„Elín Halldórsdóttir (Landagötu)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
Móðir Halldórs á Álftarhóli og kona Guðmundar á Kúfhóli var Elín húsfreyja, f. 25. mars 1832 í Austur-Búðarhólshjáleigu (nú Hólavatn), d. 14. janúar 1897, Sigurðardóttir bónda þar, f. 24. júlí 1807, d. 8. júní 1873 í Skíðbakkahjáleigu, Eyjólfssonar, og konu Sigurðar, (16. október 1829), Guðnýjar húsfreyju, f. 10. júlí 1809, d. 11. febrúar 1889, Magnúsdóttur.<br>   
Móðir Halldórs á Álftarhóli og kona Guðmundar á Kúfhóli var Elín húsfreyja, f. 25. mars 1832 í Austur-Búðarhólshjáleigu (nú Hólavatn), d. 14. janúar 1897, Sigurðardóttir bónda þar, f. 24. júlí 1807, d. 8. júní 1873 í Skíðbakkahjáleigu, Eyjólfssonar, og konu Sigurðar, (16. október 1829), Guðnýjar húsfreyju, f. 10. júlí 1809, d. 11. febrúar 1889, Magnúsdóttur.<br>   


Móðir Elínar Halldórsdóttur og bústýra  Halldórs á Álftarhóli var [[Ingveldur Nikulásdóttir|Ingveldur]] húsfreyja, f. 20. nóvember 1859 í Strandarhjáleigu í Landeyjum, d. 8. október 1944 á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], Nikulásdóttir bónda í Krosshjáleigu (nú Kross II), f. 5. maí 1833 á Skækli (nú Guðnastaðir) í A-Landeyjum, d. 9. mars 1889 í Krosshjáleigu, Árnasonar bónda í Rimakoti, f. 5. ágúst 1803 á Skækli, d. 12. janúar 1854 í Rimakoti, Pálssonar, og fyrri konu Árna, (30. október 1829), Ingveldar húsfreyju, f. 29. september 1806 á Núpi u. Eyjafjöllum, d. 6. ágúst 1843 í Rimakoti, Ormsdóttur.<br>
Móðir Elínar Halldórsdóttur og bústýra  Halldórs á Álftarhóli var [[Ingveldur Nikulásdóttir (Vilborgarstöðum)|Ingveldur]] húsfreyja, f. 20. nóvember 1859 í Strandarhjáleigu í Landeyjum, d. 8. október 1944 á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], Nikulásdóttir bónda í Krosshjáleigu (nú Kross II), f. 5. maí 1833 á Skækli (nú Guðnastaðir) í A-Landeyjum, d. 9. mars 1889 í Krosshjáleigu, Árnasonar bónda í Rimakoti, f. 5. ágúst 1803 á Skækli, d. 12. janúar 1854 í Rimakoti, Pálssonar, og fyrri konu Árna, (30. október 1829), Ingveldar húsfreyju, f. 29. september 1806 á Núpi u. Eyjafjöllum, d. 6. ágúst 1843 í Rimakoti, Ormsdóttur.<br>
(Sjá [[Óskar Pétur Einarsson (lögregluþjónn)|Óskar P. Einarsson]] til að sjá ætt Árna Pálssonar og Ingveldar Ormsdóttur í Eyjum).<br>
(Sjá [[Óskar Pétur Einarsson (lögregluþjónn)|Óskar P. Einarsson]] til að sjá ætt Árna Pálssonar og Ingveldar Ormsdóttur í Eyjum).<br>
Móðir Ingveldar í Álftarhóli og kona Nikulásar í Krosshjáleigu var, (17. október 1861), Oddný húsfreyja, f. 20. apríl 1837 Gunnlaugsdóttir bónda og formanns í Litlu-Hildisey, f. 28. ágúst 1804 á Bryggjum í A-Landeyjum, d. 21. nóvember 1884, Einarssonar, og konu Gunnlaugs,  (30. ágúst 1829), Guðríðar húsfreyju, f. 11. nóvember 1807, d. 12. júní 1900,  Magnúsdóttur.<br>  
Móðir Ingveldar í Álftarhóli og kona Nikulásar í Krosshjáleigu var, (17. október 1861), Oddný húsfreyja, f. 20. apríl 1837 Gunnlaugsdóttir bónda og formanns í Litlu-Hildisey, f. 28. ágúst 1804 á Bryggjum í A-Landeyjum, d. 21. nóvember 1884, Einarssonar, og konu Gunnlaugs,  (30. ágúst 1829), Guðríðar húsfreyju, f. 11. nóvember 1807, d. 12. júní 1900,  Magnúsdóttur.<br>  
Lína 15: Lína 15:


