„Jónína Kristjánsdóttir (Hlíð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jónína Kristjánsdóttir''' frá Kumlárbakka í Jökulfjörðum, húsfreyja fæddist 3. desember 1893 og lést 2. desember 1965. <br> Foreldrar hennar voru Kristján Pétursson, f. 12. maí 1863, d. 25. janúar 1926, og Stefanía Stefánsdóttir, f. 28. september 1866, d. 26. október 1945. Þau Axel giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Hlíð við Skólaveg 4B í Eyjum 1922, síðan í Rvk. Þau skildu. I. Maður Jónínu, skildu, var Axel H...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jonina Kristjansdottir (Hlid).jpg|thumb|200px|''Jónína Kristjánsdóttir.]]
'''Jónína Kristjánsdóttir''' frá Kumlárbakka í Jökulfjörðum, húsfreyja fæddist 3. desember 1893 og lést 2. desember 1965. <br>
'''Jónína Kristjánsdóttir''' frá Kumlárbakka í Jökulfjörðum, húsfreyja fæddist 3. desember 1893 og lést 2. desember 1965. <br>
Foreldrar hennar voru  Kristján Pétursson, f. 12. maí 1863, d. 25. janúar 1926, og Stefanía Stefánsdóttir, f. 28. september 1866, d. 26. október 1945.
Foreldrar hennar voru  Kristján Pétursson, f. 12. maí 1863, d. 25. janúar 1926, og Stefanía Stefánsdóttir, f. 28. september 1866, d. 26. október 1945.

Núverandi breyting frá og með 27. mars 2024 kl. 10:52

Jónína Kristjánsdóttir.

Jónína Kristjánsdóttir frá Kumlárbakka í Jökulfjörðum, húsfreyja fæddist 3. desember 1893 og lést 2. desember 1965.
Foreldrar hennar voru Kristján Pétursson, f. 12. maí 1863, d. 25. janúar 1926, og Stefanía Stefánsdóttir, f. 28. september 1866, d. 26. október 1945.

Þau Axel giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Hlíð við Skólaveg 4B í Eyjum 1922, síðan í Rvk. Þau skildu.

I. Maður Jónínu, skildu, var Axel Hólm Samúelsson frá Rvk, málarameistari, f. 13. september 1890, d. 30. október 1953.
Börn þeirra:
1. Anton Axelsson flugstjóri, f. 12. júlí 1920 í Rvk, d. 17. nóvember 1995.
2. Sigríður Axelsdóttir húsfreyja, f. 21. desember 1922 í Hlíð, d. 16. júní 1995.
3. Friðrik Steinar Axelsson, sjómaður, f. 4. apríl 1925 í Rvk, d. 17. desember 2002.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.