„Garðsauki“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:


==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
*[[Árni Jónsson]]
*[[Árni Jónsson (Garðsauka)|Árni Jónsson]]
*[[Guðjónína Gunnsteinsdóttir]]
*[[Guðjónína Gunnsteinsdóttir]]
*[[Sigríður Valgerður Guðmundsdóttir]]
*[[Sigríður Valgerður Guðmundsdóttir]]

Núverandi breyting frá og með 22. júní 2023 kl. 17:45

Kaupangur, Hrafnagil og Garðsauki.

Húsið Garðsauki stóð við Vestmannabraut 27 og var endahús í svonefndum Símastíg. Kristján Jónsson, skósmiður, byggði húsið árið 1912. Grjótgarður aðskildi Hlíðarhús og Stakkagerðistún og var Garðsauki þar vestur af.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu

Myndir


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.