Blik 1980/Efnisskrá Bliks frá 1936-1980, IV. hluti

From Heimaslóð
Jump to: navigation, search

EfnisyfirlitÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON:


Efnisskrá Bliks 1936-1980
Höfundar, greinar, sögur og myndir
(4. hluti)


XV. Sjávarútvegur,
fiskverkun og siglingar
Greinar:

Teknir í landhelgi, (Axel Bjarnasen), — 1941, bls. 11.
Til sjóróðra í Mjóafirði eystra 1896, (M.G.), — 1950, bls. 47.
Í sjávarháska, (Þ.Þ.V.), — 1951, bls. 61.
Fiskiróður, (Ág.Á.), — 1963, bls. 214.
Uppdráttarveizlur, (Ág.Á.), — 1965, bls. 32.
Á Grænlandsmiðum, (G.J.), — 1969 bls. 63.
Skammdegisróður, (kvæði) (H.St.), — 1969, bls. 314.
Útræði í Öræfum, (S.Bj.), — 1969, bls. 353.
Björgunar- og varðskip, (Guðni J. Johnsen), — 1971, bls. 84.
Aðalfundur L.Í.Ú. í Vm, — 1971, bls. 191.
Fiskimjölsverksmiðja í Vestmannaeyjum, (H.M.), — 1972, bls. 24.
Endurminningar frá hákarlaferðum í Vm. ,(G.L.), — 1972, bls. 149.
Á síldveiðum fyrir 35 árum, (J.S.), — 1973, bls. 194.
Til Vestmannaeyinga, (Sturla Jónsson), — 1973, bls 191.
Þegar Vestmannaey fórst, (Þ.Þ.V.), — 1938, bls. 112.
Leiðir skilja, (Þ.Þ.V.), — 1946, bls. 3.
Gamla athafnasvæðið um stórstraumsfjöru, (Þ.Þ.V.), — 1956, bls. 72.
Danska skútan Ester strandar á Faxaskeri, — 1959, bls. 157.
Fjarskyggni, (K.H.Bj.), — 1959, bls. 155.
Fjöldi útlendinga við fiskvinnu í Eyjum, — 1967, bls. 188.
Saga Ísfélags Vestmannaeyja, (Þ.Þ.V.), — 1960, bls. 53, — 1961, bls. 72, — 1962, bls. 242, — 1971, bls. 167.
Dæmi um aðbúð vermanna, (Þ.Þ.V), — 1960, bls. 155.
Hákarlaveiðar í Vestmannaeyjum, (Þ.Þ.V.), — 1967, bls. 120.
Eyjabúar í atvinnuleit, (Bernskuminningar Þ.Þ.V.), — 1967, bls. 190.
Jakob Biskupstöð, bátasmíðam., og bátasmíðar hans í Vestmannaeyjum, (Þ.Þ.V.), — 1969, bls. 287.
Ruddar markverðar brautir, (Þ.Þ.V.), — 1969, bls. 292.
Úr sögu sjávarútvegsins, (Þ.Þ.V.), — 1969, bls. 323.
Þrír ættliðir. Þáttur eiginkonunnar í uppbyggingu vélbátaútvegsins í Vestmannaeyjum, (Þ.Þ.V.), — 1978, bls. 16.
Sigling á vélbáti frá Danmörku 1917, (Hrefna Óskarsdóttir), — 1958, bls. 112.
Endurminningar, (M.G.), — 1969, bls. 120.
Mínervuslysið, (I.Ól.), — 1961, bls. 38.
Þeirri nótt gleymi ég aldrei, (Þ.H.G.), — 1973, bls. 167.
Fisk-aðgerðarhúsin gömlu í Eyjum, (Þ.Þ.V.), — 1955, bls. 20–25.
Teinæringurinn Fortúna, (Þ.Þ.V.), — 1959, bls. 152.
Sexæringurinn Hannibal, (Þ.Þ.V.), — 1962, bls. 12.
Sigríðarstrandið, (Árni úr Eyjum), — 1965, bls. 25.
Miðakort, (Guðm. Vigfússon), - 1969, bls. 152.
Vélbátar Vestmanneyinga, - 1976, bls. 105-115, - 1978, bls. 104-114.
Eyjatíðindi, - 1946, bls. 25, - 1947, bls. 23.
Áttæringurinn Gideon, (Þ.Þ.V.), - 1965, bls. 196.
Aðgerðarhúsin í Eyjum fyrir og eftir aldamótin, - 1955, bls. 21.
Aflakóngar takast á um titilinn, (S.M.), - 1980, bls. 126.
Fyrsti gúmmíbjörgunarbáturinn í íslenzkum fiskibát, (S.J.J.), - 1980, bls. 12.

Myndir:

