nóv. 1899 á Stokkseyri. Kona Stefáns nr. 29. <br> | ||
29. [[Stefán Erlendsson]], Sjávarborg, f. 24. júní 1888 að Skorrastað í Norðfirði. Stundaði sjómennsku í fjölmörg ár, var múrari. Býr nú á Faxastíg 2. <br> | 29. [[Stefán Erlendsson (sjómaður)|Stefán Erlendsson]], Sjávarborg, f. 24. júní 1888 að Skorrastað í Norðfirði. Stundaði sjómennsku í fjölmörg ár, var múrari. Býr nú á Faxastíg 2. <br> | ||
30. [[Sveinbjörn Einarsson | 30. [[Sveinbjörn Einarsson (Þorlaugargerði)|Sveinbjörn Einarsson]], [[Geitháls]]i, f. 12. júní 1890 í Þorlaugargerði í Vestmannaeyjum. Húsasmiður, frábær sig- og fjallamaður. Býr nú í Rvík. <br> | ||
31. [[Sveinfríður Ágústa Guðmundsdóttir|Sveinfríður Guðmundsdóttir]], Götu. Kona [[Pálmi Ingimundarson|Pálma Ingimundarsonar]] frá Götu. <br> | 31. [[Sveinfríður Ágústa Guðmundsdóttir|Sveinfríður Guðmundsdóttir]], Götu. Kona [[Pálmi Ingimundarson|Pálma Ingimundarsonar]] frá Götu. <br> | ||
32. [[Þóranna Guðmundsdóttir]], [[Kirkjuból]]i. <br> | 32. [[Þóranna Guðmundsdóttir]], [[Kirkjuból]]i. <br> | ||
Lína 58: | Lína 58: | ||
Auk þessara 32 stofnenda bættust svo 28 í hópinn áður en árið var liðið. Gerðust því samtals 60 manns meðlimir þessa safnaðar á fyrsta ári hans. <br> | Auk þessara 32 stofnenda bættust svo 28 í hópinn áður en árið var liðið. Gerðust því samtals 60 manns meðlimir þessa safnaðar á fyrsta ári hans. <br> | ||
Snemma þótti bera á sterkri einingu meðal þessa fólks. Reyndi það að halda hópinn sem mest, jafnvel í daglegum störfum. Nokkrir iðnaðarmenn voru í fyrsta söfnuðinum og höfðu þeir trúbræður sína í vinnu við húsbyggingar og fleira. Enn aðrir bundust samtökum um að gera út bát. Keyptu þeir fimm saman vélbát, sem þeir nefndu [[Hebron VE-|Hebron]] og byggðu aðgerðarhús þar sem nú stendur [[Eyjabúð]]. Formaður á Hebron var í fyrstu Sveinbjörn Einarsson frá Þorlaugargerði, en síðar Magnús Helgason, Engidal. <br> | Snemma þótti bera á sterkri einingu meðal þessa fólks. Reyndi það að halda hópinn sem mest, jafnvel í daglegum störfum. Nokkrir iðnaðarmenn voru í fyrsta söfnuðinum og höfðu þeir trúbræður sína í vinnu við húsbyggingar og fleira. Enn aðrir bundust samtökum um að gera út bát. Keyptu þeir fimm saman vélbát, sem þeir nefndu [[Hebron VE-|Hebron]] og byggðu aðgerðarhús þar sem nú stendur [[Eyjabúð]]. Formaður á Hebron var í fyrstu Sveinbjörn Einarsson frá Þorlaugargerði, en síðar Magnús Helgason, Engidal. <br> | ||
Í janúar 1923 opnaði Kathy Henriksen, sem fyrr er nefnd, nuddlækningastofu í [[Valhöll]]. Kathy hafði stundað nám sitt á heilsuhæli S.D. Aðventista í heimalandi sínu, Danmörku, og var útlærð nuddlæknir. Var lækningastofa þessi mjög vel sótt þegar í upphafi og alla tíð. Um líkt leyti og nuddlækningastofa var opnuð, byrjaði O.J. Olsen að byggja [[Baðhúsið]] að [[Bárustígur|Bárugötu]] 15. Var það einnar hæðar hús með risi. Þar stendur bygging [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] nú og verzl. [[Sigurbjörg Ólafsdóttir | Í janúar 1923 opnaði Kathy Henriksen, sem fyrr er nefnd, nuddlækningastofu í [[Valhöll]]. Kathy hafði stundað nám sitt á heilsuhæli S.D. Aðventista í heimalandi sínu, Danmörku, og var útlærð nuddlæknir. Var lækningastofa þessi mjög vel sótt þegar í upphafi og alla tíð. Um líkt leyti og nuddlækningastofa var opnuð, byrjaði O.J. Olsen að byggja [[Baðhúsið]] að [[Bárustígur|Bárugötu]] 15. Var það einnar hæðar hús með risi. Þar stendur bygging [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] nú og verzl. [[Sigurbjörg Ólafsdóttir (Sólheimum)|Sigurbj. Ólafsdóttur]]. <br> | ||
