Árni Árnason (Frydendal)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. apríl 2015 kl. 20:49 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. apríl 2015 kl. 20:49 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Árni Árnason''' snikkari frá Frydendal fæddist 1854 og drukknaði með Jósef Valdasyni og fleiri 12. janúar 1887. Hann var líklega sá, sem var 25 ára smíðasveinn á...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Árni Árnason snikkari frá Frydendal fæddist 1854 og drukknaði með Jósef Valdasyni og fleiri 12. janúar 1887.

Hann var líklega sá, sem var 25 ára smíðasveinn á Strimpu í Reykjavík 1880.
Árni fluttist til Eyja frá Reykjavík 1885, titlaður snikkari.
Hann fórst af juli við Bjarnarey 12. janúar 1887 ásamt þrem öðrum. Tveim var bjargað.
Þeir, sem fórust, voru:
1. Jósef Valdason í Fagurlyst.
2. Árni Árnason snikkari í Frydendal, 33 ára.
3. Tómas Tómasson vinnumaður í Nýjabæ, 21 árs.
4. Erlendur Ingjaldsson, þá vinnumaður á Búastöðum 58 ára.


Heimildir