Blik 1980/Efnisskrá Bliks frá 1936-1980, III. hluti

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

Efnisyfirlit


ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON:


Efnisskrá Bliks 1936-1980
Höfundar, greinar, sögur og myndir
(3. hluti)


VIII. Blaðaútgáfa í Vestmannaeyjum
Greinar:

Blaðaútgáfa í Eyjum 40 ára, (Þ.Þ.V.), — 1958, bls. 99.
Blaðaútgáfa í Eyjum 50 ára, (Þ.Þ.V.) — 1967, bls. 302.

Myndir:

Titilblöð Vestmannaeyjablaða í Byggðarsafni Vestmannaeyja, — 1978, bls. 207.

IX. Kvæði og lausavísur

Í svigum eru skammstöfuð nöfn höfunda. Sjá skýringar á skammstöfunum, II. kafli.

Sjómannskonan (S.Sv.), — 1936, bls. 36.
Matthías Jochumsson (S.Sv.), — 1936, bls. 13.
Herjólfsdalur (S.Sv.), — 1937, bls. 74.
Áfengið (S.Sv.), — 1938, bls. 92.
Tungan (S.Sv.), — 1939, bls. 32.
Blik (L.G.), — 1939, bls. 17.
Söngur Sveins (L.G.), — 1939, bls. 39.
Söngur Sigrúnar (L.G.), — 1939, bls. 40.
Vorvísa (Vigf. Sigurðsson), — 1939, bls. 32.
Heimaey (U.J.), — 1950, bls. 44.
Heilræði (U.J.), — 1950, bls. 79.
Kvæði til Vestmannaeyja (Sr. H.J.), — 1950, bls. 1.
Bindindi („Æskan“), — 1937, bls. 49.
Ísland (U.J.), — 1951, bls. 37.
Yndislega eyjan mín (S.Sv.), — 1951, bls. 78.
Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum (U.J.), — 1953, bls. 49.
Hraunbúaþula (Þ.Þ.V.), — 1953, bls. 46.
Kveðja frá vini (S.Sv.), — 1954, bls. 9.
Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum er vígi (Sr. H.K.), — 1958, bls. 7.
Lærdóms ljúfa stofnun, (Gagnfræðaskólinn), (Sr. H.K.), — 1958, bls. 43.
V/s Herjólfi fagnað (S.Kr.), — 1960, bls. 201.
Gullbrúðkaup hjónanna á Gjábakka (G.E.), — 1960, bls. 199.
Stökur (G.E.), — 1961, bls. 200.
Brúðkaupskvæði til hjónanna í Laufási (G.E.), — 1961, bls. 199.
Kvæði, flutt Önnu ljósmóður Benediktsdóttur (Nokkrar Eyjakonur), — 1961, bls. 193.
Erfiljóð eftir bóndann í Brekkuhúsi (M.J.), — 1961, bls. 68.
Ósk til fermingarbarna, (Sr. H.K.), — 1961, bls. 238.
Árni úr Eyjum (Árni Guðmundsson frá Háeyri), (Tr.E), — 1962, bls. 153.
Knattspyrnfélagið Týr 40 ára (Sv.Á.B.), — 1962, bls. 159.
Skólavísur (Nemendur), — 1940, bls. 13.
Kveðja til Gagnfræðaskólans frá Trausta Þorsteinssyni (Björk orti), — 1955, bls. 63.
Þú manst hinn fagra morgun (Þorst. Erlingsson), — 1957, bls. 4 og bls. 5.
Vísur (Þórunn Ketilsdóttir), — 1957, bls. 32 og bls. 33.
Samkomuhús Vestmannaeyja vígt (M.J.), — 1967, bls. 206.
Til minningar um Solveigu Pálsdóttur, ljósmóður, — 1967, bls. 136.
Kvæði á nýnorsku (Þ.Þ.V.), — 1978, bls. 83.
Þrátt mig biður þetta fólk (Þ.Þ.V.), — 1978, bls. 81.
Ástarkvæði (Þ.Þ.V.), — 1978, bls. 103.
Sólarlag í Eyjum (U.J.), — 1951, bls. 54.
Vorsöngur (S.Sv.), — 1938, bls. 93.
Vestmannaeyjar (St.S), — 1963, bls. 313.
