Gústav Garðarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Gústav Garðarsson sölufulltrúi fæddist 4. apríl 1956 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Garðar Sveinsson frá Arnarstapa við Fjólugötu 2, f. 11. mars 1931 í Hafnarfirði, d. 8. janúar 2016, og kona hans Guðný Lára Ágústsdóttir frá Fáskrúðsfirði, húsfreyja, f. 20. nóvember 1931.

Börn Láru og Garðars:
1. Unnur Garðarsdóttir húsfreyja á Akureyri, f. 27. febrúar 1954 á Selfossi. Fyrrum maður hennar Egill Ómar Grettisson. Maður hennar Kristinn Vilhjálmur Daníelsson.
2. Gústav Garðarsson sölufulltrúi í Hafnarfirði, f. 4. apríl 1956 í Eyjum. Fyrrum kona hans Guðlaug Katrín Þórðardóttir. Kona hans Anna Kristín Jóhannesdóttir.
3. Sigurlaug Garðarsdóttir leiðbeinandi á leikskóla í Hafnarfirði, f. 3. maí 1962 í Eyjum. Maður hennar Bjarnfreður Ármannsson.
Kjörsonur þeirra, sonur Unnar dóttur þeirra:
4. Sveinn Garðar Garðarsson vélvirki í Hafnarfirði, f. 5. mars 1970 í Reykjvík. Sambúðarkona hans Þorgerður Guðrún Jónsdóttir.

Þau Guðlaug Katrín giftu sig 1975, eignuðust þrjú börn, en skildu.
Þau Anna Kristín giftu sig 1993, eignuðust eitt barn.

I. Kona Gústavs, (26. júlí 1975, skildu), Guðlaug Katrín Þórðardóttir frá Rvk, f. 26. júlí 1956. Foreldrar hennar Þórður Yngvi Sigurðsson prentari, f. 29. janúar 1930 á Seyðisfirði, d. 3. ágúst 1998, og kona hans Ingibjörg Guðlaugsdóttir, húsfreyja, f. 6. júlí 1935, d. 2. mars 1976.
Börn þeirra:
1. Anita Guðný Gústavsdóttir, f. 19. apríl 1975 á Selfossi. Fyrrum sambúðarmaður Sigurður Guðmundsson.
2. Hreinn Gústavsson, f. 28. september 1978 í Rvk.
3. Freyr Gústavsson, f. 22. maí 1987 í Rvk.

II. Kona Gústavs, (6. júlí 1993), Anna Kristín Jóhannesdóttir, kennari, f. 30. ágúst 1956 í Hafnarfirði. Foreldrar hennar Jóhannes Sævar Magnússon loftskeytamaður, fulltrúi, f. 15. febrúar 1925, d. 18. janúar 2018, og kona hans Ragnheiður Eygló Eyjólfsdóttir, húsfreyja, tækniteiknari, f. 26. ágúst 1925, d. 1. febrúar 1988.
Barn þeirra:
4. Sævar Már Gústavsson, f. 19. júní 1991 í Hfirði.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.