Básasker

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. október 2009 kl. 11:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. október 2009 kl. 11:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Básasker''' voru innan við Tanga, austur af Máfaeyri, fram af Skildingafjöru. Skerin eru tvö, Efra- og Fremra-Básasker, en básar hei...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Básasker voru innan við Tanga, austur af Máfaeyri, fram af Skildingafjöru. Skerin eru tvö, Efra- og Fremra-Básasker, en básar heita víða við sjó, þar sem smá vik ganga inn á milli skerja og kletta.


Heimildir