Lovísa Gísladóttir (yngri)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Lovísa Gísladóttir yngri fæddist 22. nóvember 1952.
Foreldrar hennar voru Gísli Bryngeirsson frá Búastöðum, úrsmiður, tónlistarmaður, f. 13. maí 1928, d. 10. júní 2014, og kona hans Gréta Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 29. júlí 1934, d. 14. nóvember 2015.

Börn Grétu og Gísla:
1. Lovísa Gísladóttir, f. 22. nóvember 1952.
2. Steinunn Ingibjörg Gísladóttir, f. 16. febrúar 1954.
3. Konráð Gíslason, f. 20. ágúst 1960.
4. Hrafnhildur Gísladóttir, f. 22. ágúst 1962. Hún dó 6 mánaða gömul.

Lovísa lærði bókhald í Gagnfræðaskólanum.
Hún vann á Skattstofunni og ýmislegt annað.
Þau Helgi giftu sig 1974, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Smáragötu 28. Þau skildu.

I. Maður Lovísu, (í desember 1974, skildu 1994), er Helgi Ágústsson frá Seyðisfirði, sjómaður, skipstjóri, f. 5. mars 1953.
Börn þeirra:
1. Hrafnhildur Helgadóttir, starfar með þroskaheftum, f. 6. desember 1970. Maður hennar Jóhann Þorvaldsson.
2. Ágúst Gísli Helgason, sjómaður, f. 12. október 1973. Kona hans Hildur Gísladóttir.
3. Axel Jóhann Helgason bifvélavirki, f. 22. júní 1990. Kona hans Arndís Sigurðardóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.