Krær og króasund norðan Strandvegar (málverk eftir Engilb. Gíslason), — 1958, bls. 80.
Strandvegurinn austan Ísfélagsins og króaröðin 1930, — 1961, bls. 89.
„Eilífðin“, fiskvinnsluhús Gísla J. Johnsen, — 1962, bls. 300.
Kumbaldi, saltgeymslu- og fiskhús einokunarverzlunarinnar og svo leikhús Eyjamanna, (teikning eftir E.G.), — 1962, bls. 325, — 1965, bls. 113, — 1969, bls. 148.
Brunarústir Kumbalda 8. jan. 1950, — 1969, bls. 74.
Fiskþurrkun á „heimastakkstæðum“ Gísla J. Johnsen, — 1959, bls. 162, - 1965, bls. 270, — 1978, bls. 205.
Bræðsluskúrar við Heiðarveginn austanverðan, — 1965, bls. 271, (skökk skýring), — 1969, bls. 181 (skökk skýring), — 1972, bls. 32 (rétt skýring).
Geirseyrin t.v. og „Svartahúsið“ (t.h.), austan og vestan Gömlu bæjarbryggjunnar, — 1969, bls. 151, - 1974, bls. 38.
Fiskkrær og króasund norðan Strandvegar (sjá uppdrátt á bls. 139, 1971, töluna 8), — 1971, bls. 141.
Byggingar Ísfélags Vestmannaeyja, fyrsta vélknúna frystihússins, 1908, — 1971, bls. 180-188.
Uppdráttur af „Hjalli“. Íbúð oft undir þekju en þurrkrými niðri, — 1969, bls. 357.
Fiskimjölsverksmiðjan 1921, — 1972, bls. 27 og bls. 30 (1925).
Vinnslustöðvarhúsið (aðgerð, flökun, frysting) austurhlið, — 1973, bls. 226.
Flökunarsalur Vinnslustöðvarinnar, — 1961, bls. 171.
Krær og króasund norðan Strandvegar, — 1963, bls. 195.
Afgreiðsluskúrinn á Nausthamrinum og hornið á „Eilífðinni“, — 1962, bls. 298-299.
Starfsfólk Hraðfrystistöðvar Vestmannaeyja árið 1941, — 1974, bls. 229.
Fiskikrær og króasund sunnan Strandvegar, — 1962, bls. 140.
Hjallur, — 1969, bls. 357.
Básaskersbryggjan og grennd fyrir 35-40 árum, — 1976, bls. 191.
Fiskikrær og króasund, — 1978, bls. 204.
Frystihús Ísfélags Vestmannaeyja, austurhlið, — 1971, bls. 180.
Frystihús Ísfélags Vestmannaeyja, grunnmyndir, — 1971, bls. 182–187.
Frystihús Ísfélags Vestmannaeyja, útlitsteikn., — 1971, bls. 188.
Ílar og kálfsbelgur (línuból), — 1969, bls. 145.
Krær og króasund sunnan Strandvegar, — 1963, bls. 194.
Minnismerki sjómanna við Landakirkju, — 1951, bls. 80.
Varðan á Skansi, aðvörunarmerki sjómanna, - 1958, bls. 114.
Starfsmenn Fiskimjölsverksmiðjunnar í Eyjum 1927, — 1972, bls. 34.
Starfsmenn Beinamjölsverksmiðjunnar árið 1934, — 1972, bls. 31.
Síldveiðar á „Pollinum“ í Eyjum haustið 1959 (efst t.h.), — 1960, bls. 129.
Pallakrærnar séðar hafnarmegin, — 1973, bls. 198.
Tunglfiskveiði við Eyjar, — 1960, bls. 154 Stangveiðimót í Vestmannaeyjum, — 1961, bls. 163 (sex myndir).
Bæjarbryggjan á vertið 1924, — 1965, bls. 142.
Fiskþvottur á gamla vísu í króasundi sunnan Strandvegar, — 1962, bls. 140, — 1963, bls. 194.
Aðalbygging Ísfélags Vestmannaeyja, — 1955, bls. 27, - 1971, bls. 167.
Uppskipun á salti í Eyjum, áður en skip gátu lagzt þar að bryggju, — 1959, bls. 163.
Stjórn Ísfélags Vestmannaeyja árið 1970, — 1971, bls. 189.
Aðalfundur L.Í.Ú., haldinn í Eyjum í nóv. 1970, — 1971, bls. 191-199.
Á síldveiðum á fjórða tugi aldarinnar, — 1973, bls. 195-197 (fjórar myndir).
Hraðfrystistöð Vestmannaeyja (undir hrauni síðan 1973), — 1955, bls. 88.
Vinnslustöðin í Eyjum, skrifstofubyggingin, — 1955, bls. 27.
Fiskkrærnar, fiskaðgerðarhúsin fyrstu þrjá tugi aldarinnar og vel það, — 1955, bls. 20-25.
Byggingar Fiskiðjunnar, norðurhlið, — 1955, bls. 26 .
Starfsmenn Fiskimjölsverksmiðjunnar, árið 1927, — 1972, bls. 34.
Miðakort Vestmannaeyjabáta, — 1969, bls. 152.
Saltfiskverkun um aldamótin (fiskþurrkun), — 1963, bls. 200.
Þröng við Bæjarbryggjuna 1925, — 1963, bls. 203.
Papeyjarspilið, — 1972, bls. 196.
Brimlending í Vík í Mýrdal, — 1976, bls. 44.

A. Áraskip og bátar

Fortúna, teinæringur Sigurðar Ólafssonar form., Bólstað, — 1959, bls. 153.
Hannibal, sexæringur Magnúsar Guðmundssonar, Vesturhúsum, — 1962, bls. 12, — 1969, bls. 126.
Olga, VE 22, áttæringur með færeysku lagi (1903), — 1963, bls. 215, — 1965, bls. 200, — 1969, bls. 289.
Ísak, áttæringur með Landeyjalagi og loggortusiglingu, — 1963, bls. 185, — 1967, bls. 126.
Ísak, líkan í eigu Byggðarsafns Vestmannaeyja, — 1963, bls. 187.
Farsæll, áttæringur með loggortusiglingu, — 1965, bls. 198.
Gideon, áttæringur Hannesar Jónssonar o.fl., — 1965, bls. 197, — 1969, bls. 81 og bls. 88.
Vertíðarskip og sumarbátar í Hrófunum, — 1969, bls. 148.
Vertíðarskip „Landmanna“ í Fúlu; Nausthamar og Miðbúðarbryggjan fyrir aldamót, — 1962, bls. 296.
Teikning Færeyingsins Biskupstöð af vertíðarskipi til handa Vestmannaeyingum, gjörð árið 1903, — 1969, bls. 291.
Óþekktur áttæringur bíður skipskomu norðan við Eiðið, — 1965, bls. 36.
„Lófótungar“ í fjöru á Nesi í Norðfirði á öðrum tug aldarinnar, - 1967, bls. 199.
Auróra, líkan af teinæringnum vestmannaeyska (á Þjóðminjasafninu), — 1963, bls. 184.

