„Helgi Pálsson (Fagrafelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 14: Lína 14:
3. Ólafur Helgi Helgason kaupmaður á Eyrarbakka. Kona hans Lovísa Jóhannsdóttir. <br>
3. Ólafur Helgi Helgason kaupmaður á Eyrarbakka. Kona hans Lovísa Jóhannsdóttir. <br>
4. Margrét Helgadóttir húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar Einar Ingimundarson trésmiður.<br>
4. Margrét Helgadóttir húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar Einar Ingimundarson trésmiður.<br>
5. Anna Helgadóttir húsfreyja á Stokkseyri og í Reykjavík. Maður hennar Sigurður Ingimundarson kaupmaður, síðar veggfóðrari í Reykjavík.
5. [[Anna Helgadóttir (Túnsbergi)|Anna Helgadóttir]] húsfreyja á [[Túnsberg]]i,  á Stokkseyri og í Reykjavík. Maður hennar [[Sigurður Ingimundarson (Túnsbergi)|Sigurður Ingimundarson]] kaupmaður á Stokkseyri, síðar veggfóðrari í Reykjavík.<br>
Dóttir Önnu fyrir hjónaband:<br>
Dóttir Önnu Diðriksdóttur fyrir hjónaband:<br>
6. Jónína Guðmundsdóttir. Maður hennar Guðmundur Sigurðsson sparisjóðsstjóri á Eyrarbakka.
6. Jónína Guðmundsdóttir. Maður hennar Guðmundur Sigurðsson sparisjóðsstjóri á Eyrarbakka.
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 27. mars 2024 kl. 14:28

Helgi Pálsson frá Holti í Stokkseyrarsókn, bóndi á Helgastöðum á Stokkseyri fæddist 9. ágúst 1859, d. 16. ágúst 1945.
Foreldrar hans voru Páll Guðnason bóndi á Leiðólfsstöðum, Holti og Hæringsstöðum í Flóa og síðar í Simbakoti á Eyrarbakka, f. 10. júlí 1822, d. 10. desember 1885, og bústýra hans Ástríður Eiríksdóttir frá Arakoti á Skeiðum, f. 24. september 1829, d. 2. nóvember 1860.

Helgi var á öðru ári sínu, er móðir hans lést. Hann ólst upp í Tóftum hjá Hafliða föðurbróður sínum og konu hans Guðrúnu Eiríksdóttur móðursystur sinni.
Hann reistu býlið Helgastaði í Stokkseyrarhverfi og bjó þar síðan.
Þau Anna giftu sig eignuðust fimm börn.
Anna lést 1937.
Helgi flutti til Ástríðar dóttur sinnar á Fagrafelli 1942, dvaldi hjá henni til dánardægurs 1945.

I. Kona Helga var Anna Diðriksdóttir frá Diðriksstöðum í Laugardælasókn, Árn., f. 29. nóvember 1850 í Fosshjáleigu þar, d. 27. nóvember 1937. Foreldrar hennar voru Diðrik Jónsson bóndi, hreppstjóri í Kolsholti í Villingaholtssókn, f. 24. nóvember 1798, d. 9. apríl 1868, og kona hans Sigríður Egilsdóttir húsfreyja, f. 10. janúar 1813, d. 18. mars 1894.
Börn þeirra:
1. Sigríður Helgadóttir húsfreyja. Maður hennar Markús Sigurðsson bóndi á Fagurhóli í Landeyjum.
2. Ástríður Helgadóttir húsfreyja. Maður hennar Sæmundur Benediktsson verkamaður.
3. Ólafur Helgi Helgason kaupmaður á Eyrarbakka. Kona hans Lovísa Jóhannsdóttir.
4. Margrét Helgadóttir húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar Einar Ingimundarson trésmiður.
5. Anna Helgadóttir húsfreyja á Túnsbergi, á Stokkseyri og í Reykjavík. Maður hennar Sigurður Ingimundarson kaupmaður á Stokkseyri, síðar veggfóðrari í Reykjavík.
Dóttir Önnu Diðriksdóttur fyrir hjónaband:
6. Jónína Guðmundsdóttir. Maður hennar Guðmundur Sigurðsson sparisjóðsstjóri á Eyrarbakka.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Guðni Jónsson. Stokkseyringafélagið í Reykjavík 1952.
  • Íslendingabók.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.