„Blik 1936, 1. tbl./Síra Matthías“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
===Blik 1936, 1. tbl.===
===Blik 1936, 1. tbl.===
==Þorsteinn Þ. Víglundsson==
==[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]==


'''SÍRA MATTHÍAS'''
'''SÍRA MATTHÍAS'''


SIÐASTLIÐIÐ ár voru liðin 100 ár frá fæðingu þjóðskáldsins mikla
SIÐASTLIÐIÐ ár voru liðin 100 ár frá fæðingu þjóðskáldsins mikla
og vinsæla, síra Matthíasar Jochumssonar. Á fæðingardegi hans, 11. nóvember, var hans víða um land minnst veglega og að verðleikum. Þjóðin hafði þegar fyrir dauða hans viðurkennt hans andlegu leiðsögn og yfirburði og heiðrað hann á ýmsa lund. Allt of fáir hinna ágætustu sona þjóðarinnar eiga þeirri hamingju að fagna.<br>
og vinsæla, síra Matthíasar Jochumssonar. Á fæðingardegi hans, 11. nóvember, var hans víða um land minnzt veglega og að verðleikum. Þjóðin hafði þegar fyrir dauða hans viðurkennt hans andlegu leiðsögn og yfirburði og heiðrað hann á ýmsa lund. Allt of fáir hinna ágætustu sona þjóðarinnar eiga þeirri hamingju að fagna.<br>
Svo mikill sem síra Matthías er þegar í hugum þjóðarinnar, þá mun það sannast, eigi þjóðin eftir að eflast að menningu og andlegum þroska, að hann vex með þjóðinni með hverri öldinni sem líður frá hérvist hans.<br>
Svo mikill sem síra Matthías er þegar í hugum þjóðarinnar, þá mun það sannast, eigi þjóðin eftir að eflast að menningu og andlegum þroska, að hann vex með þjóðinni með hverri öldinni sem líður frá hérvist hans.<br>
Margir Íslendingar, sem þegar á æskuskeiði hafa lært að unna karlmannlegri hugsun og ríku og göfugu tilfinningalífi, hafa brátt fellt hlýjan hug til síra Matthíasar og dáð kveðskap hans.<br>
Margir Íslendingar, sem þegar á æskuskeiði hafa lært að unna karlmannlegri hugsun og ríku og göfugu tilfinningalífi, hafa brátt fellt hlýjan hug til síra Matthíasar og dáð kveðskap hans.<br>
Svo fór um skáldið okkar Eyjabúa, [[Sigurbjörn Sveinsson]]. Á æskuskeiði orti hann eftirfarandi afmæliskvæði til síra  Matthíasar 1906:
Svo fór um skáldið okkar Eyjabúa, [[Sigurbjörn Sveinsson]]. Á æskuskeiði orti hann eftirfarandi afmæliskvæði til síra  Matthíasar 1906:


''Þú fræga skáld, er hreyfir hörpustrengi''
:::''Þú fræga skáld, er hreyfir hörpustrengi''


''svo háa og djúpa í ódauðlegum brag,''
:::''svo háa og djúpa í ódauðlegum brag,''


''vér óskum að þú megir lifa lengi''
:::''vér óskum að þú megir lifa lengi''


''og líta margan gleðibjartan dag,''
:::''og líta margan gleðibjartan dag,''


''að enn þú megir ljóða' um ljósgræn engi,''
:::''að enn þú megir ljóða' um ljósgræn engi,''


''um líf og ást og fagurt sólarlag,''
:::''um líf og ást og fagurt sólarlag,''


''að enn þú megir opna mælskusjóðinn;''
:::''að enn þú megir opna mælskusjóðinn;''


''vér elskum svo þín djúpu, fögru ljóðin.''
:::''vér elskum svo þín djúpu, fögru ljóðin.''




''Að fullu stigin enn þá ein er rimin''  
:::''Að fullu stigin enn þá ein er rimin''  


''þíns aldursstiga. Marga sigurför''
:::''þíns aldursstiga. Marga sigurför''


''þinn andi fór um hauður, sæ og himin''
:::''þinn andi fór um hauður, sæ og himin''
   
   
''og hefir vaxið upp úr hverri spjör''.
:::''og hefir vaxið upp úr hverri spjör''.
   