B. Vélbátar

Teikning af dönskum vélbáti í Eyjum árið 1907. Teikn. eftir Engilbert Gíslason. — 1969, bls. 107, - 1972, bls. 180.
V/b Sigríður VE 113, keyptur frá Danmörku 1907/1908. Teikn. eftir Engilbert Gíslason, — 1967, bls. 277.
V/b Fönix í Stykkishólmi, sem fleytti gagnfræðaskólanemendunum milli Breiðafjarðareyja vorið 1955, — 1956, bls. 53.
V/b Vonin VE 279, — 1959, bls. 95.
V/b Skaftfellingur, — 1960, bls. 134.
V/b Sigríður VE 240, — 1965, bls. 30.
V/b Minerva VE 241, — 1961, bls. 42.
V/b Léttir, hafnsögubáturinn, — 1962, bls. 289, — 1978, bls. 10.
V/b Hansína VE 200, — 1969, bls. 108, — 1976, bls. 110.
V/b Lóðsinn, hafnsögubáturinn, — 1974, bls. 177.
V/b Svanur VE 152, — 1976, bls. 105.
V/b Ásdís VE 144, — 1976, bls. 106.
V/b Sísí VE 265, — 1976, bls. 106.
V/b Ísleifur VE 63, — 1976, bls. 107.
V/b Sjöstjarnan VE 92, — 1976, bls. 107.
V/b Skúli fógeti, — 1976, bls. 108.
V/b Faxi VE 282, — 1976, bls. 108.
V/b Halkion VE 27, sem áður hét Kári, — 1976, bls. 109.
V/b lngólfur Arnarson VE 187, — 1976, bls. 109.
V/b Halkion VE 205, — 1976, bls. 110.
V/b Emma VE 219, — 1976, bls. 111.
V/b Kap VE 272, — 1976, bls. 111.
V/b Kópur VE 212, — 1976, bls. 112.
V/b Friðþjófur VE 98, — 1976, bls. 112.
V/b Auður VE 3, — 1976, bls. 113.
V/b Gullveig VE 331, — 1976, bls. 113.
V/b Freyja VE 260, — 1976, bls. 114.
V/b Lagarfoss VE 292, — 1976, bls. 114.
V/b Veiga VE 291, — 1976, bls. 115
V/b Baldur VE 24, — 1976, bls. 115.
V/b Lundi VE 141, — 1978, bls. 104.
V/b Gissur hvíti VE 5, — 1978, bls. 105.
V/b Garðar VE 111, — 1978, bls. 105.
V/b Sigurfari VE 138, — 1978, bls. 106.
V/b Pipp VE 1, — 1978, bls. 106.
V/b Nanna VE 300, — 1978, bls. 107.
V/b Muggur VE 222, — 1978, bls. 107.
V/b Sjöfn VE 37, — 1978, bls. 108.
V/b Ófeigur II VE 324, — 1978, bls. 108.
V/b Helgi, VE 333, — 1978, bls. 109.
V/b Skúli fógeti VE 185, — 1978, bls. 109.
V/b Maggý II VE 111, — 1978, bls. 110.
V/b Kári VE 47, — 1978, bls. 110.
V/b Jötunn VE 273, — 1978, bls. 111.
V/b Þorgeir goði VE 34, — 1978, bls. 111.
V/b Suðurey VE 20, — 1978, bls. 112.
V/b Reynir VE 15, — 1978, bls. 112.
V/b Sigrún VE 50, — 1978, bls. 113.
V/b Frigg VE 316, — 1978, bls. 113.
V/b Hannes lóðs VE 200, — 1978, bls. 114.
V/b Halkion (smíðaður 1908). Þetta er líkan af fyrsta vélbáti með þessu nafni, í eigu Byggðarsafns Vestmannaeyja, — 1973, bls. 143.
Danski dráttarbáturinn Frigga ásamt kapalskipinu, — 1969, bls. 364.
V/s Hrönn, þekkt vestfirzkt vélskip fyrir um 1920; líkan í Byggðarsafni Vestmannaeyja, — 1969, bls. 148.
V/s Skaftfellingur, — 1960, bls. 134.

C. Hafskip

Þór, fyrsta björgunar- og varðskip Íslendinga, kemur til heimahafnar sinnar, Vestmannaeyja, 26. marz 1920, — 1971, bls. 79.
Líkan af björgunarskipinu Þór í eigu Byggðarsafns Vestmannaeyja, — 1971, bls. 71.
Fyrsta hafskip (skúta), sem lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum, það gerðist 29. júni 1926, — 1959, bls. 164, — 1962, bls. 301.
Saltflutningaskip losar salt á „Pollinum“ í Eyjum 1915, — 1959, bls. 163.
Fyrsta gufuskip leggst að bryggju í Eyjum, Edinborgarbryggjunni, „Gíslabryggjunni“. Það gerðist í júlímánuði 1926, — 1959, bls. 164.
V/s Súlan, fyrsta skip í eigu Íslendinga með því nafni, — 1974, bls. 216.
V/s Herjólfur, — 1960, bls. 200, — 1971, bls. 191.
V/s Óðinn, varðskipið íslenzka á Víkinni í Eyjum, — 1962, bls. 289.
Gullfoss, fánaskip íslenzku þjóðarinnar á sínum tíma, — 1959, bls. 132.
Danska millilandaskipið Lára, — 1978, bls. 203.
Danska millilandaskipið Kong Tryggve, — 1978, bls. 203.

