Guðrún Natanaelsdóttir (Vesturhúsum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. september 2014 kl. 18:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. september 2014 kl. 18:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Guðrún Natanaelsdóttir''' húsfreyja á Vesturhúsum fæddist 1735 og lést 15. nóvember 1785 úr landfarsótt.<br> Foreldrar hennar voru líklega [[Natanael Gissurarson (...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Natanaelsdóttir húsfreyja á Vesturhúsum fæddist 1735 og lést 15. nóvember 1785 úr landfarsótt.
Foreldrar hennar voru líklega Natanael Gissurarson bóndi og skólastjóri, f. um 1700, og ókunn kona hans.

Maður Guðrúnar var Jón Oddsson bóndi og meðhjálpari á Vesturhúsum, f. (1735), d. líklega á bilinu 1813-1817, (dánarskráningu skortir).
Barn þeirra hér:
1. Guðrún Jónsdóttir, f. 1773, d. 4. mars 1788 af skyrbjúg og holdsveiki, 15 ára.


Heimildir