Börn Elínar og Ágústs: <br>
Börn Elínar og Ágústs: <br>
1. [[Björg Ágústsdóttir (Boðaslóð)|Björg Ágústsdóttir]] húsfreyja, f. 18. ágúst 1923, d. 30. september 2005, kona [[Sigurgeir Kristjánsson|Sigurgeirs Kristjánssonar]] yfirlögregluþjóns, síðar forstjóra.<br>
1. [[Björg Ágústsdóttir (húsfreyja)|Björg Ágústsdóttir]] húsfreyja, f. 18. ágúst 1923, d. 30. september 2005, kona [[Sigurgeir Kristjánsson|Sigurgeirs Kristjánssonar]] yfirlögregluþjóns, síðar forstjóra.<br>
2. [[Halldór Ágústsson (vélstjóri)|Halldór Ágústsson]] vélstjóri, f. 26. október 1926 í Víðidal, d. 9. janúar 1957, tók út af [[Maí síðari VE-|vb. Maí]]. Hann var kvæntur [[Guðbjörg Sigríður Sigurjónsdóttir|Guðbjörgu Sigurjónsdóttur]] frá Víðidal, f. 29. desember 1921, d. 1. maí 1912.<br>
2. [[Halldór Ágústsson (skipasmiður)|Halldór Ágústsson]] vélstjóri, f. 26. október 1926 í Víðidal, d. 9. janúar 1957, tók út af [[Maí síðari VE-|vb. Maí]]. Hann var kvæntur [[Guðbjörg Sigríður Sigurjónsdóttir|Guðbjörgu Sigurjónsdóttur]] frá Víðidal, f. 29. desember 1921, d. 1. maí 2012.<br>
3. [[Jóhann Nikulás Ágústsson| Jóhann Ágústsson]] kaupsýslumaður, f. 18. september 1932 í Stóru-Breiðavík við Reyðarfjörð, kvæntur Þóru Stefánsdóttur húsfreyju, f. 23. maí 1936.   
3. [[Jóhann N. Ágústsson| Jóhann Nikulás Ágústsson]] kaupsýslumaður, f. 18. september 1932 í Stóru-Breiðavík við Reyðarfjörð, kvæntur Þóru Stefánsdóttur húsfreyju, f. 23. maí 1936.   
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*[[Jóhann Nikulás Ágústsson|Jóhann Ágústsson]].
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.
*[[Jóhann N. Ágústsson|Jóhann Ágústsson]].
*[[Guðbjörg Sigurgeirsdóttir]].
*[[Guðbjörg Sigurgeirsdóttir]].
*Íslensk skip - bátar IV. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlíð)|Jón Björnsson]] frá [[Bólstaðarhlíð]]. Iðunn 1999.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Verkakonur]]
[[Flokkur:Verkakonur]]
Lína 38: Lína 41:




