„Saga Vestmannaeyja II./ VI. Afgjöld og skattar, 4. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <br> <br> <br> <big><big><center>Landskyldir af jörðum, lóðum og lendum og tómthúsum.</center></big> <br> Jarðir hér munu frá öndverðu hafa verið byggðar að venjulegum hæt...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
Skrá um landskyldir í Vestmannaeyjum 1451 í tíð Torfa hirðstjóra Arasonar, er hafði eyjarnar að léni: In primis. lest j hofn, lest a ofanleite, lest hia jone waldasyne og halsteine, half lest hia ellende, half lest hia kat(l)e, fjogur hundrud hia Helga, halft annat c hia sira Þorlake, þrir c hia jone þorkelssyne, c af dolum, c af steinstodum, halft annat (c) hia jone gudlaygssyne, tvo c hia kolbeine, ij hia Magnuse oc xxx betur, c hia fusinvsyne oc xx betur, c hia kutzsyne, xii fiskar hia fusinvsyne.¹)<br>  
Skrá um landskyldir í Vestmannaeyjum 1451 í tíð Torfa hirðstjóra Arasonar, er hafði eyjarnar að léni: In primis. lest j hofn, lest a ofanleite, lest hia jone waldasyne og halsteine, half lest hia ellende, half lest hia kat(l)e, fjogur hundrud hia Helga, halft annat c hia sira Þorlake, þrir c hia jone þorkelssyne, c af dolum, c af steinstodum, halft annat (c) hia jone gudlaygssyne, tvo c hia kolbeine, ij hia Magnuse oc xxx betur, c hia fusinvsyne oc xx betur, c hia kutzsyne, xii fiskar hia fusinvsyne.¹)<br>  
Þótt eigi séu tilgreind nöfn nema á fáum jörðum, virðist þó mega sjá, að taldar eru til eftirgjalds sömu jarðir og í skránni frá 1507.<br>
Þótt eigi séu tilgreind nöfn nema á fáum jörðum, virðist þó mega sjá, að taldar eru til eftirgjalds sömu jarðir og í skránni frá 1507.<br>
Landskyldir eftir síðasttaldri skrá²): Í þollaugargerdi (Þórlaugargerði) ij c, af steinstoden (Steinsstöðum) c, af ofanleite lest, af nordurgarde (Norðurgarði) cc, I dolum (Dölum) c, I hofn ... lest, af midhusum ij c, af giabacka (Gjábakka) iij c, af villborgarstodum (Vilborgarstöðum) viij c og xx fiskar, af vesturhusum lj c, I gierde i ... c og xl fiskar, af bofastodum (Búastöðum) ii ... c, af oddastodum (Oddsstöðum) iij c, af presthusum (Presthúsum) j c, af kirkjubæ ix c, summa v lestir iij c lx fiskar. Eftir skránni frá 1451: 5 lestir og tæp 9 hndr. fiskar. Þess ber að gæta, að umræddar upphæðir eru eigi hreinar jarðalandskyldir, heldur mun hér og innifalin leiga eftir tómthúsin. Leignanna er ekki sérstaklega getið, en auðsætt er af hinu háa eftirgjaldi eftir jörðina Höfn, að þar er talin leiga eftir tómthúsin í Höfn eða í Hafnarlandi, kringum elzta verzlunarstaðinn, og ef til vill af öðrum tómthússvæðum. Afgjald af Höfn virðist rétt að miða við afgjaldið, er tekið var eftir jörðina samkvæmt jarðabókinni 1586, 130 fiska; þá eru 6 tómthús í Höfn, en tala þeirra er ætíð mjög breytileg. Landskyldir að frádregnum tómthúsleigum 1451 og 1507: 5 lestir rúmar hið fyrra og tæpar 5 lestir hið seinna ár.<br>
Landskyldir eftir síðasttaldri skrá²): Í þollaugargerdi (Þórlaugargerði) ij c, af steinstoden (Steinsstöðum) c, af ofanleite lest, af nordurgarde (Norðurgarði) cc, I dolum (Dölum) c, I hofn 1/2 lest, af midhusum ij c, af giabacka (Gjábakka) iij c, af villborgarstodum (Vilborgarstöðum) viij c og xx fiskar, af vesturhusum lj c, I gierde i 1/2  c og xl fiskar, af bofastodum (Búastöðum) ii 1/2  c, af oddastodum (Oddsstöðum) iij c, af presthusum (Presthúsum) j c, af kirkjubæ ix c, summa v lestir iij c lx fiskar. Eftir skránni frá 1451: 5 lestir og tæp 9 hndr. fiskar. Þess ber að gæta, að umræddar upphæðir eru eigi hreinar jarðalandskyldir, heldur mun hér og innifalin leiga eftir tómthúsin. Leignanna er ekki sérstaklega getið, en auðsætt er af hinu háa eftirgjaldi eftir jörðina Höfn, að þar er talin leiga eftir tómthúsin í Höfn eða í Hafnarlandi, kringum elzta verzlunarstaðinn, og ef til vill af öðrum tómthússvæðum. Afgjald af Höfn virðist rétt að miða við afgjaldið, er tekið var eftir jörðina samkvæmt jarðabókinni 1586, 130 fiska; þá eru 6 tómthús í Höfn, en tala þeirra er ætíð mjög breytileg. Landskyldir að frádregnum tómthúsleigum 1451 og 1507: 5 lestir rúmar hið fyrra og tæpar 5 lestir hið seinna ár.<br>
Landskyldir, „Landgilde“, af Vestmannaeyjaumboði eru undir lok 16. aldar, sbr. umboðsskilagreinir 1586—1601, 5½ lest og  3 hndr. fiskar, eða um 175 vættir. Vallarstærð jarðanna, eins og hún kemur fram í elztu jarðabókinni 1586—1587,³) helzt ætíð síðan óbreytt. Jarðirnar eru allar taldar með jafnri kýrfóðratölu, kýrgrös, 2 fyrir hverja jörð og hver jörð 1/2 völlur.<br>
Landskyldir, „Landgilde“, af Vestmannaeyjaumboði eru undir lok 16. aldar, sbr. umboðsskilagreinir 1586—1601, 5½ lest og  3 hndr. fiskar, eða um 175 vættir. Vallarstærð jarðanna, eins og hún kemur fram í elztu jarðabókinni 1586—1587,³) helzt ætíð síðan óbreytt. Jarðirnar eru allar taldar með jafnri kýrfóðratölu, kýrgrös, 2 fyrir hverja jörð og hver jörð 1/2 völlur.<br>
Landskyldarupphæðin í heild af eyjunum er lægri eftir að komið er fram á 17. öld, vegna þess að nokkrar jarðir komast nú undir afgjaldalausa ábúð. Umboðsjörðin Kornhóll — áður Höfn — frá því um 1621, og hélzt svo fram á 19. öld, og prestssetursjarðirnar Ofanleiti og Kirkjubær eftir Tyrkjaránið, og loks eftir 1727 sýslumannsjörðin í eyjunum. Yztiklettur var heldur eigi talinn til afgjalda.<br>
Landskyldarupphæðin í heild af eyjunum er lægri eftir að komið er fram á 17. öld, vegna þess að nokkrar jarðir komast nú undir afgjaldalausa ábúð. Umboðsjörðin Kornhóll — áður Höfn — frá því um 1621, og hélzt svo fram á 19. öld, og prestssetursjarðirnar Ofanleiti og Kirkjubær eftir Tyrkjaránið, og loks eftir 1727 sýslumannsjörðin í eyjunum. Yztiklettur var heldur eigi talinn til afgjalda.<br>

Leiðsagnarval