Kepptó

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. júlí 2013 kl. 11:30 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júlí 2013 kl. 11:30 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kepptó er milli Stóru- og Litlu-Garðsendatóar á Garðsenda, nyrst í austanverðum Stórhöfða.
Þar hrapaði til bana Þorleifur Sigurður Ingimundarson frá Draumbæ í júlí 1876, 12 ára.


Heimildir