D. Skipshafnir

Skipshöfnin á v/b Glað VE 270, 1933, — 1965, bls. 125.
Skipshöfnin á v/b Karli um 1920, — 1965, bls. 193.
Skipshöfnin á Grænlandsfarinu Gottu frá Eyjum 1929, — 1967, bls. 328.
Skipshöfnin á v/b Skuld VE 263 árið 1923 eða 1924, — 1960, bls. 135.
Skipshöfnin á v/b Akureyrarvoninni 1932, — 1962, bls. 138.
Skipshöfn Guðjóns Tómassonar skipstj. frá Gerði, 1931, — 1967, bls. 189.
Skipshöfnin á Vestmannaeyja-Þór (fyrsta skipshöfnin?), — 1971, bls. 83.
Skipshöfnin á v/s Súlunni frá Mjóafirði árið 1903, — 1974, bls. 218, og 1905, — 1974, bls. 219.

XVI. Vestmannaeyjahöfn og grennd
Greinar:

Hafnsögumannsstörfin áður fyrr, (J.Í.S.), — 1957, bls. 85.
Kafari við Vestmannaeyjahöfn í aldarfjórðung, (F.F.), — 1961, bls. 44.
Reglur handa hafnsögumönnum í Vestmannaeyjum, — 1956, bls. 60.
Skipun Guðjóns Jónssonar í Sjólyst í hafnsögumannsstarf, — 1956, bls. 63.
Umsókn Hannesar Jónssonar um hafnsögumannsstarfið, — 1956, bls. 64.

Myndir:

Höfnin, tréskurðarmynd á kápu Bliks, 1. heftis, árið 1936.
Höfnin um s.l. aldamót. Frá vinstri: Básasker, Stokkhella og klöppin Brúnkolla, — 1954, bls. 34.
Friðarhöfnin, — 1956, bls. 84.
Nausthamarsbryggjan í byggingu, — 1956, bls. 85.
Teikning af Vestmannaeyjahöfn og grennd, — 1957, bls. 89.
Vestmannaeyjahöfn 1923, — 1960, bls. 198.
Höfnin og fyrsta vélknúna frystihús íslenzku þjóðarinnar (1908). Málverk eftir Engilbert Gíslason, — 1961, bls. 76.
Höfnin árið 1891 og byggðin sunnan hafnarinnar, — 1962, bls. 117, — 1969, bls. 254.
Gert við hafnargarð, — 1962, bls. 342 (fjórar myndir).
Byggðin sunnan við höfnina á fyrri öld (málverk e. E.G.), — 1961, bls. 226 og 227.
„Lækurinn“, athafnasvæði Vestmannaeyinga í 1000 ár, — 1962, bls. 297, — 1972, bls. 190.
Edinborgarbryggjan („Gíslabryggjan“) og fyrstu vélbátarnir 1907-1911, — 1962, bls. 298, bls. 300, - 1973, bls. 106.
Erlendur togari „stangar“ Hörgaeyrargarðinn, — 1962, bls. 343.
„Lækurinn“ og lending „Eyjaskipa“ (málverk eftir Kristinn Ástgeirsson frá Litlabæ), — 1963, bls. 191, — 1973, bls. 104.
Tangabryggjan 1922, bryggja G.Ó. og Co., — 1965, bls. 271.
Vestmannaeyjahöfn 1920, — 1965, bls. 3.
Höfnin og fiskiðjuverið árið 1966 (mynd af málverki Sparisjóðs Vestmannaeyja eftir Freymóð Jóhannsson, listmálara), — 1967, bls. 338.
Byggðin sunnan hafnarinnar 1915, — 1965, bls. 38.
„Afladagur í Eyjum 1924“, fræg ljósmynd eftir Kjartan Guðmundsson, ljósmyndara, — 1965, bls. 142.
Nausthamarinn, Miðbúðarbryggjan og vertíðarskip í Fúlu, — 1969, bls. 88.
„Botninn“, þar sem áður voru heimalendur hinna fornu Ormsstaða í Eyjum, — 1965, bls. 93, — 1969, bls. 252 og bls. 262.
Höfnin og sumarbátar Eyjamanna í Hrófum og grennd. Verzlunarskip liggur á Botninum. Opna skipið Gideon var nr. 14 og stendur það í Hrófum. Myndin er tekin á fyrsta tug aldarinnar, — 1973, bls. 108.
Vestmannaeyjahöfn árið 1972, — 1973, bls. 201.
Vestmannaeyjahöfn um 1910, — 1972, bls. 194.
Básaskersbryggjan, — 1973, bls. 202, — 1978, bls. 191.
Friðarhafnarbryggjan, — 1973, bls. 203.
Mannvirkin miklu við Vestmannaeyjahöfn, bryggjur og byggingar, árið 1968, — 1973, bls. 201.
Hörgeyrarvitinn „vígður“ árið 1929, — 1961, bls. 49.
Unnið að viðgerð á hafnargarði, — 1961, bls. 52.
Fyrsti hafnargarðurinn á Hafnareyri, líklega 1914, — 1961, bls. 70.
Gömlu fiskkrærnar og króasundin norðan Strandvegar um 1930, — 1971, bls. 141.
Upphaf sjávarvarna á Eiðinu, (þrjár myndir), — 1960, bls. 129.
Höfnin og byggðin sunnan hafnarinnar árið 1925, — 1973, bls. 87.
Nausthamar og Fúla, uppsátrið fræga vestan og sunnan við Nausthamar, — 1962, bls. 296, — 1969, bls. 88.
Fjaran norður af Hrófunum og leifar Miðbúðarbryggjunnar fyrir aldamót, — 1962. bls. 297.
Innri höfnin, „Pollurinn“, „Botninn“, um 1880, — 1954, bls. 34.
Athafnasvæðið gamla, grunnmynd eftir Kristinn Ástgeirsson frá Litlabæ, — 1956, bls. 73.
Hrófin um 1920, — 1956, bls. 74.
Uppdráttur af athafnasvæðinu norðan og sunnan Strandvegar, krær, tómthús o.fl. á árunum 1910-1940, — 1971, bls. 139.
Víkin (Ytri höfnin), klettarnir og Klettshellir. Málv. eftir Friðrik Pétursson, listmálara, — 1962, bls. 286.
Gert við Hafnareyrargarðinn, — Hringskersgarðinn —, — 1961, bls. 50.
Sumarbátar Eyjasjómanna og/eða skjögtbátar í uppsátrinu Fúlu vestan og sunnan Nausthamars. Verzlunarskip til einokunarkaupmannsins liggur á höfninni. Myndin er tekin á fyrsta tug 20. aldarinnar, — 1965, bls. 268.
Bryggja á sunnanverðu Eiðinu fyrir 60 árum, — 1976, bls. 204.
Umhverfi Vestmannaeyjahafnar, (Málverk eftir E.G.), — 1961, bls. 226 og 227.
Ströndin sunnan hafnarinnar 1891, — 1962, bls. 117.
Austur- og vesturveggur Básaskersbryggjunnar, — 1973, bls. 202.
Hrófin, Geirseyrin og „Svarta húsið“ vestan við Bæjarbryggjuna, — 1969, bls. 151.
Vestmannaeyjahöfn á fyrri öld, — 1954, bls. 34.
Eiðið og sundnámið sunnan þess, — 1976, bls. 203 og 204.
Vestmannaeyjahöfn 1925, — 1973, bls. 87.
Vestmannaeyjahöfn og kaupstaðurinn, — 1973, bls. 201.
Umbætur á Friðarhafnarbryggjunni 1968, — 1973, bls. 203.
Vestmannaeyjahöfn og austari hluti kaupstaðarins um 1970, — 1973, bls. 201.

