Garðsendi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. júlí 2013 kl. 11:15 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júlí 2013 kl. 11:15 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Garðsendi''' er lágur hamar nyrst í austanverðum Stórhöfða, sunnan við Brimurð.<br> Nafnið er dregið af garði, sem hlaðinn var yfir eiðið milli...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Garðsendi er lágur hamar nyrst í austanverðum Stórhöfða, sunnan við Brimurð.
Nafnið er dregið af garði, sem hlaðinn var yfir eiðið milli Víkurinnar og hamarsins.


Heimildir