Eyjar (St.S), — 1963, bls. 313.
Vestmannaeyjar, (H.S.), — 1963, bls. 179.
Kærleikurinn, (H.S.), — 1963, bls. 179.
Skilnaðarsöngur skólapilta í Flensborg 1895, (H.S.), — 1963, bls. 179.
Lóan er komin, (H.S.), — 1963, bls. 180.
Ævintýri á gönguför, (H.S.), — 1963, bls. 181.
Brúðkaupsósk og fleiri lausavísur, (H.S.), — 1963, bls. 181.
Höldum á sæinn, (H.S.), — 1963, bls. 181.
Vorsöngur, (S.SV.), — 1938, bls. 93.
Kveðið til Sigtryggs skólastjóra á Núpi, (U.J.), — 1951, bls. 37.
Æskudraumar (G.E.), — 1963, bls. 286.
Margir skynja margt, (G.E.), — 1963, bls. 287.
Gegnum þokuna 1907, (G.E.), — 1963, bls. 288.
Kóngur og krossar, (G.E.), — 1963, bls. 288.
Þjóðhátíð Vestmannaeyja 13. ágúst 1910, (G.E.), — 1963, bls. 288.
Allra heill, (P.S. þýddi), — 1962, bls. 345.
Aðsent yfir álinn, (nokkrar lausavísur eftir jafnmarga höfunda), — 1962, bls. 351-355.
Stökur og kvæði, (Á.Á.), — 1965, bls. 102-105.
Kvæði og stökur, (E.S.), — 1965, bls. 204-206.
Sálmar og kvæði (Sr. J.Þ.), — 1965, bls. 17-24.
Hrakningakvæði, (Sr. J.Þ.), — 1965, bls. 19.
Barnaskóli Vestmannaeyja, (G.E.), — 1965, bls. 189.
Að vertíðarlokum, (Sr. Þ.L.J.), — 1967, bls. 256.
Staka til Bliks, (Ferðafélagi), — 1965, bls. 203.
Fjögur ljóð, (M.Þ.J.), — 1967, bls. 274.
Við kvörtum, (U.J.), — 1953, bls. 48.
Draumur, (U.J.), — 1953, bls. 49.
Kveðið til Gagnfræðaskólans, (U.J.), — 1953, bls. 49.
Sundhvöt, (St.S), — 1963, bls. 161 Andvökuhugrenningar, (Tr.E.), — 1963, bls. 284-286.
Við varðeldinn (Tr.E.), — 1971, bls. 205.
Vísa, (H.St.), — 1971, bls. 190.
Konan mín er áttræð, (E.S.), — 1976, bls. 201.
Ég er níræður, (E.S.), — 1976, bls. 202.
Lausavísa, (Br.E.), — 1969, bls. 66.
Gamankvæði Sigurðar í Merkisteini, — 1969, bls. 159.
Hefst við í Eyjum heiftþrungið vald, (Þ.Þ.V.), — 1974, bls. 105.
Ort til Sr. Þ.L.J., sóknarpr. (G.B.G.), — 1971, bls. 204.
Lausavísur, (Br.E og H.St.), — 1969, bls. 177.
Ort til Skjaldborgar í Meðallandi, (E.S.), — 1967, bls. 100.
Yndislega eyjan mín, (Lag Brynj. Sigfússonar), — 1967, bls. 72.
Í einverunni (E.S.), — 1967, bls. 108.
Þakkarljóð, (E.S.), — 1967, bls. 119.
Minningarnar, (M.Þ.J.), — 1969, bls. 169.
Lausavísur og kvæði, (H.St), — 1969, bls. 312-314.
Brúðkaupskvæði til hjónanna á Vesturhúsum, (Ól. Magnússon í Nýborg), — 1969, bls 111.
Í húminu, (Jarþr. P. Johnsen), — 1969, bls. 39.
Salóme dansar, (P.S.), — 1967, bls. 187.
Sjómannasöngur, (P.S.), — 1967, bls. 188.
Ég kveð um mig sjálfan, (Br.E.), — 1971, bls. 146.
Minning þriggja barna, (Sr. Þ.L.J.), — 1969, bls. 178-179.
Það vorar, (Br.E.), — 1969, bls. 291.
Um kunningja minn, (Þ.Þ.V.), — 1971, bls. 96.
Kvæðið Páll Bjarnason, skólastj., (E.M.J.), — 1972, bls. 83.
Ættarfylgja, (Sr. Þ.L.J.), — 1972, bls. 94.
