„Anna H. Jónasdóttir (Hnjúki)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Anna H. Jónasdóttir (Hnjúki)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Anna var með foreldrum sínum á Gafli 1890, var vinnukona á Sauðadálsá í Kirkjuhvammssókn í V.-Hún. 1901, var ógift húskona með Guðmundi Sveinssyni í Enniskoti í Þingeyrarsókn, V.-Hún. 1910.<br>
Anna var með foreldrum sínum á Gafli 1890, var vinnukona á Sauðadálsá í Kirkjuhvammssókn í V.-Hún. 1901, var ógift húskona með Guðmundi Sveinssyni í Enniskoti í Þingeyrarsókn, V.-Hún. 1910.<br>
Þau Guðmundur giftu sig 1912, eignuðust tvö börn. Þau voru  á Gafli í Víðidal 1913 og 1915, húshjón í Miðhópi í Þorkelshólshreppi í Hún. 1920,  í Öxl í Sveinsstaðahreppi 1921. <br>
Þau Guðmundur giftu sig 1912, eignuðust tvö börn. Þau voru  á Gafli í Víðidal 1913 og 1915, húshjón í Miðhópi í Þorkelshólshreppi í Hún. 1920,  í Öxl í Sveinsstaðahreppi 1921. <br>
Þau  voru vinnuhjú í Brautarholti á Kjalarnesi 1922, fluttu þaðan til Eyja 1924. Þau  bjuggu í fyrstu á [[Sólberg|Sólbergi við Brekastíg 3]], byggðu [[Hnjúkur|Hnjúk við Brekastíg 20]] ásamt  [[Sigurbjörn Sveinsson|Sigurbirni Sveinssyni]]  og [[Guðríður Guðmundsdóttir (matráðskona)|Guðríði]] dóttur Guðmundar. <br>
Þau  voru vinnuhjú í Brautarholti á Kjalarnesi 1922, fluttu þaðan til Eyja 1924. Þau  bjuggu í fyrstu á [[Sólberg|Sólbergi við Brekastíg 3]], byggðu [[Hnjúkur|Hnjúk við Brekastíg 20]] ásamt  [[Sigurbjörn Sveinsson|Sigurbirni Sveinssyni]]  og [[Guðríður Guðmundsdóttir (Hnjúki)|Guðríði]] dóttur Guðmundar. <br>
Anna Helga lést 1933.<br>
Anna Helga lést 1933.<br>



Útgáfa síðunnar 6. júlí 2021 kl. 17:01

Anna Helga Jónasdóttir frá Gafli í Víðidal, V.-Hún., húsfreyja fæddist 19. apríl 1882, d. 8. febrúar 1933.
Foreldrar hennar voru Jónas Jóhannesson bóndi, m.a. í Nýpukoti í Vesturhópi í Víðidal, V.-Hún., f. 20. mars 1841 í Helguhvammi, V.-Hún., d. 30. apríl 1915, og kona hans Jónasa Jónasdóttir, húsfreyja, m.a. á Gafli í Víðidal, f. 7. nóvember 1844 í Staðarsókn í V.-Hún., d. 1. ágúst 1908.

Anna var með foreldrum sínum á Gafli 1890, var vinnukona á Sauðadálsá í Kirkjuhvammssókn í V.-Hún. 1901, var ógift húskona með Guðmundi Sveinssyni í Enniskoti í Þingeyrarsókn, V.-Hún. 1910.
Þau Guðmundur giftu sig 1912, eignuðust tvö börn. Þau voru á Gafli í Víðidal 1913 og 1915, húshjón í Miðhópi í Þorkelshólshreppi í Hún. 1920, í Öxl í Sveinsstaðahreppi 1921.
Þau voru vinnuhjú í Brautarholti á Kjalarnesi 1922, fluttu þaðan til Eyja 1924. Þau bjuggu í fyrstu á Sólbergi við Brekastíg 3, byggðu Hnjúk við Brekastíg 20 ásamt Sigurbirni Sveinssyni og Guðríði dóttur Guðmundar.
Anna Helga lést 1933.

I. Maður Önnu Helgu, (1912), var Guðmundur Sveinsson frá Heiðardalsseli í Strandasýslu, verkamaður, f. 20. september 1868, d. 5. júlí 1945.
Börn þeirra:
1. Sveinbjörn Guðmundsson sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, f. 28. júní 1921 að Öxl í Sveinsstaðahreppi, A.-Hún., d. 5. júlí 1998.
2. Marinó Líndal Guðmundsson verkamaður, sjúklingur, f. 19. ágúst 1914, síðast til heimilis á Hólagötu 23, en var á sjúkrahúsi í Reykjavík, d. 21. ágúst 1983.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.