XVII. Björgunarfélg Vestmannaeyja
og landhelgisgæzla
Greinar:

Björgunar- og varðskip. Bréf Guðna J. Johnsen, — 1971, bls. 84.
Skipakaup til björgunar- og strandgæzlu, (Þ.Þ.V.), — 1971, bls. 25.
Sigurður Sigurðsson lyfsali og hugsjónamál hans, (Þ.Þ.V.), — 1971, bls. 70.
Minning feðranna er framhvöt niðjanna, (Þ.Þ.V.), — 1980, bls. 5.

Myndir:

Björgunarfélag Vestmannaeyja. (Hópmynd).
Vestmannaeyja-Þór, líkan í eigu Byggðarsafns Vestmannaeyja, — 1971, bls. 79, — 1980, bls. 5.
Minnismerki um unnið afrek Eyjafólks, — 1978, bls. 215.
Fyrsta skipshöfnin á Vestmannaeyja-Þór, — 1971, bls. 83.
Stjórnarmenn Björgunarfélags Vestmannaeyja 1979, — 1980, bls. 8.
Minnisvarðinn í Friðarhöfn, — 1980, litmynd á kápu ritsins.
Stjórnarkonur Slysavarnadeildarinnar Eykyndils, — 1980, bls. 10.
Veizlufólk Björgunarfélags Vestmannaeyja 1925, — 1961, bls. 160.

XVIII. Landbúnaður og ræktun
Greinar:

Tíundartafla Eyjabænda og tómthúsmanna 1862, — 1957, bls. 106.
Göngur, (Í.Bj), — 1953, bls. 37.
Framfarafélag Vestmannaeyja (saga þess), — (Þ.Þ.V.), — 1953, bls. 1.
Mataræði og matjurtir, (Þ.Þ.V.), — 1936, bls. 25.
Tvennir tímar, (Þ.J.), — 1955, bls. 18.
Stakkagerðisvöllurinn, (Þ.Þ.V.), — 1957, bls. 108.
Fjársöfn á Heimaey, (Eyj. Gíslason), — 1959, bls. 101.
Réttin á Eiðinu, (Þ.Þ.V.), — 1959, bls. 108.
Ofanbyggjarar á fyrstu árum 20. aldarinnar, (F.F.), — 1962, bls. 139.
Búnaðarskólinn á Stend og íslenzku nemendurnir hans, (Þ.Þ.V.), — 1961, bls. 17, — 1962, bls. 131.
Norsk búnaðaráhöld, (Þ.Þ.V.), — 1963, bls. 245-252.
Nýjatún í Eyjum, (Þ.Þ.V.), — 1963, bls. 306.
Ræktun lands og lýðs, (Tr.E.), — 1974, bls. 176.
Skólagarðarnir. Kartöfluræktun skólabarna sumarið 1950 (Fríða Dóra), — 1951, bls. 59.
Rofin grædd í hlíðum Sæfells, (Tr.E.), — 1974, bls. 178 (tvær myndir).
Bréf sent Bliki, (Vilhj. Hjálmarsson, ráðh.), — 1974, bls. 150.
Tilskipan um torfskurð í Vestmannaeyjum, — 1957, bls 105.
Búfjártala Eyjafólks árið 1862, — 1957, bls. 123.
Danskir brautryðjendur í matjurtaræktun Eyjafólks, (Þ.Þ.V.), — 1980, bls. 106 .
Búnaðarsaga Vestmannaeyja, (Þ.Þ.V.), — 1980, bls. 17.
Fjárhundafjöldi í Vestmannaeyjum 1898-1919, — 1980, bls. 115.

