„Vatnsdalur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Vatnsdalur.JPG|thumb|300px|Vatnsdalur.]]
[[Mynd:Vatnsdalur.JPG|thumb|300px|Vatnsdalur.]]
Húsið '''Vatnsdalur''' stóð við [[Landagata|Landagötu]] 30. Upprunalega ein af [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðajörðunum]] og var ein af átta jörðum þar. [[Högni Sigurðsson]] fékk ábúð á Mið-Hlaðbæ árið 1902. Högni byggði nýtt íbúðarhús í Vatnsdal, syðst í túni jarðarinnar og nefndi húsið '''Vatnsdal.'''  
[[Mynd:Tib (113).jpg|thumb|300px|Laufás,Vatnsdalur og þurkhúsið]]
Húsið '''Vatnsdalur''' stóð við [[Landagata|Landagötu]] 30. Upprunalega ein af [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaðajörðunum]] og var ein af átta jörðum þar. [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högni Sigurðsson]] fékk ábúð á Mið-Hlaðbæ árið 1902. Högni byggði nýtt íbúðarhús í Vatnsdal, syðst í túni jarðarinnar og nefndi húsið '''Vatnsdal.'''  


Högni reif síðan það hús og byggði nýtt þriggja hæða hús úr hleðslusteini árið 1926. Það hús var háreist og setti mikinn svip á umhverfið. Í Vatnsdal bjó um tíma rithöfundurinn [[Theódór Friðriksson]] sem ritaði fróðlegar lýsingar á atvinnulífi í Eyjum á árunum 1920-1930 í ævisögu sinni, Í verum. Á sumrin voru alltaf krakkar úr Reykjavík í Vatnsdal. Það voru barnabörn Högna, dætur Eddu og Gústu, sem nýttu sumarfríið til ævintýra í Vestmannaeyjum. Það var alltaf heyskapur á túnunum og keypti Högni fyrstu heyvinnuvélina hingað. Hann fjármagnaði hana með því að safna beinum og þurrka úti á túni. Svo seldi hann Norðmönnum þurrkuðu beinin. Stórt skip kom og sótti þurrkuðu beinin og fyrir ágóðann keypti hann heyvinnuvél sem kom að góðum notum. Þá sérstaklega á þeirri fimm hektara spildu sem hann átti vestan við [[Dalavegur|Dalaveg]]. Hún fór undir N-S-braut  [[flugvöllurinn|flugvallarins]].                                                                                                                          
Högni reif síðan það hús og byggði nýtt þriggja hæða hús úr hleðslusteini árið 1925. Það hús var háreist og setti mikinn svip á umhverfið. Í Vatnsdal bjó um tíma rithöfundurinn [[Theódór Friðriksson]] sem ritaði fróðlegar lýsingar á atvinnulífi í Eyjum á árunum 1920-1930 í ævisögu sinni, Í verum. Á sumrin voru alltaf krakkar úr Reykjavík í Vatnsdal. Það voru barnabörn Högna, dætur Eddu og Gústu, sem nýttu sumarfríið til ævintýra í Vestmannaeyjum. Það var alltaf heyskapur á túnunum og keypti Högni fyrstu heyvinnuvélina hingað. Hann fjármagnaði hana með því að safna beinum og þurrka úti á túni. Svo seldi hann Norðmönnum þurrkuðu beinin. Stórt skip kom og sótti þurrkuðu beinin og fyrir ágóðann keypti hann heyvinnuvél sem kom að góðum notum. Þá sérstaklega á þeirri fimm hektara spildu sem hann átti vestan við [[Dalavegur|Dalaveg]]. Hún fór undir N-S-braut  [[flugvöllurinn|flugvallarins]].                                               [[Mynd:Grænahlid 13.jpg|thumb|250px|Ingibjörg Ólafsdóttir frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]]]]
Vatnsdalur fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosinu]]. Það var 22. mars 1973 sem Vatnsdalur gaf sig en margir höfðu haldið að Vatnsdalur myndi standast ágang hraunflæðisins. [[Guðmundur Högnason (Vatnsdal)|Guðmundur Högnason]] var síðasti ábúandi, ásamt Imbu, ekkju Sigurðar, bróður Guðmundar. Mörgu náðist að bjarga úr Vatndal áður en hann hvarf undir hraun, en óttast er að mikil menningarleg verðmæti frá Högna hafi glatast sem voru geymd á háaloftinu.   
                                                                         
Vatnsdalur fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosinu]]. Það var 22. mars 1973 sem Vatnsdalur gaf sig en margir höfðu haldið að Vatnsdalur myndi standast ágang hraunflæðisins. [[Guðmundur Högnason (Vatnsdal)|Guðmundur Högnason]] var síðasti ábúandi, ásamt [[Ingibjörg Ólafsdóttir|Imbu]], ekkju Sigurðar, bróður Guðmundar.Einnig bjuggu hjónin [[Sigfús Kristjánsson]] og [[Soffía Kristjánsson]]. Mörgu náðist að bjarga úr Vatndal áður en hann hvarf undir hraun, en óttast er að mikil menningarleg verðmæti frá Högna hafi glatast sem voru geymd á háaloftinu.   