Afmæliskveðja, (Sr. Þ.L.J.), — 1972, bls. 94.
Stökur, (Á.Á.), — 1965, bls. 209.
Erfiljóð eftir frú Jónínu K.N. Brynjólfsdóttur á Löndum, (G.E.), — 1967, bls. 35 og (Fr.Fr.), — 1967, bls. 36.
Saknaðarljóð, (E.S.), — 1967, bls. 108-109.
Nokkur ljóðmæli, (E.S.), — 1967, bls. 117-119.
Kvæðasafn Jónasar skálds Þorsteinssonar, Norðfirði, — 1967, bls. 151-186.
Lausavísur, (Br.E og H.St.), — 1969, bls. 66 og bls. 177.
Guðm. Jónsson, skipasmíðam. á Háeyri, (Br.E.), — 1969, bls. 176.
Það vorar, (Br.E.), — 1969, bls. 291.
Nokkrar lausavísur með skýringum, (H.St.), — 1969, bls. 312-313.
Til Friðriks J. Guðmundssonar, Batavíu, (M.Þ.J.), — 1972, bls. 53.
Kvæði og vísur, (M.Þ.J.), — 1972, bls. 51-52.
Þeir kveða um sjálfa sig, Sölvi, Símon og Matthías, — 1972, bls. 171.
Afmæliskvæði til séra Þ.L.J. sóknarprests, (H.St), — 1973, bls. 85.
Nonni boli ber sinn keim, (Þ.Þ.V.), — 1973, bls. 91.
Skammdegisróður, (H.St.), — 1969, bls. 314.
Nafni minn í fjörunni, (H.St.), — 1973, bls. 176.
Við varðeldinn, (Tr.E.), — 1971, bls. 205.
Ort til sr. Þ.L.J. (G.B.G.), — 1971, bls. 204.
Minnzt frú Arnleifar Helgadóttur, (Frú J.M.), — 1971, bls. 64.
Afmælisvísa, send fimmtugum Austfirðingi, (Þ.Þ.V.), — 1972, bls. 40.
Tvær afmælisvísur, (G.B.G.), — 1972, bls. 175.
Hljómsveitin „Tilvera“, (H.St.), — 1973, bls. 75.
Á siglingu, (H.St.), — 1973, bls. 171.
G.B.G., kaupfélagsstj., 45 ára, (H.St.), — 1973, bls. 190.
Til Vestmannaeyinga, (St.J.), — 1973, bls. 191.
Heillaskeyti til Gagnfræðaskólans á ársfagnaði hans 1. des. 1937, (L.G.), — 1939, bls. 14, - 1974, bls. 117.
Afmæliskveðja til G.Í., (G.B.G.), — 1974, bls. 179.
Ástfanginn maður, (Þ.Þ.V.), — 1973, bls. 227.
Skálkar hennar hátignar (í þorskastríði) (Þ.Þ.V.), — 1973, bls. 208.
Gæfan elti góða drengi, (Þ.Þ.V.), — 1974, bls. 137.
Vornæturkyrrð, (Sr. Þ.L.J.), — 1974, bls. 140.
Jónsmessunótt, (Sr. Þ.L.J.). — 1974, bls. 141.
Ísland, (Una Jónsdóttir), — 1951, bls. 37.
Að móður minni látinni, (St.S.), — 1963, bls. 163.
Að föður mínum látnum, (St.S.), — 1963, bls. 155.
Til minningar um frú Guðf. Jónsdóttur húsfr. á Vilborgarstöðum, (G.E.), — 1967, bls. 10 og (Sig. Sigurfinnson), — 1967, bls. 12.
Til minningar um Árna bónda Einarsson á Vilborgarst., (Fr.Fr.), — 1967, bls. 13.
Sólarlag í Vestmannaeyjum, (U.J.), — 1951, bls. 54.
Úteyjaljóð, (Á.Á.), — 1955, bls. 48.
Kveðja frá vini til Halldórs blinda, (S.Sv.), — 1954, bls. 9.
Nokkrir kveðlingar, (H.G. héraðslæknir), — 1962, bls. 332.
Ég man þig. Minni Mjóafjarðar, (R.R.), — 1978, bls. 115.
Minni Norðfjarðar, (R.R.), — 1978, bls. 116.
Til fóstra míns, (R.R.), — 1978, bls. 116.
Vetrarkvöld, (R.H.), — 1978, bls. 141.
Lundaveiðar, (Á.Á.), — 1978, bls. 142.
Tvær rímur (S.M.), — 1980, bls. 123.

