Þórarinn Árnason (Eystri Oddsstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. október 2015 kl. 21:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. október 2015 kl. 21:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Til aðgreiningar alnafna)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Þórarinn

Þórarinn Árnason fæddist 8. október 1856 og lést 25. apríl 1943. Eiginkona hans var Elín Jónsdóttir. Þau fluttust til Eyja árið 1908 með börn og bú. Hann bjó í Reykjavík er hann lést.

Á meðal barna þeirra hjóna voru Eyvindur, Oddgeir og Árni.

Þórarinn Árnason sat í fyrstu bæjarstjórn Vestmannaeyja sem var kosin árið 1919.

Myndir