Fólk í heyskap á túni [[Jóhann V. Scheving|Jóhanns Scheving]] og [[Nikolína Halldórsdóttir|Nikolínu Halldórsdóttur]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Túnið var sunnan við [[Landagata|Landagötu]]. Síðar voru byggð þarna húsin nr. 1, 3 og 5 við [[Grænahlíð|Grænuhlíð]]. <br>
Fólk í heyskap á túni [[Jóhann V. Scheving (Vilborgarstöðum)|Jóhanns Scheving]] og [[Nikólína Halldórsdóttir|Nikólínu Halldórsdóttur]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Túnið var sunnan við [[Landagata|Landagötu]]. Síðar voru byggð þarna húsin nr. 1, 3 og 5 við [[Grænahlíð|Grænuhlíð]]. <br>
Þarna má sjá lengst t.v. [[Skjaldbreið]], [[Lönd-mið]], þá er lágreist hús, [[Hóllinn]], en þar bjó einu sinni [[Óskar Ólafsson]] pípulagningamaður. Þá er [[Gíslholt]] og við hlið þess er [[Skálholt-eldra|Skálholt]] við Landagötu.<br>
Þarna má sjá lengst t.v. [[Skjaldbreið]], [[Lönd-mið]], þá er lágreist hús, [[Hóllinn]], en þar bjó einu sinni [[Óskar Ólafsson]] pípulagningamaður. Þá er [[Gíslholt]] og við hlið þess er [[Skálholt-eldra|Skálholt]] við Landagötu.<br>
Gamla konan t.v. er líklega móðir þeirra Nikólínu og Elínar Halldórsdætra, [[Ingveldur Nikulásdóttir]], d. 1944 í Eyjum, en fyrir framan hana er [[Perla Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Perla Björnsdóttir]] frá [[Bólstaðarhlíð]], þá [[Nikólína Halldórsdóttir]] og maður hennar [[Jóhann V. Scheving (Vilborgarstöðum)|Jóhann Scheving]], en þau bjuggu á [[Vilborgarstaðir|Vestri Vilborgarstöðum]]. Að baki Jóhanns standa tvær stúlkur, þær [[Guðrún Guðmundsdóttir (Presthúsum)|Guðrún Guðmundsdóttir]] frá [[Presthús]]um, f. 1937, og [[Halla Sigurðardóttir (Svanhól)|Halla Sigurðardóttir]] frá [[Svanhóll|Svanhól]], f. 1936.<br>
Gamla konan t.v. er líklega móðir þeirra Nikólínu og Elínar Halldórsdætra, [[Ingveldur Nikulásdóttir]], d. 1944 í Eyjum, en fyrir framan hana er [[Perla Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Perla Björnsdóttir]] frá [[Bólstaðarhlíð]], þá [[Nikólína Halldórsdóttir]] og maður hennar [[Jóhann V. Scheving (Vilborgarstöðum)|Jóhann Scheving]], en þau bjuggu á [[Vilborgarstaðir|Vestri Vilborgarstöðum]]. Að baki Jóhanns standa tvær stúlkur, þær [[Guðrún Guðmundsdóttir (Presthúsum)|Guðrún Guðmundsdóttir]] frá [[Presthús]]um, f. 1937, og [[Halla Sigurðardóttir (Svanhól)|Halla Sigurðardóttir]] frá [[Svanhóll|Svanhól]], f. 1936.<br>
Ungi pilturinn við hlið Jóhanns er [[Jóhann Nikulás Ágústsson|Jóhann Ágústsson]], f. 1932, [[Ágúst Sigfússon (Landagötu)|Sigfússonar]], síðar gæslumanns á leikvellinum á [[Péturstún|Péturstúni („Pétó“)]].<br>
Ungi pilturinn við hlið Jóhanns er [[Jóhann N. Ágústsson|Jóhann Nikulás Ágústsson]], f. 1932, [[Ágúst Sigfússon (Landagötu)|Sigfússonar]], síðar gæslumanns á leikvellinum á [[Péturstún|Péturstúni („Pétó“)]].<br>
Fremst á myndinni er [[Sigfríður Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð|Fríða]] í Bólstaðarhlíð, síðar kona [[Sigursteinn Marinósson|Sigursteins Marinóssonar]]  og að baki henni situr [[Elín Halldórsdóttir (Landagötu)|Elín Halldórsdóttir]] kona [[Ágúst Sigfússon (Landagötu)|Ágústs Sigfússonar]], systir Nikólínu.<br>
Fremst á myndinni er [[Sigfríður Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð|Fríða]] í Bólstaðarhlíð, síðar kona [[Sigursteinn Marinósson|Sigursteins Marinóssonar]]  og að baki henni situr [[Elín Halldórsdóttir (Landagötu)|Elín Halldórsdóttir]] kona [[Ágúst Sigfússon (Landagötu)|Ágústs Sigfússonar]], systir Nikólínu.<br>
Ætli myndin sé ekki tekin um 1942.
Ætli myndin sé ekki tekin um 1942.


== Myndir ==
= Myndir =
<Gallery>
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir307.jpg
Mynd:KG-mannamyndir307.jpg
Lína 54: Lína 57:
Mynd:KG-mannamyndir 16844.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16844.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16845.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16845.jpg
 
Mynd:Halldór Ágústsson.png
</gallery>
</gallery>

Leiðsagnarval