„Blik 1953/Liðskönnun“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1953/Liðskönnun“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:




==Liðskönnun==
<big><big><big><center>Liðskönnun</center></big></big>
<br>
 
 
Lengi hafði ég hlakkað til að heimsækja nemendur Gagnfræðaskólans í nýju byggingunni og framkvæma þar hina árlegu liðskönnun mína.<br>
Lengi hafði ég hlakkað til að heimsækja nemendur Gagnfræðaskólans í nýju byggingunni og framkvæma þar hina árlegu liðskönnun mína.<br>
Litla Gunna, vinkona mín, hafði eitt sinn rekið nefið inn um gættir þar, meðan á ræstingu stóð, til þess að fá efni í sögu með næsta kaffibolla. Hún lýsti síðan þessu öllu fyrir mér. Fyrst var gangur mílu langur, svo var gangur ógerður, og í hinum endanum var líka gangur, mjór og langur og inn af honum var annar gangur. Svona lýsti hún því. Nú, var þá byggingin aðeins gangur og ekkert nema gangur? Nei, hurðir voru þar einnig, sagði hún, og hinumegin við hurðirnar voru skonsur með borðum og stólum og svörtu málverki á einum veggnum. Þá sá hún einnig myndir af einhverju fólki, sem hún hélt helzt, að aldrei hefði verið annað en höfuðið og bringan. Hottentottar frá miðöldum, lét hún sér til hugar koma, því að þeir höfðu aldrei verið eins og annað fólk, það vissi hún Litla Gunna; það hafði hún lesið á prenti, sagði hún.<br>
Litla Gunna, vinkona mín, hafði eitt sinn rekið nefið inn um gættir þar, meðan á ræstingu stóð, til þess að fá efni í sögu með næsta kaffibolla. Hún lýsti síðan þessu öllu fyrir mér. Fyrst var gangur mílu langur, svo var gangur ógerður, og í hinum endanum var líka gangur, mjór og langur og inn af honum var annar gangur. Svona lýsti hún því. Nú, var þá byggingin aðeins gangur og ekkert nema gangur? Nei, hurðir voru þar einnig, sagði hún, og hinumegin við hurðirnar voru skonsur með borðum og stólum og svörtu málverki á einum veggnum. Þá sá hún einnig myndir af einhverju fólki, sem hún hélt helzt, að aldrei hefði verið annað en höfuðið og bringan. Hottentottar frá miðöldum, lét hún sér til hugar koma, því að þeir höfðu aldrei verið eins og annað fólk, það vissi hún Litla Gunna; það hafði hún lesið á prenti, sagði hún.<br>
Lína 11: Lína 12:
Nokkru fyrir páska lét ég svo verða af því að arka suður í skóla. Þetta er rétt steinsnar frá Brekanum, þar sem ég bý.<br>
Nokkru fyrir páska lét ég svo verða af því að arka suður í skóla. Þetta er rétt steinsnar frá Brekanum, þar sem ég bý.<br>
Ég fór hulduhöfði, eins og ég er vön, því að ég óska að dyljast, svo að bæjarblöðin nái ekki í skottið á mér. <br>
Ég fór hulduhöfði, eins og ég er vön, því að ég óska að dyljast, svo að bæjarblöðin nái ekki í skottið á mér. <br>
[[Mynd: Grímudansleikur.jpg|600px|thumb]] SKÝRING VIÐ MYND TIL HÆGRI.
 
[[Mynd: 1953 b 54 A.jpg|600px|thumb]]  
 
 
 
 
 
 
 
SKÝRING VIÐ MYND TIL HÆGRI.


