„Jónas Sigurðsson (Skuld)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
The content of the old revision is missing or corrupted.
Lína 1: Lína 1:
'''Jónas Sigurðsson''', [[Skuld]], fæddist að Helluvatni á Rangárvöllum 29. mars 1907. Jónas fluttist ársgamall með foreldrum sínum, [[Sigurður Oddsson|Sigurði Oddssyni]] og [[Ingunn Jónasdóttir|Ingunni Jónasdóttur]], til Vestmannaeyja þar sem hann ólst upp. Jónas var kvæntur [[Guðrún Kristín Ingvarsdóttir|Guðrúnu Kristínu Ingvarsdóttur]].


Ungur hóf Jónas sjómennsku á [[Baldur (bátur)|Baldri]] og síðar á [[Mínerva|Minervu]]. Árið 1927 byrjaði Jónas formennsku á [[Skógafoss VE-236|Skógafossi]] og var með hann í 9 vertíðir. Eftir það var hann með fleiri báta, meðal annars [[Skíðblaðnir|Skíðblaðni]] og [[Gulltoppur|Gulltopp]]. Eftir að Jónas lét af sjómennsku gerðist hann húsvörður við [[Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja|Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja]].
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]

Útgáfa síðunnar 21. ágúst 2006 kl. 13:02

Jónas Sigurðsson, Skuld, fæddist að Helluvatni á Rangárvöllum 29. mars 1907. Jónas fluttist ársgamall með foreldrum sínum, Sigurði Oddssyni og Ingunni Jónasdóttur, til Vestmannaeyja þar sem hann ólst upp. Jónas var kvæntur Guðrúnu Kristínu Ingvarsdóttur.

Ungur hóf Jónas sjómennsku á Baldri og síðar á Minervu. Árið 1927 byrjaði Jónas formennsku á Skógafossi og var með hann í 9 vertíðir. Eftir það var hann með fleiri báta, meðal annars Skíðblaðni og Gulltopp. Eftir að Jónas lét af sjómennsku gerðist hann húsvörður við Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.