Jón Ögmundsson (Oddsstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. nóvember 2014 kl. 11:31 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. nóvember 2014 kl. 11:31 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jón Ögmundsson (Oddsstöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Jón Ögmundsson vinnumaður á Búastöðum fæddist 27. desember 1877 í Norðurgarði og lést 9. mars 1901 í Reykjavík.
Foreldrar hans voru Ögmundur Jónsson bóndi, verkamaður og lausamaður, f. 30. desember 1838, d. 15. nóvember 1905, og barnsmóðir hans Þuríður Jónsdóttir vinnukona í Norðurgarði og víðar, f. 13. desember 1833.<br

Jón var með móður sinni í Norðurgarði 1877, fósturbarn á Oddsstöðum 1879 og enn 1890, 15 ára vinnumaður á Búastöðum vestri 1892 og enn 1895, þá 18 ára.
Hann fór til Reykjavíkur 1900 og lést þar á sjúkrahúsi 1901.


Heimildir