Helgafellsbraut 15

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. febrúar 2013 kl. 17:12 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. febrúar 2013 kl. 17:12 eftir Þórunn (spjall | framlög) (bætt við mynd)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Þegar húsið var grafið upp eftir gos.

Guðmundur Vigfússon frá Holti og Stefanía Einarsdóttir byggðu húsið að Helgafellsbraut 15 árið 1937

Í húsinu við Helgafellsbraut 15 bjuggu Gíslína Jónsdóttir, Guðjón Tómasson og hjónin Magnús Magnússon og Birna Rut Guðjónsdóttir ásamt tveimur dætrum sínum Magneu Ósk, Gíslínu og dóttur hennar Sólveigu Birnu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Húsið var rifið eftir gos.

Sigurbjörn Egilsson og Svanfríður Jóhannsdóttir byggðu nýtt hús á lóðinni eftir gos.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauninu,haust 2012.