Tómthús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. ágúst 2013 kl. 11:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. ágúst 2013 kl. 11:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Tómthús''' var notað sem sérnafn á húsi í Eyjum við manntalið 1845.<br> Þar bjuggu Jón Gíslason sjómaður og unnusta hans [[Margrét J...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Tómthús var notað sem sérnafn á húsi í Eyjum við manntalið 1845.
Þar bjuggu Jón Gíslason sjómaður og unnusta hans Margrét Jónsdóttir.
Þau voru foreldrar Sesselju Jónsdóttur húsfreyju í Gvendarhúsi, konu Jóns í Gvendarhúsi.