„Grænahlíð 22“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:hus-2.jpg|thumb|250px|left]]
[[Mynd:hus-2.jpg|thumb|250px|left]]
[[Mynd:Grænahl.22.jpg|thumb|250px|left|Grunnmynd]]
{{Snið:Grænahlíð}}
{{Snið:Grænahlíð}}
Hús [[Magnús Sigurðsson|Magnúsar Sigurðssonar]] [[Urðavegur|Urðavegi]] og [[Doróthea Einarsdóttir|Dorótheu Einarsdóttur]] [[Faxastígur|Faxastíg]].
Hús [[Magnús Sigurðsson|Magnúsar Sigurðssonar]] [[Urðavegur|Urðavegi]] og [[Doróthea Einarsdóttir|Dorótheu Einarsdóttur]] [[Faxastígur|Faxastíg]].
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 28. apríl 1962 og undirritaður  
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 28. apríl 1962 og undirritaður  
22. nóvember 1962.
22. nóvember 1962.
Þau Maggi og Dóra byrjuðu að byggja á [[Heiðartún]]inu í maí 1962.  
Þau Maggi og Dóra byrjuðu að byggja í [[Heiðartún]]inu í maí 1962.  
Fluttu inn 4. september 1965 með börnin Kristínu fædda 4. desember 1960 og  
Fluttu inn 4. september 1965 með börnin Kristínu fædda 4. desember 1960 og  
Sigurð 16. júní 1964.  
Sigurð 16. júní 1964.  
Lína 14: Lína 15:
* [[Friðrik Ásmundsson]], ''Grænahlíð'', samantekt unnin 2002.
* [[Friðrik Ásmundsson]], ''Grænahlíð'', samantekt unnin 2002.
}}
}}
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Grænahlíð]]
[[Flokkur:Grænahlíð]]
{{Byggðin undir hrauninu}}

Núverandi breyting frá og með 23. nóvember 2016 kl. 11:57

Grunnmynd

Hús Magnúsar Sigurðssonar Urðavegi og Dorótheu Einarsdóttur Faxastíg. Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 28. apríl 1962 og undirritaður 22. nóvember 1962. Þau Maggi og Dóra byrjuðu að byggja í Heiðartúninu í maí 1962. Fluttu inn 4. september 1965 með börnin Kristínu fædda 4. desember 1960 og Sigurð 16. júní 1964. Yngri sonurinn Einar bættist í hópinn 3. júní 1969.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.


Heimildir