Neðri hæðinni var skipt í tvennt, eldhús og stofa að sunnan, en lækningastofa að norðan. Dyr voru fyrir miðju húsinu og gengið þaðan úr lítilli forstofu inn í hvorn helming hússins og upp á loftið. Einnig voru dyr á suðurgaflinum austanverðum inn í íbúðina. Á rishæðinni var samkomusalur að norðanverðu og voru samkomur safnaðarins haldnar þar fyrst eftir að hann var stofnaður, en í suðurendanum voru tvö svefnherbergi. <br> | Neðri hæðinni var skipt í tvennt, eldhús og stofa að sunnan, en lækningastofa að norðan. Dyr voru fyrir miðju húsinu og gengið þaðan úr lítilli forstofu inn í hvorn helming hússins og upp á loftið. Einnig voru dyr á suðurgaflinum austanverðum inn í íbúðina. Á rishæðinni var samkomusalur að norðanverðu og voru samkomur safnaðarins haldnar þar fyrst eftir að hann var stofnaður, en í suðurendanum voru tvö svefnherbergi. <br> | ||
Haustið 1923 var Baðhúsið fullsmíðað og fluttist þá nuddlækningastofan þangað. Norðurendanum var skipt í tvennt og voru þrír bekkir fyrir ljósböð og nudd að vestanverðu, en baðker og steypiböð að austan. <br> | Haustið 1923 var Baðhúsið fullsmíðað og fluttist þá nuddlækningastofan þangað. Norðurendanum var skipt í tvennt og voru þrír bekkir fyrir ljósböð og nudd að vestanverðu, en baðker og steypiböð að austan. <br> | ||
Lína 109: | Lína 109: | ||
''Sitjandi: Guðríður Magnúsdóttir, Agnes Sigurðsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Anna Halldórsdóttir, Ragnhildur Friðriksdóttir, O.J. Olsen, Júlíus Guðmundsson, forstöðumaður Aðventista á Íslandi, Gerda Guðmundsson, Sigrún Finnsdóttir, Ollý Stanley Svendsen, Bergþóra Magnúsdóttir, Klara Hjartardóttir, Marta Hjartardóttir, Solveig Hróbjartsdóttir. | ''Sitjandi: Guðríður Magnúsdóttir, Agnes Sigurðsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Anna Halldórsdóttir, Ragnhildur Friðriksdóttir, O.J. Olsen, Júlíus Guðmundsson, forstöðumaður Aðventista á Íslandi, Gerda Guðmundsson, Sigrún Finnsdóttir, Ollý Stanley Svendsen, Bergþóra Magnúsdóttir, Klara Hjartardóttir, Marta Hjartardóttir, Solveig Hróbjartsdóttir. | ||
Innan safnaðarins hafa starfað ýmis félög. Ungmennafelag var stofnað haustið 1924 og var fyrsti formaður þess Magnús Helgason í Engidal. Markmið félagsins var og hefur alltaf verið m.a. að þjálfa meðlimi sína í að koma fram og flytja mál sitt í ræðum, ritgerðum, upplestrum eða söng. Hefur félagið gengizt fyrir fjölbreyttu samkomuhaldi bæði fyrir safnaðarmeðlimina og aðra. Síðan skólahúsið var stækkað, hefur öll aðstaða til félagslífs stórbatnað og á vetrum eru að jafnaði námskeið í tómstundaiðju, hjálp í viðlögum og ýmsu öðru, sem nytsamt er og þroskandi fyrir unglingana. Söngkór hefur verið starfandi við kirkjuna frá fyrstu tíð. Undirleikari