Guðrún Þorvaldsdóttir (Háagarði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. maí 2014 kl. 18:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. maí 2014 kl. 18:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðrún Þorvaldsdóttir (Háagarði)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Þorvaldsdóttir frá Háagarði fæddist 14. nóvember 1809 og lést 18. október 1837.

Foreldrar hennar voru Þorvaldur Gíslason bóndi í Háagarði, f. 1756, d. 19. mars 1819 og kona hans Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1772, d. 10. maí 1843.

I. Barnsfaðir Guðrúnar var Benedikt Einarsson sjómaður í Götu, en þá á Gjábakka, f. 15. október 1809, d. 19. júní 1850.
Börn þeirra Benedikts hér:
1. Tómas Benediktsson, f. 27. september 1836 í Hólmfríðarhjalli, d. 6. október 1836.
2. Guðrún Benediktsdóttir, f. 6. október 1837, d. 14. október 1837. Móðir hennar dó 18. október 1837, líklega af barnsförum.


Heimildir