Adolf Bjarnason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. apríl 2024 kl. 16:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. apríl 2024 kl. 16:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sigurjón ''Adolf'' Bjarnason''', verkamaður, síðan verslunarmaður, heildsali fæddist 7. mars 1935.<br> Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson bankastarfsmaður, f. 7. október 1906, d. 11. nóvember 1993, og Margrét Guðbjörg Jónsdóttir, f. 9. febrúar 1913, d. 1. febrúar 1981.<br> Þau Ásta giftu sig 1961, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Helgafellsbraut 1, við Birkihlíð 3 í Eyjum, en fluttu til Reykjavíkur 1968,...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurjón Adolf Bjarnason, verkamaður, síðan verslunarmaður, heildsali fæddist 7. mars 1935.
Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson bankastarfsmaður, f. 7. október 1906, d. 11. nóvember 1993, og Margrét Guðbjörg Jónsdóttir, f. 9. febrúar 1913, d. 1. febrúar 1981.

Þau Ásta giftu sig 1961, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Helgafellsbraut 1, við Birkihlíð 3 í Eyjum, en fluttu til Reykjavíkur 1968, bjuggu þar síðan.
Ásta lést 2023.

I. Kona Adolfs, (9. desember 1961), var Ásta Jóhannesdóttir frá Kirkjulundi við Tungötu 15.
Börn þeirra:
1. Gunnar Þór Adolfsson, f. 11. mars 1962. Kona hans Irina.
2. Margrét Adolfsdóttir kennari, f. 4. september 1966. Barnsfaðir hennar Unnar Smári Ingimundarson.
3. Bjarni Adolfsson viðskiptafræðingur, f. 23. janúar 1970. Kona hans Halla Dóra Halldórsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.