hans og söngstjóri um langt árabil hefur verið [[Elías Kristjánsson | Innan safnaðarins hafa starfað ýmis félög. Ungmennafelag var stofnað haustið 1924 og var fyrsti formaður þess Magnús Helgason í Engidal. Markmið félagsins var og hefur alltaf verið m.a. að þjálfa meðlimi sína í að koma fram og flytja mál sitt í ræðum, ritgerðum, upplestrum eða söng. Hefur félagið gengizt fyrir fjölbreyttu samkomuhaldi bæði fyrir safnaðarmeðlimina og aðra. Síðan skólahúsið var stækkað, hefur öll aðstaða til félagslífs stórbatnað og á vetrum eru að jafnaði námskeið í tómstundaiðju, hjálp í viðlögum og ýmsu öðru, sem nytsamt er og þroskandi fyrir unglingana. Söngkór hefur verið starfandi við kirkjuna frá fyrstu tíð. Undirleikari hans og söngstjóri um langt árabil hefur verið [[Elías Kristjánsson (Reykjadal)|Elías Kristjánsson]]. <br> | ||
Á bernskuárum sínum lærði hann á orgel hjá [[Ingibjörg Tómasdóttir|Ingibjörgu Tómasdóttur]] með það eitt í huga, að verða orgelleikari safnaðarins. Hefur hann rækt það starf af frábærum dugnaði og samvizkusemi og ávallt án endurgjalds. <br> | Á bernskuárum sínum lærði hann á orgel hjá [[Ingibjörg Tómasdóttir|Ingibjörgu Tómasdóttur]] með það eitt í huga, að verða orgelleikari safnaðarins. Hefur hann rækt það starf af frábærum dugnaði og samvizkusemi og ávallt án endurgjalds. <br> | ||
Að síðustu, en ekki sízt skal getið starfs kvennanna í söfnuðinum. <br> | Að síðustu, en ekki sízt skal getið starfs kvennanna í söfnuðinum. <br> | ||
Árið 1925 mynduðu þær með sér líknarfélag, sem þær nefndu „Systrafélagið Alfa“. Hefur það félag ávallt starfað í kyrrþey, haldið vikulega vinnufundi að vetrinum, selt á árlegum bazar handavinnuvörur sínar og varið andvirði þeirra til líknarmála. Fyrsta forstöðukona þessa félags var Guðrún Magnúsdóttir á Svalbarða, en núverandi forstöðukonur eru þær [[Ragnhildur Friðriksdóttir á | Árið 1925 mynduðu þær með sér líknarfélag, sem þær nefndu „Systrafélagið Alfa“. Hefur það félag ávallt starfað í kyrrþey, haldið vikulega vinnufundi að vetrinum, selt á árlegum bazar handavinnuvörur sínar og varið andvirði þeirra til líknarmála. Fyrsta forstöðukona þessa félags var Guðrún Magnúsdóttir á Svalbarða, en núverandi forstöðukonur eru þær [[Ragnhildur Friðriksdóttir (Sólbergi)|Ragnhildur Friðriksdóttir]] á [[Sólberg]]i og frú [[Agnes Sigurðsson (Merkisteini)|Agnes Sigurðsson]] í [[Merkisteinn|Merkisteini99. Í söfnuðum Aðventista um allan heim hvílir fræðslustarfið og safnaðarstarfið að mjög litlu leyti á vígðum prestum einum saman. Í stað þess er reynt að dreifa starfinu á sem flesta þannig, að allir safnaðarmeðlimirnir taki sem virkastan þátt í safnaðarstarfinu, hver á sínu sviði. Tilvera slíks safnaðar er því að miklu leyti háð því, að hann eigi innan vébanda sinna fólk, sem er fúst til að leggja sig fram í safnaðarstarfinu. Það hefur verið gæfa safnaðar S.D. Aðventista í Vestmannaeyjum að eiga marga slíka safnaðarfélaga. | ||
::::::::::::::::Vestmannaeyjum 11. 12. 1964. | ::::::::::::::::Vestmannaeyjum 11. 12. 1964. | ||
:::::::::::::::::::[[Reynir Guðsteinsson|''R.G.'']] | :::::::::::::::::::[[Reynir Guðsteinsson|''R.G.'']] |