„Guðný K. Valberg“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Tæmdi síðuna)
Merki: Tæming Breyting tekin til baka
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gudny K. Valberg.jpg|thumb|200px|''Guðný Jóhanna Valberg]]
'''Guðný Jóhanna Kristmundsdóttir Valberg''' húsfreyja í Reykjavík  fæddist 6. september 1926 á Vattarnesi við Reyðarfjörð og lést á 28. júlí 2008 á Hjúkrunarheimilinu Víðinesi.<br>
Foreldrar hennar voru [[Kristmundur Jóhannsson (Götu)|Kristmundur Jóhannes Jóhannsson]] frá Sjónarhóli á Stokkseyri, sjómaður, verkamaður, f. 19. október  1899 í Skíðbakkahjáleigu í A-Landeyjum, síðast í Sæviðarsundi 21 í Reykjavík, d. 26. febrúar 1971, og kona hans [[Aðalbjörg Þorsteinsdóttir (Vattarnesi)|Elín ''Aðalbjörg'' Þorsteinsdóttir]] frá Vattarnesi við Reyðarfjörð, húsfreyja, f. 9. september 1902, síðast í Sæviðarsundi 21, d. 16. ágúst 1974.<br>


Börn Aðalbjargar og Kristmundar:<br>
1. [[Guðný K. Valberg| Guðný Jóhanna Kristmundsdóttir Valberg]] húsfreyja í Reykjavík, f. 6. september 1926, d. 28. júlí 2008.<br>
2. [[Gunnþóra Kristmundsdóttir|Gunnþóra Sigurbjörg Kristmundsdóttir]] húsfreyja, f. 10. júní 1922, d. 10. júní 2016.<br>
3. Þorkell Kristmundsson, f. 6. nóvember 1928, d. 28. mars 1935.
Guðný var með foreldrum sínum í æsku, flutti með þeim frá Vattarnesi til Eyja 1930 og bjó með þeim á [[Vesturhús-vestri|Vestari-Vesturhúsum]] 1930, á [[Kalmanstjörn|Kalmanstjörn við Vestmannabraut 3]] 1934 og á [[Fífilgata|Fífilgötu 2]] 1940 og 1945.<br>
Hún varð gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1943, lærði í Húsmæðraskólanum á Laugalandi í Eyjafirði 1944-1945.<br>
Guðný flutti til Reykjavíkur 1946, vann við umönnun á Hrafnistu með heimilinu.<br>
Þau  Samúel giftu sig  1948, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu  við Kambsveg, en  síðast á Gvendargeisla 19 í Reykjavík.<br>
Samúel lést 2005 og Guðný 2008.
I. Maður Guðnýjar Jóhönnu, (3. júlí 1948), var Samúel Júlíus  Valberg húsgagnabólstrari, f. 19. júlí 1920, d. 12. febrúar 2005. Foreldrar hans voru Lárus Þ. A.  Valberg frá Reykjavöllum í Skagafirði, f. 30. mars 1893, d. 1. mars 1932, og kona hans Ingibjörg Eiríksdóttir Valberg frá Minni-Mástungu í Gnúpverjahreppi, Árn., húsfreyja, f. 7. nóvember 1884, d. 22. desember 1962.<br>
Börn þeirra;<br>
1. Aðalbjörg Kristín Samúelsdóttir, f. 1. september 1948. Sambúðarmaður hennar Matthías Sveinsson.<br>
2. Eiríkur Þórarinn Samúelsson, f. 20. júlí 1950, d. 26. september 1982.<br>
3. Lárus Samúelsson, f. 26. desember 1951. Kona hans Guðný Rut Jónsdóttir.<br>
4. Kristmundur Samúelsson, f. 27. desember 1954. Fyrrum kona hans Guðrún Sigurjónsdóttir.<br>
5. Ingibjörg Samúelsdóttir, f. 9. júní 1958. Maður hennar Erlingur Einarsson.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Morgunblaðið 17. ágúst 2008. Minning.
*Prestþjónustubækur.
*[[Skýrsla um Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum 1930-1943]].}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Starfsmenn öldrunarheimila]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum-vestri]]
[[Flokkur: Íbúar við Ásaveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Kalmanstjörn]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Fífilgötu]]

Útgáfa síðunnar 31. maí 2022 kl. 17:14