Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Nú er hún Gudda gamla dauð

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search


Nú er hún Gudda gamla dauð.
„Nú er hún Gudda gamla dauð,
getur ei lengur öðrum brauð
unnið né spunnið ull í föt,
ekki bætt skó né stagað göt.
Siggi tapaði, en sveitin vann,
þá sálin skildist við líkamann.“
Páll Gíslason Thorarensen.