„Kjartan Ólafsson (Hrauni)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kjartan Ólafsson''' frá Þinghól við Kirkjuveg 19, bifreiðastjóri, útgerðarmaður á Hrauni fæddist 23. maí 1905 og lést 19. september 1984.<br> Foreldrar hans voru Ólafur Auðunsson útgerðarmaður, kaupmaður, bæjarfulltrúi, f. 29. maí 1879, d. 31. maí 1942, og kona hans Margrét Sigurðardóttir húsfreyja, f. 18. júlí 1880, d. 6. janúar 1970. Börn Margrét...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 15: Lína 15:
I. Kona hans, (31. október 1929), var [[Ingunn Sæmundsdóttir (Hrauni)|Ingunn Sæmundsdóttir]] frá Eystri-Garðsauka í Hvolhreppi, húsfreyja, f. 30. júní 1902, d. 22. ágúst 1982. <br>
I. Kona hans, (31. október 1929), var [[Ingunn Sæmundsdóttir (Hrauni)|Ingunn Sæmundsdóttir]] frá Eystri-Garðsauka í Hvolhreppi, húsfreyja, f. 30. júní 1902, d. 22. ágúst 1982. <br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Sæmundur Kjartansson]] læknir, f. 27. september 1929 í Eystri-Garðsauka, d. 21. september 2014. Fyrrum kona hans Málfríður Anna Guðmundsdóttir kennari. Fyrrum kona hans Bergljót María Halldórsdóttir lífeindafræðingur. <br>
1. [[Sæmundur Kjartansson (læknir)|Sæmundur Kjartansson]] læknir, f. 27. september 1929 í Eystri-Garðsauka, d. 21. september 2014. Fyrrum kona hans Málfríður Anna Guðmundsdóttir kennari. Fyrrum kona hans Bergljót María Halldórsdóttir lífeindafræðingur. <br>
2. Ólafur Kjartansson, f. 12. mars 1940, d. 10. nóvember 1945.<br>
2. Ólafur Kjartansson, f. 12. mars 1940, d. 10. nóvember 1945.<br>
3. [[Steinn Grétar Kjartansson]] býr í Reykjavík, sjómaður, starfsmaður Landhelgisgæslunnar, f. 7. ágúst 1944 í Eyjum. Kona hans Hrafnhildur Óskarsdóttir.<br>  
3. [[Steinn Grétar Kjartansson]] býr í Reykjavík, sjómaður, starfsmaður Landhelgisgæslunnar, f. 7. ágúst 1944 í Eyjum. Kona hans Hrafnhildur Óskarsdóttir.<br>  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*[[Blik 1980/Fyrsti gúmmíbjörgunarbáturinn]].
*Íslendingabók.
*Íslendingabók.
*Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga 2000.
*Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga 2000.

Núverandi breyting frá og með 19. október 2022 kl. 16:35

Kjartan Ólafsson frá Þinghól við Kirkjuveg 19, bifreiðastjóri, útgerðarmaður á Hrauni fæddist 23. maí 1905 og lést 19. september 1984.
Foreldrar hans voru Ólafur Auðunsson útgerðarmaður, kaupmaður, bæjarfulltrúi, f. 29. maí 1879, d. 31. maí 1942, og kona hans Margrét Sigurðardóttir húsfreyja, f. 18. júlí 1880, d. 6. janúar 1970.

Börn Margrétar og Ólafs:
1. Kjartan Ólafsson útgerðarmaður, f. 23. maí 1905 á Hrauni, d. 19. september 1984.
2. Sólveig Ólafsdóttir húsfreyja, 23. september 1913 á Hnausum, d. 27. júní 2000.
Fósturbarn hjónanna var
3. Margrét Ólafía Eiríksdóttir frá Dvergasteini, f. 24. febrúar 1921, d. 21. júní 2008. Hún var fósturbarn í Þinghól hjá Margréti móðursystur sinni 1934 og var þar til heimilis 1940.

Kjartan var með foreldrum sínum í æsku.
Hann var bifreiðastjóri, síðar útgerðarmaður, átti Veigu VE 291 ásamt föður sínum og Sólveigu systur sinni. Veiga fórst 12. apríl 1952. Tveir menn fórust, en aðrir björguðust á gúmmíbjörgunarbáti. Það var í fyrsta sinn hér á landi, sem gúmmíbjörgunarbátur réði úrslitum í sjóslysi.
Þau Ingunn giftu sig 1929, eignuðust þrjú börn, en misstu eitt þeirra á sjötta ári sínu.
Ingunn lést 1982 og Kjartan 1984.

I. Kona hans, (31. október 1929), var Ingunn Sæmundsdóttir frá Eystri-Garðsauka í Hvolhreppi, húsfreyja, f. 30. júní 1902, d. 22. ágúst 1982.
Börn þeirra:
1. Sæmundur Kjartansson læknir, f. 27. september 1929 í Eystri-Garðsauka, d. 21. september 2014. Fyrrum kona hans Málfríður Anna Guðmundsdóttir kennari. Fyrrum kona hans Bergljót María Halldórsdóttir lífeindafræðingur.
2. Ólafur Kjartansson, f. 12. mars 1940, d. 10. nóvember 1945.
3. Steinn Grétar Kjartansson býr í Reykjavík, sjómaður, starfsmaður Landhelgisgæslunnar, f. 7. ágúst 1944 í Eyjum. Kona hans Hrafnhildur Óskarsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.