Úr fórum Árna Árnasonar/Ágúst Stefánsson (Ási)
Ágúst Stefánsson frá Ás|i og Sigríðarstöðum fæddist 8. ágúst 1923 og lést 28. mars 2012.
Foreldrar hans voru Stefán Gíslason (Ási) útgerðarmaður, kaupmaður og veitingamaður, f. 6. ágúst 1877, d. 11. janúar 1953 og kona hans Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 27. apríl 1877, d. 3. desember 1941.
Ágústs er getið í Bjargveiðmannatali Árna símritara, en engin sérstök fjöllun er þar um hann.
Heimildir
- Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
- Heimaslóð.is.