Myndir:

Réttin á Eiðinu í Eyjum, — 1959, bls. 108, — 1971, bls. 82, — 1978, bls. 208, — 1980, bls. 82.
Búnaðarskólinn á Stend, — 1961, bls. 19, bls. 31, bls. 34.
Nýjatún í Eyjum, — 1963, bls. 307.
Rúning í Bjarnarey, — 1971, bls. 58.
Skólagarðarnir. Kartöflurækt skólabarna sumarið 1950, — 1951, bls. 59.
Rofin grædd í hlíðum Sæfells, — 1974, bls. 178, (tvær myndir).
Verkstjórar Vinnuskóla kaupstaðarins, — 1974, bls. 176.
Nemendur vinnuskóla kaupstaðarins í skemmtiferð með „Lóðsinum“, — 1974, bls. 177.
Nemendur og skólastj. Gagnfræðaskólans vinna að ræktun skólalóðarinnar, — 1963, bls. 338.
Fjársafn í Bjarnarey, — 1962, bls. 147.
Þorbjörn bóndi Guðjónsson á Kirkjubæ plægir og ræktar, — 1971, bls. 55.
Fjós og hlöður Vestmannaeyjakaupstaðar í Dölum, — 1980, bls. 95.

XIX. Tíundaskýrslur:

Tíundaskýrsla hreppstjóranna í Eyjum 1860, — 1961, bls. 202.
Tíundaskýrsla hreppstjóranna í Eyjum 1862, — 1957, bls. 106.

XX. Fuglar og fuglaveiðar
Greinar:

Stóra sæsvala, (Þ.E.), — 1939, bls. 19.
Súlan, drottning Atlantshafsins, (Þ.E.), — 1940, bls. 5.
Ein fjöður verður að... (Þ.E.), — 1941, bls. 1.
Ferð í Álsey, (M.G.), — 1951, bls. 64.
Síðasta förin til súlna í Eldey, (Þ.E.), — 1959, bls. 86.
Björgunin við Eldey 1939, (Þ.Þ.V.), — 1959, bls. 94.
Vetrar-fýlaferðir í Ofanleitishamar, (F.F.), — 1963, bls. 278.
Skrofa í Vestmannaeyjum, (P.St.), — 1969, bls. 236.
Keðjan úr Geldungnum, (Þ.Þ.V.), — 1953, bls. 45.
Skýrsla yfir fuglaveiðar í Vestmannaeyjum árið 1863, — 1957, bls. 104.
Vorþankar, (S.J.J.), — 1955, bls. 47.
Færeyski háfurinn, — 1969, bls. 380.
Japanski háfurinn, — 1969, bls. 381.
Úteyjaför. Rætt við Geirmund Gudduson, (Þ.Þ.V.), — 1960, bls. 209.
Hin aldraða bæn fuglaveiðimanna á Bænabringnum, — 1952, bls. 21.

Myndir:

Æður á eggjum, — 1936, bls. 31, — 1954, bls. 36.
Lundi í háfnum, — 1955, bls. 53.
Súla með unga, — 1955, bls. 51.
Súlnabyggð í Eldey 1939, — 1959, bls. 88.
Eldey (flugmynd), — 1959, bls. 90.
Súluveiði í Eldey 1936, — 1959, bls. 93 (þrjár myndir).
Í Bjarnarey, — 1955, bls. 49.
Fuglaveiði í Bjarnarey 1922, — 1962, bls. 142.
Við bólið í Bjarnarey, — 1969, bls. 379.
Tvær mörgæsir, — 1969, bls. 375.
Bjargsig í Eyjum, — 1965, bls. 143.
Gestir í Álsey, — 1960, bls. 215.
Japanskur háfur, — 1960, bls. 381.
Færeyskur háfur, — 1969, bls. 380.
Skrofa, — 1969, bls. 237.
Í Elliðaey (fimm myndir), — 1960, bls. 216.
Minnisvarði Sigurgeirs Jónssonar, hins fræga fuglara frá Suðurgarði, — 1954, bls. 63.
Súluveiði í Eldey 1939, — 1976, bls. 195.
Bólin í Úteyjum, — 1960, bls. 216.
Margt er sér til gamans gert í Úteyjum, — 1960, bls. 222 (þrjár myndir).
Hópur súlnaveiðimanna úr Eyjum 1939, nýkomnir heim úr Eldey, — 1976, bls. 195.

XXI. Verzlun og iðnaður
Greinar:

Danski-Garður í Vestmannaeyjum árið 1842, — 1963, bls. 233.
Danski-Garður um miðja 19. öld, (J.G.Ó.), — 1963, bls. 235.
Godthaabsverzlunin í Eyjum, (Þ.Þ.V.), — 1974, bls. 167.
Júlíushaabverzlunin í Eyjum, (Þ.Þ.V.), — 1974, bls. 172.
„Fjallamenn“ í verzlunarferð til Eyja, (Þ.Þ.V.), — 1969, bls. 80.
Um verzlunarhúsin á Tanganum, (Á.Á.), — 1959, bls. 98.
Um Kumbalda, (Á.Á.), — 1965, bls. 112.
Búðarmenn beiðast líknar, — 1974, bls. 224.
Ruddar markverðar brautir, (Þ.Þ.V.), — 1969, bls. 292.
Smiðjufélag Vestmannaeyja, (Þ.Þ.V.), — 1969, bls. 296.
Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum, (Þ.Þ.V.), — 1974, bls. 9, — 1976, bls. 13, - 1978, bls. 61, — 1980, bls. 163.

