„Ingigerður Árnadóttir (Nýjabæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(fjarlægði villandi tengil við Jón Einarsson)
(Lagfæringar og leiðréttingar.)
Lína 1: Lína 1:
'''Ingigerður Árnadóttir''' húsfreyja, ljósmóðir í [[Dalir|Dölum]] og [[Nýibær|Nýjabæ]], f. um 1764 að Lækjarbakka í Mýrdal, d. 20. maí 1833 í Nýjabæ í Eyjum. Foreldrar hennar voru Árni bóndi að Lækjarbakka, f. 1722, Jóns bónda á s.st. Árnasonar og ónefnd móðir.
'''Ingigerður Árnadóttir''' húsfreyja, ljósmóðir í [[Dalir|Dölum]] og [[Nýibær|Nýjabæ]], f. um 1764 að Lækjarbakka í Mýrdal, d. 20. maí 1833 í Nýjabæ í Eyjum.<br>


Ingigerður var komin til Eyja 1801 og var þá húsfreyja í Dölum. Hún nam ekki ljósmóðurfræði svo vitað sé. Hún gegndi ljósmóðurstörfum í Eyjum 1805-1812 og naut launa úr konungssjóði.
Foreldrar hennar voru Árni bóndi að Lækjarbakka, f. 1722, Jóns bónda á s.st. Árnasonar og ónefnd móðir.<br>


'''''Maki I:''''' Ögmundur bóndi á Hvoli í Mýrdal 1777, f. 1751, d. 16. febr. 1793, Björnsson bónda á Hvoli í Mýrdal. Hann mun vera af sömu ætt og Ögmundur Árnason frá Kerlingardal í Mýrdal, faðir þeirra Jóns í [[Stakkagerði]] og síðar í Dalbæ, [[Ögmundur Ögmundsson | Ögmundar í Landakoti]] og Arnbjarnar í [[Presthús | Presthúsum]].<br>
Ingigerður var komin til Eyja 1792, var ekkja þar 1798, húsfreyja í Dölum 1801 og í Nýjabæ 1816. Hún nam ekki ljósmóðurfræði svo vitað sé. Hún gegndi ljósmóðurstörfum í Eyjum 1805-1812 og naut launa úr konungssjóði.<br>
Börn :1) Oddur, f. um 1787; Kristín, f. um 1788.<br>


'''''Maki II:''''' (1792): Árni Hákonarson bóndi í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], f. um 1741, drukknaði 16. febr. 1793.
Maki I, barnsfaðir: [[Ögmundur Björnsson|Ögmundur]] (líklega) bóndi á Hvoli í Mýrdal 1777, f. 1751, d. 16. febr. 1793, Björnsson bónda á Hvoli í Mýrdal. Hann mun vera af sömu ætt og [[Ögmundur Árnason]] frá Kerlingardal í Mýrdal, faðir þeirra [[Jón Ögmundsson|Jóns]] í [[Stakkagerði]] og síðar í Dalbæ, [[Ögmundur Ögmundsson | Ögmundar í Landakoti]] og [[Arnbjörn Ögmundsson|Arnbjarnar]] í [[Presthús | Presthúsum]].<br>
Börn: [[Oddur Ögmundsson|Oddur]], f. um 1787; [[Kristín Ögmundsdóttir|Kristín]], f. um 1788.<br>
 
Maki II, (1792): Árni Hákonarson bóndi í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], f. um 1741, drukknaði 16. febr. 1793.<br>
Barn: Þorbjörg, f. 14. apríl 1793, d. 20. s. mán.<br>
Barn: Þorbjörg, f. 14. apríl 1793, d. 20. s. mán.<br>


'''''Maki III''''' (6. des. 1798): Jón Einarsson útvegsbóndi, lóðs- og hreppstjóri, f. um 1773 á [[Búastaðir|Búastöðum]], d. 14. marz 1846, líklega að [[Miðhús|Miðhúsum]]. Þau Ingigerður eru búsett í Dölum 1801, en í Nýjabæ 1816. Jón er ekkill að Miðhúsum 1845.
Maki III, (6. des. 1798): Jón Einarsson útvegsbóndi, lóðs- og hreppstjóri, f. um 1773 á [[Búastaðir|Búastöðum]], d. 14. marz 1846, líklega að [[Miðhús|Miðhúsum]]. Þau Ingigerður eru búsett í Dölum 1801, en í Nýjabæ 1816. Jón er ekkill að Miðhúsum 1845.<br>
Börn: Kristín, f. 9. jan. 1803, d. 17. sama mánaðar úr [[Ginklofi|ginklofa]]; Einar, f. 4. jan. 1804, d. 13. sama mánaðar úr ginklofa; Kristín, f. 13. maí 1806, d. 26. maí 1806; Jón, f. 10. okt. 1808.
 