[[Mynd:Eyjar1942.JPG|thumb|300px|Vatnsdalur]]
[[Mynd:Eyjar1942.JPG|thumb|300px|Vatnsdalur]]
Eigendur húsa sem fóru undir hraun voru hvattir til þess að taka að sér þann blett hraunsins þar sem húsið þeirra stóð undir. Fjölskyldan úr Vatnsdal tók að sér hraunsvæðið ofan Vatnsdals og bar þar á slegið gras og annað úr garðinum. Er þar nú hið myndarlegasta ræktaða svæði með trjám og miklum gróðri. Vatnsdalur er undir 40-50 m vikurlagi.  
Eigendur húsa sem fóru undir hraun voru hvattir til þess að taka að sér þann blett hraunsins þar sem húsið þeirra stóð undir. Fjölskyldan úr Vatnsdal tók að sér hraunsvæðið ofan Vatnsdals og bar þar á slegið gras og annað úr garðinum. Er þar nú hið myndarlegasta ræktaða svæði með trjám og miklum gróðri. Vatnsdalur er undir 40-50 m vikurlagi.  
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Fa-fjólublátt (58).jpg
Mynd:Vatnsdalur.jpg
Mynd:Í Vestm. 1957.jpg
</gallery>


== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==
Lína 14: Lína 24:
* [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar - byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
* [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar - byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
* [[Hilmir Högnason]]. Munnleg heimild.  
* [[Hilmir Högnason]]. Munnleg heimild.  
}}
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.}}


{{Byggðin undir hrauninu}}
[[Flokkur:Landagata]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Vatnsdalur]]
[[Flokkur:Vilborgarstaðir]]
[[Flokkur:Vilborgarstaðir]]
[[Flokkur:Landagata]]
{{Byggðin undir hrauninu}}

Núverandi breyting frá og með 27. nóvember 2013 kl. 10:33

Vatnsdalur.
Laufás,Vatnsdalur og þurkhúsið

Húsið Vatnsdalur stóð við Landagötu 30. Upprunalega ein af Vilborgarstaðajörðunum og var ein af átta jörðum þar. Högni Sigurðsson fékk ábúð á Mið-Hlaðbæ árið 1902. Högni byggði nýtt íbúðarhús í Vatnsdal, syðst í túni jarðarinnar og nefndi húsið Vatnsdal.

Högni reif síðan það hús og byggði nýtt þriggja hæða hús úr hleðslusteini árið 1925. Það hús var háreist og setti mikinn svip á umhverfið. Í Vatnsdal bjó um tíma rithöfundurinn Theódór Friðriksson sem ritaði fróðlegar lýsingar á atvinnulífi í Eyjum á árunum 1920-1930 í ævisögu sinni, Í verum. Á sumrin voru alltaf krakkar úr Reykjavík í Vatnsdal. Það voru barnabörn Högna, dætur Eddu og Gústu, sem nýttu sumarfríið til ævintýra í Vestmannaeyjum. Það var alltaf heyskapur á túnunum og keypti Högni fyrstu heyvinnuvélina hingað. Hann fjármagnaði hana með því að safna beinum og þurrka úti á túni. Svo seldi hann Norðmönnum þurrkuðu beinin. Stórt skip kom og sótti þurrkuðu beinin og fyrir ágóðann keypti hann heyvinnuvél sem kom að góðum notum. Þá sérstaklega á þeirri fimm hektara spildu sem hann átti vestan við Dalaveg. Hún fór undir N-S-braut flugvallarins.

Ingibjörg Ólafsdóttir frá Vatnsdal

Vatnsdalur fór undir hraun í Heimaeyjargosinu. Það var 22. mars 1973 sem Vatnsdalur gaf sig en margir höfðu haldið að Vatnsdalur myndi standast ágang hraunflæðisins. Guðmundur Högnason var síðasti ábúandi, ásamt Imbu, ekkju Sigurðar, bróður Guðmundar.Einnig bjuggu hjónin Sigfús Kristjánsson og Soffía Kristjánsson. Mörgu náðist að bjarga úr Vatndal áður en hann hvarf undir hraun, en óttast er að mikil menningarleg verðmæti frá Högna hafi glatast sem voru geymd á háaloftinu.

Vatnsdalur

Eigendur húsa sem fóru undir hraun voru hvattir til þess að taka að sér þann blett hraunsins þar sem húsið þeirra stóð undir. Fjölskyldan úr Vatnsdal tók að sér hraunsvæðið ofan Vatnsdals og bar þar á slegið gras og annað úr garðinum. Er þar nú hið myndarlegasta ræktaða svæði með trjám og miklum gróðri. Vatnsdalur er undir 40-50 m vikurlagi.

Myndir

Sjá einnig

  • Vatnsdalur. Allar myndir sem tengjast Vatnsdal má sjá hér.

Heimildir