„Guðlaugur Hansson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðlaugur Hansson''' fæddist 17. apríl 1874 og lést 16. febrúar 1956. Guðlaugur var uppeldisbróðir ömmu [[Ástgeir Ólafsson|Ása í Bæ]] og bjó í [[Litlibær|Litlabæ]].
[[Mynd:KG-mannamyndir 3509.jpg|thumb|220px|Guðlaugur]]


Guðlaugur var bæjarfulltrúi og sat 224 fundi á árunum 1923–1944. Hann bauð sig fram í [[Fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja|fyrstu bæjarstjórnarkosningunum]] í Vestmannaeyjum árið 1919 fyrir A-lista en komst ekki inn.
'''Guðlaugur Hansson''' frá [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] fæddist 17. apríl 1874 og lést 16. febrúar 1956. Guðlaugur var uppeldisbróðir ömmu [[Ástgeir Ólafsson|Ása í Bæ]] og bjó í [[Litlibær|Litlabæ]].


Guðlaugur var bæjarfulltrúi og sat 224 fundi á árunum 1923–1944. Hann bauð sig fram í [[Fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja|fyrstu bæjarstjórnarkosningunum]] í Vestmannaeyjum árið 1919 fyrir A-lista en komst ekki inn.<br>
Guðlaugur var virkur í starfi [[Leikfélag Vestmannaeyja|Leikfélags Vestmannaeyja]].
Guðlaugur var virkur í starfi [[Leikfélag Vestmannaeyja|Leikfélags Vestmannaeyja]].
I. Kona Guðlaugs var [[Málfríður Árnadóttir (Fögruvöllum)|Málfríður Árnadóttir]] húsfreyja, f. 13. júlí 1870, d. 18. júní 1960.<br>
Fósturbarn þeirra:<br>
1. [[Málfríður Guðlaug Ingibergsdóttir]] kennari, f. 31. janúar 1907, d. 1. febrúar 1932.
== Myndir  ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 3508.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3510.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 11956.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16325.jpg
</gallery>


[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur:Leikarar]]
[[Flokkur:Leikarar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Miðstræti]]
[[Flokkur:Íbúar við Miðstræti]]

Núverandi breyting frá og með 25. janúar 2024 kl. 17:44

Guðlaugur

Guðlaugur Hansson frá Fögruvöllum fæddist 17. apríl 1874 og lést 16. febrúar 1956. Guðlaugur var uppeldisbróðir ömmu Ása í Bæ og bjó í Litlabæ.

Guðlaugur var bæjarfulltrúi og sat 224 fundi á árunum 1923–1944. Hann bauð sig fram í fyrstu bæjarstjórnarkosningunum í Vestmannaeyjum árið 1919 fyrir A-lista en komst ekki inn.
Guðlaugur var virkur í starfi Leikfélags Vestmannaeyja.

I. Kona Guðlaugs var Málfríður Árnadóttir húsfreyja, f. 13. júlí 1870, d. 18. júní 1960.
Fósturbarn þeirra:
1. Málfríður Guðlaug Ingibergsdóttir kennari, f. 31. janúar 1907, d. 1. febrúar 1932.

Myndir