Guðrún Guðmundsdóttir (Búastöðum)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Guðrún Guðmundsdóttir öryrki frá Búastöðum fæddist 17. júní 1822 og lést 11. janúar 1844.
Foreldrar hennar voru Kristín Gísladóttir húsfreyja á Búastöðum, f. 20. júní 1798, d. 11. nóvember 1827, og Guðmundur Jónsson bóndi, f. 1790
Guðrún var blindur öryrki og niðursetningur. Hún var 12 ára „fátæklingur“ á Kirkjubæ 1835, fermdist frá Kirkjubæ 1836, „14 ára, blind“, var „fátæklingur“ í Presthúsum 1840, dó niðursetningur í Brandshúsi 1844.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.