Myndir:

Danski-Garður í Vestmannaeyjum, verzlunarhús einokunarverzlunarinnar. Teikningar eftir Ólaf Á. Kristjánsson, — 1963, bls. 234-244.
Danski-Garður, Garðsverzlun, Austurbúðin. Teikning eftir Engilbert Gíslason, — 1961, bls. 98, — 1965, bls. 176, — 1969, bls. 84, — 1973, bls. 123, — 1974, bls. 19.
„Brydestofa“ í Danska-Garði. Til hægri: Kornloftið („Lýsishúsið“) og skrúðhúsið. Litið til norðurs, — 1962, bls. 241.
Timburgeymsla Edinborgarverzlunarinnar á austurmörkum Godthaabsverzlunarinnar gömlu og Danska-Garðs. Til hægri við timburgeymsluna sér á Kumbalda, fisk- og saltgeymslu einokunarverzlunarinnar, og svo leikhús Eyjamanna að haustinu, — 1962, bls. 302.
Verzlunarhús Brydeverzlunarinnar í Vik í Mýrdal, sem byggt var 1895, — 1962, bls. 341, — 1974, bls. 171.
Líkan af Danska-Garði á Skansi árið 1844. Það er í eigu Byggðarsafns Vestmannaeyja, — 1965, bls. 236, — 1973, bls. 121.
Hús Godthaabsverzlunarinnar í Eyjum („Miðbúðarinnar“) um 1880, — 1974, bls. 168.
Hús Godthaabsverzlunarinnar. Íbúðarhúsið Godthaab til vinstri á myndinni, byggt 1833. Myndin mun tekin um 1890, — 1962, bls. 295. Hús Godthaabsverzlunarinnar og tómthúsin í grenndinni (litið til norðurs), — 1962, bls. 313; — 1965, bls. 214.
Grunnmyndir af húsum Julíushaabverzlunarinnar í Eyjum (Tangaverzlunarinnar), — 1959, bls. 99.
Hús Julíushaabverzlunarinnar um 1880, — 1954, bls. 52; — 1965, bls. 190.
Hús Julíushaabverzlunarinnar 1893, — 1974, bls. 174.
Hús Edinborgarverzlunarinnar, Verzlun Gísla J. Johnsen, ásamt næstu stakkstæðum sunnan við húsin, — 1959, bls. 162.
Frá vinstri til hægri á myndinni: Timburgeymsla Edinborgarverzlunarinnar, Kumbaldi og verzlunarhús einokunarverzlunarinnar gömlu, — 1969, bls. 148.
Verzlunarhúsið Þingvellir (áður Vísir), nr. 1 við Njarðarstíg, — 1974, bls. 58.
Verzlunarhús Árna kaupm. Sigfússonar frá Löndum (nr. 1 við Heimagötu), Íslandsbankinn, Útvegsbankinn, — 1967, bls. 33.
Verzlunarhús Egils kaupm. Jakobsen og síðar frú Önnu Gunnlaugsson, — 1972, bls. 132.
Verzlunarhús Brynj. kaupm. Sigfússonar frá Löndum (nr. 21 við Kirkjuveg), — 1967, bls. 47.
Verzlunarhús K/f. Bjarma við Miðstræti (nr. 4), áður húsið Frydendal hinn yngri, — 1974, bls. 51.
Vörugeymsluhús K/f. Bjarma, sem það flutti af Eiðinu, — 1974, bls. 47.
Matvörubúð Ísfélags Vestmannaeyja við Strandveg, — 1961, bls. 89.
Bryggja Gunnars Ólafssonar og Co. „Tangabryggjan“, — 1965, bls. 271 (Konur skipa upp timbri).
Framan við dyr frystihúss Ísfélags Vestmannaeyja. Nauti slátrað. — 1965, bls. 250.
Drífandi, verzlunarhús K/f. Drífanda, nr. 2 við Bárustíg, byggt 1921, — 1976, bls. 19 og 41.
Vörugeymsluhús K/f. Drífanda, sem síðar var kallað Gefjun, — 1962, bls. 64; — 173, bls. 36; — 1976, bls. 39.
„Svarta húsið“, þrætueplið mikla, og Geirseyrin, vestan og austan við Bæjarbryggjuna, — 1969, bls. 151.
Verzlunarhús Mjólkursamsölunnar í Eyjum (nr. 38 við Vestmannabraut), — 1973, bls. 37.
Hús Smiðjufélags Vestmannaeyja, byggt 1912, — 1969, bls. 301.
Verzlunarhús K/f alþýðu 1933 við Skólaveg, — 1978, bls. 70.
Smiðja Einars Magnússonar vélsm.m. við Njarðarstíg, — 1974, bls. 51.
Áhaldahús Vestmannaeyjakaupstaðar, — 1973, bls. 223.
Hús Efnalaugarinnar Straums við Skólaveg (nr. 4A), — 1973, bls. 25.
Verzlunarhúsið Kaupangur, nr. 31 við Vestmannabraut, — 1978, bls. 69.
Godthaabsverzlunin (Miðbúðin) og umhverfi, — 1954, bls. 44.
Hlíðarhús við Miðstræti, — 1974, bls. 12.
Boston við Formannasund (Formannabraut), — brauðbúð, símstöð, verzlun, — 1972, bls. 21.
Geirseyri, vöruhús K/f Herjólfs, — 1974, bls. 38.
Vísir (verzlunar- og pósthús), síðast Þingvellir við Njarðarstíg, — 1974, bls. 58.

