Klettsnef

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. júní 2013 kl. 19:34 eftir Víglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júní 2013 kl. 19:34 eftir Víglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Klettsnef er nefnt suðvestur-horn Ysta-Kletts. Það var stundum nefnt Stóra-Klettsnef til aðgreiningar frá Litla-Klettsnefi við Klettsvík.


Heimildir

  • Örnefni í Vestmannaeyjum. Þorkell Jóhannesson. Hið íslenzka þjóðvinafélag 1938.