''Röðin niður vinstra megin:''
''Röðin niður vinstra megin:''
* 1. Hljómsveit nemenda leikur á ársfagnaði skólans 1. des. s. 1.
<br> 1. Hljómsveit nemenda leikur á ársfagnaði skólans 1. des. s.l.
* 2. Á Grímudansleik skólans.
<br> 2. Á Grímudansleik skólans.
* 3. „Vofan" á grímudansleiknum sveiflar sér í dansinum.  
<br> 3. „Vofan" á grímudansleiknum sveiflar sér í dansinum.  
* 4. Gríman er fallin.
<br> 4. Gríman er fallin.
: ''Röðin niður hægra megin:''
 
* 1. Þeir, sem verðlaun hlutu fyrir ódýran en þó athyglisverðan búning á grímudansleiknum. Frá vinstri: Guðmundur Karlsson, er hlaut 1. verðlaun. Lék uppskafning (Bör Börson?); Ólafía Ásmundsdóttir, er hlaut þriðju verðlaun (Nóttin); Gylfi Guðnason ,er hlaut önnur verðlaun (Þríhöfða þursi).
''Röðin niður hægra megin:''
* 2, „Marzbúinn“ á grímudansleiknum.
<br> 1. Þeir, sem verðlaun hlutu fyrir ódýran en þó athyglisverðan búning á grímudansleiknum. Frá vinstri: Guðmundur Karlsson, er hlaut 1. verðlaun. Lék uppskafning (Bör Börson?); Ólafía Ásmundsdóttir, er hlaut þriðju verðlaun (Nóttin); Gylfi Guðnason, er hlaut önnur verðlaun (Þríhöfða þursi).
* 3. Dansæfing í skólanum. Ástþór og allir hinir eru í essinu sínu
<br> 2, „Marzbúinn“ á grímudansleiknum.
* 4. Söngsveit námsmeyanna syngur á ársfagnaðinum.
<br> 3. Dansæfing í skólanum. Ástþór og allir hinir eru í essinu sínu
<br> 4. Söngsveit námsmeyjanna syngur á ársfagnaðinum.
 
 
 