X. Íþróttafélög og íþróttastörf
Greinar:

Íþróttir, (Þ.E.), — 1936, bls. 6.
Haltu þér starfshæfum, (Þ.E.), — 1938, bls. 88.
Íþróttamál, (S.E.F.), — 1951, bls. 69.
Sundnám í Eyjum árið 1916, — 1959, bls. 100.
Eftirminnileg knattspyrnukeppni 1920, (Á.A.), — 1962, bls. 171.
Knattspyrnufélagið Týr 40 ára, — 1962, bls. 156.
Einn af glímuflokkum Þ.E., — 1961, bls. 177.
Frá afmælishófi Týs, — 1962, bls. 168.
Sundskálinn á Eiðinu, byggður 1913, (St.S.), — 1963, bls. 310.
Knattspyrnufélag Vestmannaeyja, — 1963, bls. 299.
Nýstárleg knattspyrnukeppni, — 1971, bls. 207.
Íþróttafélagið Þór 50 ára, — 1963, bls. 292.
Íþróttir, (V.ÓL), — 1946, bls. 26.

Myndir:
Íþróttafélagið Þór

Knattspyrnuflokkur Þórs, — 1950, bls. 78.
2. flokkur Þórs, — 1951, bls. 71.
Kvenhandleiksflokkur Þórs, — 1951, bls. 72.
Knattspyrnuflokkur Þórs um 1926, — 1961, bls. 201.
Knattspyrnulið Þórs, — 1962, bls. 165.
Þriðji flokkur Þórs, — 1963, bls. 294.
Fyrsti flokkur Þórs, — 1963, bls. 293.
Handknattleikslið Þórs 1950, — 1969, bls. 33.
Fyrsti flokkur Þórs, — 1969, bls. 154.
Þriðji flokkur Þórs 1950, — 1969, bls. 21.
Knattspyrnulið Þórs, — 1971, bls. 97.
Handknattleikslið Þórs, — 1971, bls. 37.
Öldungalið Þórs, — 1973, bls. 214.
Knáir karlar Þórs, — 1974, bls. 149.
Knattspyrnulið Þórs (gömul mynd), — 1974, bls. 201.
Sprækir ungliðar í Þór (Sævar Tryggvason þjálfari), — 1973, bls. 217.
Íslandsmeistarar í 3. deild í handknattleik, — 1978, bls. 231.

