Guðjón Bjarnason (Svaðkoti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. apríl 2015 kl. 13:47 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. apríl 2015 kl. 13:47 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Guðjón Bjarnason''', barn frá Svaðkoti, fæddist 16. marz 1873 og lést 23. mars 1873 „úr venjulegri barnaveiki“. <br> Foreldrar hans voru [[Bjarni Ólafsson (Svaðko...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðjón Bjarnason, barn frá Svaðkoti, fæddist 16. marz 1873 og lést 23. mars 1873 „úr venjulegri barnaveiki“.
Foreldrar hans voru Bjarni Ólafsson sjávarbóndi í Svaðkoti og kona hans Ragnheiður Gísladóttir húsfreyja.
Barnið var jarðsett 30. mars 1873.
Við dánarskráningu barnsins er ritað: „Þetta barn er hinn 1. dáni, sem grafinn er í nýjum kirkjugarðsreiti, (er liggur austan þvert fyrir hinum gamla kirkjugarði), sem vígður var um leið og það var jarðað.“


Heimildir