Þegar ég beygði út af Dalaveginum vestur að skólabyggingunni, greip mig einhverskonar minnimáttarkennd eða hvað það nú var, þegar ég nálgaðist þessa glæsilegu skólabyggingu. Þrátt fyrir háan aldur og öll gráu hárin, kvelst ég stundum af feimni og einræningshætti, eins og ungmenni á gelgjuskeiðinu.br>
Þegar ég beygði út af Dalaveginum vestur að skólabyggingunni, greip mig einhverskonar minnimáttarkennd eða hvað það nú var, þegar ég nálgaðist þessa glæsilegu skólabyggingu. Þrátt fyrir háan aldur og öll gráu hárin, kvelst ég stundum af feimni og einræningshætti, eins og ungmenni á gelgjuskeiðinu.<br>
Fyrst urðu fyrir mér norðurdyr. Þar hitti ég þéttvaxna, ljóshærða stúlku úr 1. bekk B. Hún hafði sofið yfir sig og dró ýsur við dyrnar. Í tuttugasta skiptið kom hún of seint í skólann þennan morgun, sagði Ella mér síðar.<br>
Fyrst urðu fyrir mér norðurdyr. Þar hitti ég þéttvaxna, ljóshærða stúlku úr 1. bekk B. Hún hafði sofið yfir sig og dró ýsur við dyrnar. Í tuttugasta skiptið kom hún of seint í skólann þennan morgun, sagði Ella mér síðar.<br>
Þessi litla tauta vísaði mér inn til Sveins eðlisfræðings, sem kenndi í 5. bekk einmitt á þessum tíma. Þar drap ég á dyr og hlaut hýsingu. Hér skyldi nú hin árlega liðskönnun eiga sér stað. — Eg skyggndist um. Hlýleg stofa og snyrtileg í alla staði. En hvað um nemendurna? Jú, ekki verður annað sagt, en að piltarnir séu mannvænlegir, stórir, fimir og stæltir, enda íþróttamenn miklir og slyngir loftkastamenn og kaðlasprangarar, eins og Sigurhanna orðar það. Fljóð bekkjarins eru fögur og flest í góðum holdum. Lýsið og hafragrauturinn leynir sér ekki á öllu holdarfarinu, enda þess neytt frá blautu barnsbeini. Það sagði Helena mér. Litarháttur meyjanna er ljós og fagurlega skiptandi, svo að ég hreifst af. Hér er honum ekki spillt með reykingum eða drabbi. Heilbrigðar svannasálir í lofnarhlýjum hömum yndislituðum, hugsaði ég. Mig undrar ekkert,  þó að Hreinn, Aðalsteinn og allir hinir séu stundum utan við sig í návist slíkra skólanipta. Allt er þetta einkar eðlilegt og skiljanlegt lífsreyndum konum eins og mér.<br>
Þessi litla tauta vísaði mér inn til Sveins eðlisfræðings, sem kenndi í 5. bekk einmitt á þessum tíma. Þar drap ég á dyr og hlaut hýsingu. Hér skyldi nú hin árlega liðskönnun eiga sér stað. — Ég skyggndist um. Hlýleg stofa og snyrtileg í alla staði. En hvað um nemendurna? Jú, ekki verður annað sagt, en að piltarnir séu mannvænlegir, stórir, fimir og stæltir, enda íþróttamenn miklir og slyngir loftkastamenn og kaðlasprangarar, eins og Sigurhanna orðar það. Fljóð bekkjarins eru fögur og flest í góðum holdum. Lýsið og hafragrauturinn leynir sér ekki á öllu holdarfarinu, enda þess neytt frá blautu barnsbeini. Það sagði Helena mér. Litarháttur meyjanna er ljós og fagurlega skiptandi, svo að ég hreifst af. Hér er honum ekki spillt með reykingum eða drabbi. Heilbrigðar svannasálir í lofnarhlýjum hömum yndislituðum, hugsaði ég. Mig undrar ekkert,  þó að Hreinn, Aðalsteinn og allir hinir séu stundum utan við sig í návist slíkra skólanipta. Allt er þetta einkar eðlilegt og skiljanlegt lífsreyndum konum eins og mér.<br>
Sá, sem hæst ber í 3. bekk að þessu sinni, er Ástþór, ættaður frá Laufási syðra. Í kroppsæfingum rekur hann jafnan lestina hjá Sigurði og gerir hann það af prýði mikilli.<br>
Sá, sem hæst ber í 3. bekk að þessu sinni, er Ástþór, ættaður frá Laufási syðra. Í kroppsæfingum rekur hann jafnan lestina hjá Sigurði og gerir hann það af prýði mikilli.<br>
Ástþór er afadrengur og skátaforingi, enda piltur prúður og duttlungalaus, heilbrigður í hugsun og háttum. Þó á hann það til að góla á ólíklegustu augnablikum. Ástþór er atorkumaður mikill og árrisull. Hirðir hann kýr afa síns daglega, áður en hann fer í skóla, meðan Erna sefur. Hann fer í fararbroddi skáta um Heimaey hvern sunnudagsmorgun, hvernig sem  viðrar, og gengur þá í úlpu, svo að hvorki bíta hann austanveður né amorsörvar. Annars hefur hann yndi af ungum snótum, en elskar Ernu eina. Í tómstundum sínum þeytir hann horn fyrir afa sinn eða smíðar ausur fyrir ömmu sína. Hann er skápasmiður skólans.<br>
Ástþór er afadrengur og skátaforingi, enda piltur prúður og duttlungalaus, heilbrigður í hugsun og háttum. Þó á hann það til að góla á ólíklegustu augnablikum. Ástþór er atorkumaður mikill og árrisull. Hirðir hann kýr afa síns daglega, áður en hann fer í skóla, meðan Erna sefur. Hann fer í fararbroddi skáta um Heimaey hvern sunnudagsmorgun, hvernig sem  viðrar, og gengur þá í úlpu, svo að hvorki bíta hann austanveður né amorsörvar. Annars hefur hann yndi af ungum snótum, en elskar Ernu eina. Í tómstundum sínum þeytir hann horn fyrir afa sinn eða smíðar ausur fyrir ömmu sína. Hann er skápasmiður skólans.<br>

Leiðsagnarval