„Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Nú er hún Gudda gamla dauð“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <br> :::::::::<big><big>Nú er hún Gudda gamla dauð.</big></big> ::::::::::„Nú er hún Gudda gamla dauð, <br> ::::::::::getur ei lengur öðrum brauð <br> ::::::::::unnið né sp...)
 
m (Verndaði „Nú er hún Gudda gamla dauð“ [edit=sysop:move=sysop])
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. desember 2011 kl. 17:47


Nú er hún Gudda gamla dauð.
„Nú er hún Gudda gamla dauð,
getur ei lengur öðrum brauð
unnið né spunnið ull í föt,
ekki bætt skó né stagað göt.
Siggi tapaði, en sveitin vann,
þá sálin skildist við líkamann.“
Páll Gíslason Thorarensen.