Börn:<br>
Kristín, f. 9. jan. 1803, d. 17. sama mánaðar úr [[Ginklofi|ginklofa]].<br> Einar, f. 4. jan. 1804, d. 13. sama mánaðar úr [[Ginklofi|ginklofa]]. <br>
Kristín, f. 13. maí 1806, d. 26. maí 1806.<br>
Jón, f. 10. okt. 1808.<br>


{{Heimildir|  
{{Heimildir|  
* ''Upphaflegu greinina skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson.''
* ''Upphaflegu greinina skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].''
* ''Ljósmæður á Íslandi.'' Rvk 1984.
* ''Ljósmæður á Íslandi.'' Reykjavík: Ljósmæðrafélag Íslands, 1984.
* Manntöl.
* Manntöl.
* Prestþjónustubækur.
* Prestþjónustubækur.
* [[Sigfús M. Johnsen]]. ''Saga Vestmannaeyja I.'' Reykjavík: 1946. bls. 149.
* [[Sigfús M. Johnsen]]. ''Saga Vestmannaeyja I.'' Reykjavík: 1946. bls. 149.
* [[Sigfús M. Johnsen]]. [[Blik]] 1960, bls. 110-112.
* [[Sigfús M. Johnsen]]. [[Blik]] 1960, bls. 110-112.
*Vestur-Skaftfellingar.
*''Vestur-Skaftfellingar.''
}}
}}


[[Flokkur: Fólk]]
[[Flokkur: Fólk]]
[[Flokkur: Ljósmæður]]
[[Flokkur: Ljósmæður]]

Útgáfa síðunnar 19. desember 2006 kl. 18:07

Ingigerður Árnadóttir húsfreyja, ljósmóðir í Dölum og Nýjabæ, f. um 1764 að Lækjarbakka í Mýrdal, d. 20. maí 1833 í Nýjabæ í Eyjum.

Foreldrar hennar voru Árni bóndi að Lækjarbakka, f. 1722, Jóns bónda á s.st. Árnasonar og ónefnd móðir.

Ingigerður var komin til Eyja 1792, var ekkja þar 1798, húsfreyja í Dölum 1801 og í Nýjabæ 1816. Hún nam ekki ljósmóðurfræði svo vitað sé. Hún gegndi ljósmóðurstörfum í Eyjum 1805-1812 og naut launa úr konungssjóði.

Maki I, barnsfaðir: Ögmundur (líklega) bóndi á Hvoli í Mýrdal 1777, f. 1751, d. 16. febr. 1793, Björnsson bónda á Hvoli í Mýrdal. Hann mun vera af sömu ætt og Ögmundur Árnason frá Kerlingardal í Mýrdal, faðir þeirra Jóns í Stakkagerði og síðar í Dalbæ, Ögmundar í Landakoti og Arnbjarnar í Presthúsum.
Börn: Oddur, f. um 1787; Kristín, f. um 1788.

Maki II, (1792): Árni Hákonarson bóndi í Stóra-Gerði, f. um 1741, drukknaði 16. febr. 1793.
Barn: Þorbjörg, f. 14. apríl 1793, d. 20. s. mán.

Maki III, (6. des. 1798): Jón Einarsson útvegsbóndi, lóðs- og hreppstjóri, f. um 1773 á Búastöðum, d. 14. marz 1846, líklega að Miðhúsum. Þau Ingigerður eru búsett í Dölum 1801, en í Nýjabæ 1816. Jón er ekkill að Miðhúsum 1845.

Börn:
Kristín, f. 9. jan. 1803, d. 17. sama mánaðar úr ginklofa.
Einar, f. 4. jan. 1804, d. 13. sama mánaðar úr ginklofa.
Kristín, f. 13. maí 1806, d. 26. maí 1806.
Jón, f. 10. okt. 1808.


Heimildir