„Langholt“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Langholt.jpg|thumb|400px|Langholt við Vestmannabraut.]]
[[Mynd:Langholt.jpg|thumb|400px|Langholt við Vestmannabraut.]]
Húsið '''Langholt''' stendur við [[Vestmannabraut]] 48a. [[Einar Pálsson]], vélamaður, reisti húsið árið 1911.
Húsið '''Langholt''' stendur við [[Vestmannabraut]] 48a. [[Einar Pálsson]], vélamaður, reisti húsið árið 1911. Árið 1951 var húsið svo stækkað verulega. Auk þess að vera íbúðarhús var einnig verslun í því um tíma.


Í húsinu hafa ýmsir kunnir aðilar búið í gegnum tíðina. Má þar nefna [[Guðjón Scheving]] og dótturson hans [[Hreinn Loftsson|Hrein Loftsson]] lögmann. Árið 2006 bjó Tómas Sveinsson ásamt fjölskyldu sinni í húsinu.
Í húsinu hafa ýmsir kunnir aðilar búið í gegnum tíðina. Má þar nefna [[Guðjón Scheving]] og dótturson hans [[Hreinn Loftsson|Hrein Loftsson]] lögmann. Árið 2006 bjó [[Tómas Sveinsson]] ásamt fjölskyldu sinni í húsinu.


{{Heimildir|
* ''Vestmannabraut''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 20. júní 2007 kl. 13:01

Langholt við Vestmannabraut.

Húsið Langholt stendur við Vestmannabraut 48a. Einar Pálsson, vélamaður, reisti húsið árið 1911. Árið 1951 var húsið svo stækkað verulega. Auk þess að vera íbúðarhús var einnig verslun í því um tíma.

Í húsinu hafa ýmsir kunnir aðilar búið í gegnum tíðina. Má þar nefna Guðjón Scheving og dótturson hans Hrein Loftsson lögmann. Árið 2006 bjó Tómas Sveinsson ásamt fjölskyldu sinni í húsinu.


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.