Knattspyrnufélagið Týr

Fimleikaflokkur Týs 1929, — 1951, bls. 74.
Knattspyrnuflokkur Týs, fyrsti flokkur 1941, — 1951, bls. 75.
Handknattleikslið Týs, — 1961, bls. 174.
Fyrsti flokkur Týs á árunum 1923 til 1925, — 1961, bls. 178.
Handknattleiksflokkur kvenna í Tý 1944, — 1962, bls. 162.
Fyrsti flokkur Týs, — 1962, bls. 160.
Knattspyrnuflokkur Týs (40 til 50 ára gömul mynd), — 1962, bls. 158.
Frjáls-íþróttaflokkur Týs, — 1962, bls. 161.
Fimleikaflokkur stúlkna úr Tý árið 1951, — 1962, bls. 166.
Nokkrir fimleikamenn úr Tý árið 1951, — 1962, bls. 166.
Fimleikaflokkur pilta úr Tý (Kennari: Karl Jónsson), — 1962, bls. 162.
Knattspyrnufélagið Týr 40 ára (ellefu myndir), — 1962, bls. 169.
Sigursælt kvennalið Týs, — 1969, bls. 158.
Fyrsti flokkur Týs árið 1937, — 1973, bls. 211.
Boðhlaupssveit Týs árið 1930, — 1962, bls. 167.
Sigursæll kvennaflokkur Týs um eða eftir 1930, — 1962, bls. 164.
Unglingalið Týs á fyrstu starfsárum þess, — 1974, bls. 233.
Knattspyrnugarpar Týs fyrir hálfri öld, — 1974, bls. 230.
Úrvalslið Týs árin 1924 og 1925, — 1973, bls. 210.
Knattspyrnulið Týs fyrir hálfri öld, — 1973, bls. 212.
Sprækir fimleikamenn Týs (Kennari: Karl Jónsson), — 1973, bls. 213.
Knattspyrnulið Týs árið 1933(?), — 1974, bls. 163.

Knattspyrnufélag Vestmannaeyja (K.V.)

Blandað íþróttalið úr K.V., — 1962, bls. 163.
Knattspyrnumenn úr K.V., — 1962, bls. 164
Knattspyrnuflokkur K.V., — 1962, bls. 231.
Þriðji flokkur K.V., — 1963, bls. 301.
Fimleikaflokkur K.V. (tvær myndir), — 1963, bls. 300.
Frjáls-íþróttalið K.V., — 1971, bls. 159.
Íþróttakappar úr K.V., — 1971, bls. 160.
Íþróttamenn í K.V., — 1973, bls. 215.
Knattspyrnulið K.V. 1920-1922, — 1974, bls. 232.
Íþróttakappar og íþróttakennari K.V. fyrir 45 árum, — 1974, bls. 201.

Íþróttabandalag Vestmannaeyja (Í.B.V.)

Bikarmeistarar í 2. flokki, — 1971, bls. 204.
Íslandsmeistarar (4. flokkur), — 1971, bls. 205.
Íslandsmeistarar (3. flokkur 1970), — 1971, bls. 206.
Fyrstu-deildar lið 1972, — 1973, bls. 213 (Þjálfari: Viktor Helgason).
Í.B.V. heldur hóf 1968, — 1973, bls. 216.
Nokkrir íþróttakappar árið 1978, — 1978, bls. 231.
Íslandsmeistarar í knattspyrnu árið 1979, — 1980, bls. 200.

Blönduð íþróttalið og fl.