XXlI. Samgöngur og sími,
flutningar og póstmál
Greinar:

Fyrstu flugferðir til Vestmannaeyja, — 1962, bls. 187.
Eyjapóstur áður fyrr, (H.G.), — 1967, bls. 280.
Eyjapóstur eftir 1872, (Þ.Þ.V.), — 1967, bls. 287.
Að heiman í skóla með fyrstu bifreiðinni, (Í.Ól.), — 1959, bls. 140.
Herjólfi fagnað (S.Kr., Kvæði), — 1960, bls. 201.
Merkisafmæli, — 1960, bls. 221.
Fyrsta bifreiðin til Vestmannaeyja, (Þ.Þ.V.), — 1961, bls. 175.
Sími lagður milli Eyja og lands, (Þ.Þ.V.), — 1972, bls. 5.
Úr sögu vélskipsins Skaftfellings, (E.S.), — 1960, bls. 133.
Fyrsti Vestmannaeyjabíllinn og ... (Á.Á.), — 1961, bls. 164.

Myndir:

Fyrsta símstöðin. Sjá kápu ritsins 1972, — 1972, bls. 21.
V/s Herjólfur, — 1960, bls. 200; — 1971, bls. 191.
Fyrsta bifreiðin (1913), (I.Ól.), — 1959, bls. 141.
Fyrsta bifreið Lárusar Árnasonar á Búastöðum, — 1960, bls. 221.
V/s Herjólfur, mynd efst til vinstri, — 1961, bls. 170.
Brimlending í Vík í Mýrdal, — 1976, bls. 44.
Starfsfólk símstöðvarinnar í Eyjum árið 1948, — 1962, bls. 224 (tvær myndir).
Teikning af „brimbát“ Einars Magnússonar, vélsmiðs, — 1978, bls. 187.

XXIII. Sparisjóðir Vestmannaeyja
Greinar:

Saga sparisjóðanna í Vestmannaeyjum, (Þ.Þ.V.), — 1963, bls. 314.
Sparisjóður Vestmannaeyja (hinn yngri), — (Þ.Þ.V.), — 1965, bls. 216.
Sparisjóður Vestmannaeyja 25 ára, (Þ.Þ.V.), — 1967, bls. 331.
Sparisjóður Vestmannaeyja 30 ára, (Þ.Þ.V.), — 1973, bls. 5.
Sparisjóður Vestmannaeyja og eldgosið á Heimaey, — 1973, bls. 239.

Myndir:

Starfsfólk Sparisjóðs Vestmannaeyja, — 1963, bls. 339; — 1973, bls. 45; — 1974, bls. 206.
Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja, — 1963, bls. 339; — 1973, bls. 49.
Leiguhúsnæði Sparisjóðs Vestmannaeyja: Húseignin Reynir við Bárustig (nr. 5), — 1973, bls. 21; Efnalaugin Straumur við Skólaveg (nr. 4), — 1973, bls. 25; Verzlunarhúsið Gefjun við Strandveg (nr. 42), — 1973, bls. 36; Húseign Mjólkursamsölunnar við Vestmannabraut (nr. 38), — 1973, bls. 37.
Bygging Sparisjóðs Vestmannaeyja við Bárustíg (nr. 15), — 1967, bls. 332; — 1973, bls. 47.
Flóttinn mikli (gáskamynd eða skopmynd), — 1973, bls. 241.

XXIV. Byggðarsafn Vestmannaeyja
Greinar:

Minjasafnið, (Þ.Þ.V.), — 1961, bls. 234-237.
Byggðarsafn Vestmannaeyja, (Þ.Þ.V.), — 1963, bls. 367; — 1967, bls. 291; — 1971, bls. 200.
Úr riki náttúrunnar, — 1961, bls. 233.
Söfnin í Eyjum, (Þ.Þ.V.), — 1965, bls. 218.
Safnahús í Eyjum, (Þ.Þ.V.), — 1965, bls. 250.
Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, (Þ.Þ.V.), — 1972, bls. 176; — 1973, bls. 97; — 1978, bls. 145.
Byggðarsafn Vestmannaeyja og eldgosið, (Þ.Þ.V.), — 1973, bls. 252.
Góða gesti ber að garði, — 1974, bls. 237.
Tyrkneski hnappurinn í Byggðarsafni Vestmannaeyja, — 1967, bls. 200.
Náttúrugripasafn Eyjabúa, — 1965, bls. 219.
Reikningar Byggðarsafnsins endurskoðaðir, (Jóh. P. Andersen), — 1978, bls. 227.
Sýningin Íslendingar og hafið, — 1976, bls. 198.

Myndir:

Byggðarsafnsnefndin, — 1959, bls. 8; — 1965, bls. 268.
Líkan af fjárréttinni gömlu á Eiðinu, — 1959, bls. 108; — 1971, bls. 82.
Líkan af Skansinum og húsum einokunarverzlunarinnar þar 1844, — 1965, bls. 236; — 1973, bls. 121.
Þáttur Byggðarsafns Vestmannaeyja á sýningunni Íslendingar og hafið 1968, — 1976, bls. 199.
Líkan af opnu skipi með Vestmannaeyjalagi, — 1971, bls. 69; — 1973, bls. 141.


V. hluti

Til baka