Jón Árnason yngri (Vilborgarstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. janúar 2015 kl. 18:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. janúar 2015 kl. 18:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Jón Árnason''' frá Vilborgarstöðum fæddist þann 24. maí 1855 og lést árið 1933. Hann var sonur [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árna Einarsson...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Árnason frá Vilborgarstöðum fæddist þann 24. maí 1855 og lést árið 1933. Hann var sonur Árna Einarssonar hreppstjóra og Guðfinnu Jónsdóttur prests Austmanns.

Hann var barnakennari í Vestmannaeyjum veturinn 1883-1884. Hann var bróðir Einars og Lárusar barnakennara. Fósturbróðir þeirra þeirra var Árni. Alls átti hann 8 systkini.

Jón var kaupmaður í Reykjavík.