Sigursælt knattspyrnulið árið 1925, — 1961, bls. 169.
Glímumenn í Eyjum 1928, — 1961, bls. 183.
Glímuflokkur Þorsteins Einarssonar, — 1961, bls. 177.
Yngsta kynslóðin; knáir kappar, þá tímar líða, — 1962, bls. 166.
Hópur Eyjakappa 1920, — 1962, bls. 175.
Vestmannaeyskir stangastökkvarar, — 1962, bls. 167.
Knattspyrnukeppni bæjarfulltr. og bifreiðastj. í Eyjum, — 1971, bls. 207.
Kunnir iþróttamenn í Eyjum á sínum tíma, - 1962, bls. 170.
Eyjagarpar í ungliðahópi, — 1973, bls. 217.
Kunnir íþróttagarpar í Eyjum, — 1974, bls. 149.
Kunnir glímumenn í Eyjum á sínum tíma, — 1974, bls. 225.
Frægir íþróttagarpar í Eyjum á sinum tíma, — 1974, bls. 231.
Sigursælir íþróttamenn í Eyjum, — 1974, bls. 234.
Sigursælir knattspyrnumenn fyrir 50 árum, — 1974, bls. 230.
Íþróttavöllurinn norðan við Löngulág, — 1973, bls. 216.
Íþróttavöllurinn í „Botninum“, sem gerður var í atvinnubótavinnu á kreppuárunum 1935-1938. Notaður nokkur ár. — 1973, bls. 209.
Sundkennsla sunnan við Eiðið árið 1914, — 1976, bls. 203.

XI. Skátar og ungmennafélög
Greinar:

Þáttur skáta (Annáll), — 1946, bls. 6; — 1947, bls. 18; — 1948, bls. 22, (E.V.B.); — 1949, bls. 33, (G.S. og B.P.); — 1950, bls. 39, (E.V.B.); — 1951, bls. 38, (Ó.Þ.S.); — 1952, bls. 34, (Ó.Þ.S).
Minningar frá Skátafélagi Vestmannaeyja 1925-1926, (Oddg. Kristjánsson), — 1954, bls. 50.
Kvenskátafélag Vestmannaeyja, (O.Kr.), — 1954, bls. 50.
Lítið brot af langri sögu, (Ó.Þ.S.), — 1955, bls. 64.
Þáttur skáta. Áfram að markinu, (Sr. J.Hl.), - 1956, bls. 77.
Ungmennafélagið Baldur í Hvolshreppi, (Ól.Sig.) — 1969, bls. 75.
Fyrsta sjóferð skáta, (Kr.Georgsson), — 1946, bls. 7.

Myndir:

Hraunprýði, hús Skátafélagsins Faxa á vestanverðri Heimaey, — 1946, bls. 5; — 1950, bls. 40; — 1951 bls, 47.
Skátar Faxa æfa róður, — 1946, bls. 8-9; — 1950, bls. 42.
Stjórn Skátafélagsins Faxa, — 1948, bls. 22.
Eyjaskátar við Geysi, — 1949, bls. 34.
Frá 10. landsmóti skáta, — 1949, bls. 35.
Eyjaskátar á sjó, — 1950, bls. 42; — 1951, bls. 40.
Eyjaskátar á göngu, — 1950, bls. 42.
Eyjaskátar í útilegu, — 1950, bls. 43.
Eyjaskátar í Þjórsárdal (fjórar myndir), — 1951, bls. 39.
Eyjaskátar í Lyngfellisdal (fjórar myndir), — 1951, bls. 43.
Eyjaskátar í Elliðaey (fjórar myndir), — 1951, bls. 44.
Tjaldbúðahverfi skáta, — 1952, bls. 37.
Hlið íslenzkra skáta í Jamboree, — 1952, bls. 38.
Austurískir skátar, — 1952, bls. 41.
Skrúðganga íslenzkra skáta í Jamboree, — 1952, bls. 39.
Forustulið Skátafélagsins Faxa 1939, — 1955, bls. 67.
Eyjaskátar í Elliðaey, — 1955, bls. 69.
Fyrsta skátasveit í Vestmannaeyjum, skátasveitin Gammar 1925, — 1960, bls. 184.
Félagsmenn Ungmennafélagsins Baldurs í Hvolhreppi, — 1969, bls. 76.
Félagsmenn Ungmennafélagsins Kára í Dyrhólahreppi, — 1969, bls. 317.

