„Hljómskálinn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hljómskálinn1.jpg|thumb|380px|Hljómskálinn]] Húsið '''Hljómskálinn''' við [[Hvítingavegur|Hvítingaveg]] 10 var byggt árið 1930.  Það var [[Lúðrasveit Vestmannaeyja]] sem réðst í þessa byggingu og þaðan er nafnið til komið. Var húsið ætlað bæði til æfinga sem og tónleikahalds. En þetta reyndist Lúðrasveitinni fjárhagslega ofviða og fáeinum árum síðar keypti [[Sveinbjörn Einarsson]], smiður frá [[Þorlaugargerði vestra]], húsið og breytti því í íbúðarhús en var með smíðaverkstæði í kjallaranum þar sem hann m.a. sagði ungum mönnum til í handavinnu. Frá 1937-1944 bjó í húsinu Guðmundur Guðmundsson frá [[Uppsalir-eystri|Uppsölum eystri]]. Árið 1944 keypti síðan [[Magnús Magnússon frá Lyngbergi|Magnús Magnússon]] frá [[Lyngberg]]i húsið og þar bjuggu árið 2005 [[Sveinn Magnússon]], sonur hans, fyrrum lögreglumaður og kennari og kona hans, [[Sigríður Steinsdóttir]] (Sissa) frá [[Múli|Múla]]. Í kjallaranum er enn þá smíðaverkstæði.
[[Mynd:Hljómskálinn1.jpg|thumb|380px|Hljómskálinn]] Húsið '''Hljómskálinn''' við [[Hvítingavegur|Hvítingaveg]] 10 var byggt árið 1930.  Það var [[Lúðrasveit Vestmannaeyja]] sem réðst í þessa byggingu og þaðan er nafnið til komið. Var húsið ætlað bæði til æfinga sem og tónleikahalds. En þetta reyndist Lúðrasveitinni fjárhagslega ofviða og fáeinum árum síðar keypti [[Sveinbjörn Einarsson]], smiður frá [[Þorlaugargerði vestra]], húsið og breytti því í íbúðarhús en var með smíðaverkstæði í kjallaranum þar sem hann m.a. sagði ungum mönnum til í handavinnu. Frá 1937-1944 bjó í húsinu Guðmundur Guðmundsson frá [[Uppsalir-eystri|Uppsölum eystri]]. Árið 1944 keypti síðan [[Magnús Magnússon (Hljómskálanum)|Magnús Magnússon]] frá [[Lyngberg]]i húsið og þar bjuggu árið 2005 [[Sveinn Magnússon]], sonur hans, fyrrum lögreglumaður og kennari og kona hans, [[Sigríður Steinsdóttir]] (Sissa) frá [[Múli|Múla]]. Í kjallaranum er enn þá smíðaverkstæði.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 19. desember 2016 kl. 16:48

Hljómskálinn

Húsið Hljómskálinn við Hvítingaveg 10 var byggt árið 1930. Það var Lúðrasveit Vestmannaeyja sem réðst í þessa byggingu og þaðan er nafnið til komið. Var húsið ætlað bæði til æfinga sem og tónleikahalds. En þetta reyndist Lúðrasveitinni fjárhagslega ofviða og fáeinum árum síðar keypti Sveinbjörn Einarsson, smiður frá Þorlaugargerði vestra, húsið og breytti því í íbúðarhús en var með smíðaverkstæði í kjallaranum þar sem hann m.a. sagði ungum mönnum til í handavinnu. Frá 1937-1944 bjó í húsinu Guðmundur Guðmundsson frá Uppsölum eystri. Árið 1944 keypti síðan Magnús Magnússon frá Lyngbergi húsið og þar bjuggu árið 2005 Sveinn Magnússon, sonur hans, fyrrum lögreglumaður og kennari og kona hans, Sigríður Steinsdóttir (Sissa) frá Múla. Í kjallaranum er enn þá smíðaverkstæði.


Heimildir

  • Munnleg frásögn Sveins Magnússonar.