3.443
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
[[Ingólfsstöngin|Ingólfsstöngina]] hlýtur að þessu sinni [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristinn Pálsson]] og skipshöfn hans á [[Bergur VE-44|Berg]], en verðlaun þessi eru sem kunnugt er veitt fyrir mesta aflaverðmæti Vestmannaeyjabáts á undangengnu ári.<br> | [[Ingólfsstöngin|Ingólfsstöngina]] hlýtur að þessu sinni [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristinn Pálsson]] og skipshöfn hans á [[Bergur VE-44|Berg]], en verðlaun þessi eru sem kunnugt er veitt fyrir mesta aflaverðmæti Vestmannaeyjabáts á undangengnu ári.<br> | ||
[[Mynd:Kristinn Pálsson skipstjóri.png|250px|thumb|Kristinn Pálsson skipstjóri.]] | |||
Það er alltaf ánægjulegt, þegar ungir og dugandi skipstjórar bætast í hóp hinna fremstu.<br> | Það er alltaf ánægjulegt, þegar ungir og dugandi skipstjórar bætast í hóp hinna fremstu.<br> | ||
Þetta kemur samt engum á óvart hér í Vestmannaeyjum, því að Kristinn á Berg hefur verið í fremstu röð aflamanna undanfarin ár og mjög jafnvígur á hin vmsu veiðarfæri.<br> | Þetta kemur samt engum á óvart hér í Vestmannaeyjum, því að Kristinn á Berg hefur verið í fremstu röð aflamanna undanfarin ár og mjög jafnvígur á hin vmsu veiðarfæri.<br> | ||
Kristinn Pálsson skipstjóri á Berg er fæddur í Vestmannaeyjum 20. ágúst 1926, sonur hjónanna [[Þorsteina Jóhannsdóttir|Þorsteinu Jóhannsdóttur]] frá [[Brekka|Brekku]] hér í bæ, en sú ætt hefur búið óslitið hér í Vestmannaeyjum í yfir 200 ár, og [[Páll Sigurgeir Jónasson|Páls Jónassonar]], sem var þekktur skipstjóri og aflamaður á sinni tíð. Þau hjón, Páll og Þorsteina, bjuggu allan sinn búskap í [[Þingholt|Þingholti]] og áttu fjölda barna, allt hið mesta myndarfólk. Af þeim systkinum komust 13 til fullorðinsára, og af bræðrunum eru 4 þekktir skipstjórar: [[Emil Pálssson|Emil]], [[Kristinn Pálsson|Kristinn]], [[Jón Pálsson|Jón]] og [[Sævald Pálsson|Sævald]], og 2 tengdasynir: Grétar á [[Ver]] og Guðmundur Ingi.<br> | Kristinn Pálsson skipstjóri á Berg er fæddur í Vestmannaeyjum 20. ágúst 1926, sonur hjónanna [[Þorsteina Jóhannsdóttir|Þorsteinu Jóhannsdóttur]] frá [[Brekka|Brekku]] hér í bæ, en sú ætt hefur búið óslitið hér í Vestmannaeyjum í yfir 200 ár, og [[Páll Sigurgeir Jónasson|Páls Jónassonar]], sem var þekktur skipstjóri og aflamaður á sinni tíð. Þau hjón, Páll og Þorsteina, bjuggu allan sinn búskap í [[Þingholt|Þingholti]] og áttu fjölda barna, allt hið mesta myndarfólk. Af þeim systkinum komust 13 til fullorðinsára, og af bræðrunum eru 4 þekktir skipstjórar: [[Emil Pálssson|Emil]], [[Kristinn Pálsson|Kristinn]], [[Jón Pálsson|Jón]] og [[Sævald Pálsson|Sævald]], og 2 tengdasynir: Grétar á [[Ver]] og Guðmundur Ingi.<br> | ||
Kristinn tók ungur að aldri hið meira fiskimannapróf og byrjaði formennsku árið 1951 með m/b Njörð EA.<br> | Kristinn tók ungur að aldri hið meira fiskimannapróf og byrjaði formennsku árið 1951 með m/b Njörð EA.<br> | ||
Vorið 1955 gerðist Kristinn meðeigandi tengdaföður síns, [[Magnús Bergsson|Magnúsar Bergssonar]], í bátnum Berg, sem var 77 tonna Svíþjóðarbátur. Sá bátur sökk 6. desember 1962.<br> | Vorið 1955 gerðist Kristinn meðeigandi tengdaföður síns, [[Magnús Bergsson|Magnúsar Bergssonar]], í bátnum Berg, sem var 77 tonna Svíþjóðarbátur. Sá bátur sökk 6. desember 1962.<br> | ||
Lína 14: | Lína 13: | ||
Aflaverðmæti Bergs árið 1964 var 10,5 milljónir króna. Skiptist aflinn þannig:<br> | Aflaverðmæti Bergs árið 1964 var 10,5 milljónir króna. Skiptist aflinn þannig:<br> | ||
Þorskur 1270 tonn.<br> | Þorskur 1270 tonn.<br> | ||
[[Mynd:Bergur VE 44, sem landði afla fyrir 10,5 millj.png|500px|thumb|center|Bergur VE 44, sem landði afla fyrir 10,5 millj. króna árið 1964.]] | |||
Síld 43.500 mál og tunnur.<br> | Síld 43.500 mál og tunnur.<br> | ||
Síld á sumarsíldveiðum 20000 tn.<br> | Síld á sumarsíldveiðum 20000 tn.<br> |
breytingar