XII. Áfengisböl eða bindindi
Greinar:

Bindindi og starf, (Sr. J.A.G.), — 1936, bls. 4.
Athyglisverð játning, (Þ.Þ.V.), — 1936, bls. 14.
Stúkan Bára nr. 2 fimmtug, (Sr. J.A.G.), — 1938, bls. 108.
Hvernig leiðast unglingar til eiturlyfjanautnar? (Þ.Þ.V.), — 1938, bls. 38.
Bréf til nemenda Gagnfræðaskólans, (P.S.), — 1938, bls. 81.
Er bindindisstarfið afdráttarlaus kristindómur? (Þ.Þ.V.), — 1939, bls. 9.
Andlit í skóginum, (Þ.Þ.V.), — 1939, bls. 34.
Bindindishreyfingin, (H.Sch.), — 1937, bls. 70.
Skólinn okkar, bindindi, menning, (S.Kr. formaður Bindindisfél. Gagnfræðask.), — 1939, bls. 4.
Eitur fyrir átta aura, sykur fyrir sex aura, (Þ.Þ.V.), — 1940, bls. 8.
Að verja vígið, (Sr. J.A.G.), — 1940, bls. 1.
Bófar, (Þ.Þ.V.), — 1940, bls. 14.
Bölið mikla, (Þ.Þ.V.), — 1946, bls. 10.
Svarti engillinn, (Þ.Þ.V.), — 1946, bls. 31.
Skrá yfir fundi Bindindisfélags Vestmannaeyja, sem stofnað var 1864, — 1963, bls. 47.
Áfengi fyrir 402 milljónir, (Þ.Þ.V.), — 1953, bls. 60.
Bygging templarahúss í Eyjum, (Þ.Þ.V.), — 1957, bls. 99.
Margs er að minnast, (E.S.), — 1963, bls. 280.
Auðæfum blásið burt, (P.S.), — 1971, bls. 87.
Til athugunar ungmennum, (Dr. Níels Dungal), — 1956, bls. 27.
Orsök og afleiðing — áfengisnautn, óhamingja, (Þ.Þ.V.), — 1967, bls. 302.
Fanginn í flöskunni, — 1956, bls. 79.
Voðinn mesti, (Margir nemendur Gagnfræðaskólans skrifa), — 1948, bls. 15-21.
Verum árvökur, — gætum okkar ..., (E.S.), — 1965, bls. 79.
Neistar. Greinar margra nemenda um áfengisneyzlu, — 1951, bls. 29-31.

Myndir:

„Ég ætlaði aldrei að verða róni“, — 1951, bls. 77.
Fanginn í flöskunni, — 1956, bls. 79.

XIII. Sjúkdómar og sjúkrahús.
Greinar:

Líkami og sál, (Á.G.), — 1936, bls. 18.
Æska og heilbrigði, (Einar Guttormsson, læknir), — 1936, bls. 20.
Ginklofinn í Vestmannaeyjum, (Sr. J.A.G.), — 1957, bls. 42.
Þáttur af dr. Schleisner, (Baldur Johnsen, læknir), — 1957, bls. 47.

Myndir:

Sjúklingar og starfslið í Franska sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum, — 1973, bls. 218.
Hjúkrunarkonur við Sjúkrahús Vestmannaeyja, — 1973, bls. 218.
Tekin fyrsta skóflustungan að Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 27. okt. 1962, — 1978, bls. 229.
Nöfnin undir myndinni eru leiðrétt í Bliki 1980, bls. 162.
Sjúkrahús Vestmannaeyja (hið nýja), — 1978, bls. 228.

XIV. Ferðaminningar
Greinar:

Ferðaþættir frá Danmörku, (E.H.E.), — 1952, bls. 25.
Ferðaþættir frá Noregi, (Þ.Þ.V.), — 1952, bls. 1.
Ferðaminningar, (E.S.), — 1961, bls. 207.
Frá Noregi (Þ.Þ.V.), — 1961, bls. 35.
För mín til Noregs fyrir 44 árum, (Þ.Þ.V.), — 1965, bls. 119.
Heimsókn í enska skóla vorið 1931, (Þ.Þ.V.), — 1971, bls. 101.

IV. hluti

Til baka