„Wilhelm Thomsen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. ''[[Blik]], ársrit gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Maí 1962.}}
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. ''[[Blik]], ársrit gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Maí 1962.}}


[[Flokkur:Ameríkufarar]]
[[Flokkur:Vesturfarar]]
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 25. nóvember 2013 kl. 14:52

Wilhelm Thomsen var verslunarstjóri í Godthaab, fæddur 1844. Hann var hafnsögumaður um skeið og var settur sýslumaður 1871 í fjarveru Bjarna E. Magnússonar. Hann var kosinn í stjórn Skipaábyrgðarfélagsins við brottför sýslumanns. Thomsen var talinn starfsmaður góður en óreglusamur. Hann strauk til Ameríku 1873 vegna sjóðþurrðar við verslunina Godthaab.


Heimildir