„Guðmundur Helgi Guðjónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Guðmundur Helgi Guðjónsson bifvélavirkjameistari færð á Guðmundur Helgi Guðjónsson)
(Bætti við nafn höfundar.)
Lína 7: Lína 7:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Upphaflegu greinina skrifaði Víglundur Þorsteinsson''
* ''Upphaflegu greinina skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson''
* Pers.
* Pers.
}}
}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]

Útgáfa síðunnar 13. nóvember 2006 kl. 10:59

Helgi (Guðmundur Helgi) Guðjónsson bifvélavirkjameistari frá Dölum fæddist 5. marz 1947 í Eyjum. Foreldrar: Guðjón Jónsson, f. 1913 og k.h. Helga Þuríður Árnadóttir, f. 1918.

Maki (10. des. 1966): Inga Dóra Þorsteinsdóttir, f. 1946.
Börn: Ingigerður sjúkraþjálfari, f. 1966; Guðný Helga löggiltur endurskoðandi, f. 1968; Kristín Hrönn kennari, f. 12. febr. 1976 í Rvk.

Guðmundur Helgi lauk sveinsprófi hjá Hreggviði Jónssyni í Eyjum 1966, en meistararéttindi hlaut hann 1969. Hann rak bílaverkstæðið Bílaver í Eyjum frá 1968 til goss. Hann var verkstæðisformaður hjá Véladeild S.Í.S 1973-1982, þjónustustjóri þar 1982-1992. Hann vann hjá Bifreiðaskoðun Íslands (síðar Frumherja) 1992-2000, tjónafulltrúi var hann hjá Tjónamati og skoðun (F.Í.B), síðan hjá Íslandstryggingu í Reykjavík frá 2004.


Heimildir

  • Upphaflegu greinina skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson
  • Pers.