„Georg Gíslason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Georg Gíslason''' var fæddur þann 24. ágúst 1895 og bjó lengst af ævi sinnar í [[Stakkagerði]]. Hann var sonur Jóhönnu Árnadóttur Diðrikssonar hreppstjóra og [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussonar]] frá Stakkagerði.
[[Mynd:KG-mannamyndir 3203.jpg|thumb|200px|Georg]]
 
'''Georg Lárus Gíslason''' var fæddur þann 24. ágúst 1895 og lést 27. febrúar 1955. Hann bjó lengst af ævi sinnar í [[Stakkagerði-Eystra|Stakkagerði]]. Hann var sonur [[Jóhanna Árnadóttir (Stakkagerði)|Jóhönnu Árnadóttur]] [[Árni Diðriksson|Diðrikssonar]] hreppstjóra og [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussonar]] frá Stakkagerði.
 
Fyrsta kona Georgs var [[Jakobína Sighvatsdóttir]]. Þeirra sambúð varð skammvinn því Jakobína lést ung að árum. Þau voru barnlaus.<br>
Önnur kona hans var [[Guðfinna Kristjánsdóttir (Klöpp)|Guðfinna Sigríður Kristjánsdóttir]]. Synir þeirra voru [[Theódór Georgsson (lögfræðingur)|Theódór]] og [[Kristján Georgsson|Kristján]]. Guðfinna andaðist 1953 aðeins 54 ára að aldri. <br>
Þriðja kona Georgs var [[Svava Guðmundsdóttir]]. Þau giftust árið 1954 og höfðu þau verið nokkra mánuði í hjónabandi þegar hann lést.  


Árið 1917 hóf Georg verslunarrekstur og verslun sína rak hann þangað til hann lést, þann 27. febrúar 1955. Hann var einn af stofnendum [[Íþróttafélagið Þór|Íþróttafélagsins Þórs]] og var formaður þess frá stofnun þess til ársins 1932 með nokkrum stuttum hléum, eða alls 17 ár. Hann var sjálfur mikill knattspyrnumaður og keppti m.a. í fyrsta Íslandsmeistaramótinu í knattspyrnu fyrir hönd [[Knattspyrnufélag Vestmannaeyja|Knattspyrnufélags Vestmannaeyja]] árið 1912. Hann stundaði einnig glímu og varð [[Glímumeistari Vestmannaeyja]] árin 1920, 1922 og 1923.
Árið 1917 hóf Georg verslunarrekstur og verslun sína rak hann þangað til hann lést, þann 27. febrúar 1955. Hann var einn af stofnendum [[Íþróttafélagið Þór|Íþróttafélagsins Þórs]] og var formaður þess frá stofnun þess til ársins 1932 með nokkrum stuttum hléum, eða alls 17 ár. Hann var sjálfur mikill knattspyrnumaður og keppti m.a. í fyrsta Íslandsmeistaramótinu í knattspyrnu fyrir hönd [[Knattspyrnufélag Vestmannaeyja|Knattspyrnufélags Vestmannaeyja]] árið 1912. Hann stundaði einnig glímu og varð [[Glímumeistari Vestmannaeyja]] árin 1920, 1922 og 1923.


Þegar [[Golfklúbbur Vestmannaeyja]] var stofnaður árið 1937 var hann þar í forsvari fyrir hópi áhugamanna um þá íþrótt, og varð hann Íslandsmeistari í 1. flokki þar.
Þegar [[Golfklúbbur Vestmannaeyja]] var stofnaður árið 1937 var hann þar í forsvari fyrir hópi áhugamanna um þá íþrótt, og varð hann Íslandsmeistari í 1. flokki þar.
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Blik 1967 218.jpg
Mynd:Blik 1980 265 2.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3204.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3205.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3206.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3207.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3208.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3348.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3349.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3350.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3351.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3352.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12733.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12863.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13785.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13786.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13787.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13788.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13789.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13790.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15277.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15278.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16410.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16832.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16866.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 17100.jpg
Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17130.jpg
Mynd:Saga Vestm., E., II., 80hb.jpg
</gallery>
== Tenglar ==
* [http://www.mbl.is/greinasafn/grein/218832/ Aldarminning í ''Morgunblaðinu'']


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''[[Íþróttafélagið Þór]] 70 ára.'' Afmælisrit félagsins 1983.
* ''[[Íþróttafélagið Þór]] 70 ára.'' Afmælisrit félagsins 1983.
}}
}}
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Þórsarar]]
[[Flokkur:Golfarar]]
[[Flokkur:Íþróttamenn]]
[[Flokkur:Íþróttamenn]]
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Stakkagerðistún]]

Núverandi breyting frá og með 22. nóvember 2021 kl. 14:10

Georg

Georg Lárus Gíslason var fæddur þann 24. ágúst 1895 og lést 27. febrúar 1955. Hann bjó lengst af ævi sinnar í Stakkagerði. Hann var sonur Jóhönnu Árnadóttur Diðrikssonar hreppstjóra og Gísla Lárussonar frá Stakkagerði.

Fyrsta kona Georgs var Jakobína Sighvatsdóttir. Þeirra sambúð varð skammvinn því Jakobína lést ung að árum. Þau voru barnlaus.
Önnur kona hans var Guðfinna Sigríður Kristjánsdóttir. Synir þeirra voru Theódór og Kristján. Guðfinna andaðist 1953 aðeins 54 ára að aldri.
Þriðja kona Georgs var Svava Guðmundsdóttir. Þau giftust árið 1954 og höfðu þau verið nokkra mánuði í hjónabandi þegar hann lést.

Árið 1917 hóf Georg verslunarrekstur og verslun sína rak hann þangað til hann lést, þann 27. febrúar 1955. Hann var einn af stofnendum Íþróttafélagsins Þórs og var formaður þess frá stofnun þess til ársins 1932 með nokkrum stuttum hléum, eða alls 17 ár. Hann var sjálfur mikill knattspyrnumaður og keppti m.a. í fyrsta Íslandsmeistaramótinu í knattspyrnu fyrir hönd Knattspyrnufélags Vestmannaeyja árið 1912. Hann stundaði einnig glímu og varð Glímumeistari Vestmannaeyja árin 1920, 1922 og 1923.

Þegar Golfklúbbur Vestmannaeyja var stofnaður árið 1937 var hann þar í forsvari fyrir hópi áhugamanna um þá íþrótt, og varð hann Íslandsmeistari í 1. flokki þar.

Myndir

Tenglar


Heimildir