Símon Egilsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. nóvember 2012 kl. 17:30 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. nóvember 2012 kl. 17:30 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Símon Egilsson fæddist 22. júlí 1883 og lést 20. ágúst 1924.

Símon var fyrsti vélamaður í Vestmannaeyjum. Hann byggði húsið Miðey sem stóð við Heimagötu.
Bróðir Símonar var Kristján Egilsson á Stað.