   
''Það eitt er víst, þótt geymi grafar kiminn''
:::''Það eitt er víst, þótt geymi grafar kiminn''
   
   
''þitt göfga lík, um aldir sjást þín för'';
:::''þitt göfga lík, um aldir sjást þín för'';
   
   
''Ei munu fyrnast „Matthíasar ljóðin''“
:::''Ei munu fyrnast „Matthíasar ljóðin''“
   
   
''á meðan lifir tunga vor og þjóðin''.
:::''á meðan lifir tunga vor og þjóðin''.


Það leynir sér ekki, að erindi þessi eru sprottin af ást og aðdáun á skáldinu, enda finnst mér, þegar ég ber saman þann skáldskap Matthíasar, sem geymir tilfinningar hans til æskunnar, og það besta, sem Sigurbjörn hefir skrifað fyrir hana, að skyldleika gæti í hugsun og tilfinningalífi.
Það leynir sér ekki, að erindi þessi eru sprottin af ást og aðdáun á skáldinu, enda finnst mér, þegar ég ber saman þann skáldskap Matthíasar, sem geymir tilfinningar hans til æskunnar, og það bezta, sem Sigurbjörn hefir skrifað fyrir hana, að skyldleika gæti í hugsun og tilfinningalífi.


[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ. Þ. V.]]''
:::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ. Þ. V.]]''






{{Blik}}
{{Blik}}

Útgáfa síðunnar 29. september 2009 kl. 13:29

Blik 1936, 1. tbl.

Þorsteinn Þ. Víglundsson

SÍRA MATTHÍAS

SIÐASTLIÐIÐ ár voru liðin 100 ár frá fæðingu þjóðskáldsins mikla og vinsæla, síra Matthíasar Jochumssonar. Á fæðingardegi hans, 11. nóvember, var hans víða um land minnzt veglega og að verðleikum. Þjóðin hafði þegar fyrir dauða hans viðurkennt hans andlegu leiðsögn og yfirburði og heiðrað hann á ýmsa lund. Allt of fáir hinna ágætustu sona þjóðarinnar eiga þeirri hamingju að fagna.
Svo mikill sem síra Matthías er þegar í hugum þjóðarinnar, þá mun það sannast, eigi þjóðin eftir að eflast að menningu og andlegum þroska, að hann vex með þjóðinni með hverri öldinni sem líður frá hérvist hans.
Margir Íslendingar, sem þegar á æskuskeiði hafa lært að unna karlmannlegri hugsun og ríku og göfugu tilfinningalífi, hafa brátt fellt hlýjan hug til síra Matthíasar og dáð kveðskap hans.
Svo fór um skáldið okkar Eyjabúa, Sigurbjörn Sveinsson. Á æskuskeiði orti hann eftirfarandi afmæliskvæði til síra Matthíasar 1906:

Þú fræga skáld, er hreyfir hörpustrengi
svo háa og djúpa í ódauðlegum brag,
vér óskum að þú megir lifa lengi
og líta margan gleðibjartan dag,
að enn þú megir ljóða' um ljósgræn engi,
um líf og ást og fagurt sólarlag,
að enn þú megir opna mælskusjóðinn;
vér elskum svo þín djúpu, fögru ljóðin.


Að fullu stigin enn þá ein er rimin
þíns aldursstiga. Marga sigurför
þinn andi fór um hauður, sæ og himin
og hefir vaxið upp úr hverri spjör.
Það eitt er víst, þótt geymi grafar kiminn
þitt göfga lík, um aldir sjást þín för;
Ei munu fyrnast „Matthíasar ljóðin
á meðan lifir tunga vor og þjóðin.

Það leynir sér ekki, að erindi þessi eru sprottin af ást og aðdáun á skáldinu, enda finnst mér, þegar ég ber saman þann skáldskap Matthíasar, sem geymir tilfinningar hans til æskunnar, og það bezta, sem Sigurbjörn hefir skrifað fyrir hana, að skyldleika gæti í hugsun og tilfinningalífi.

Þ. Þ. V.