Bernótus Sigurðsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. mars 2013 kl. 18:01 eftir Víglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. mars 2013 kl. 18:01 eftir Víglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Bernótus Sigurðsson.


Bernótus Sigurðsson, Stakkagerði, fæddist í Landeyjum þann 20. apríl 1884. Bernótus hóf formennsku á Björgvin árið 1908 og var með hann til vertíðarloka árið 1914 en þá lét hann smíða og var með hann til 12. febrúar 1920 þegar hann ferst með allri áhöfn í suðaustan veðri suður af Vestmannaeyjum.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.