Svanfríður Jóhannsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Svanfríður Jóhannsdóttir húsfreyja fæddist 16. október 1965.
Foreldrar hennar Jóhann Helgi Stefánsson sjómaður, netagerðarmaður, f. 4. september 1926, d. 12. júní 2006 , f. og Þóra María Emilía Björnsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 6. desember 1929, d. 1. febrúar 2006

Þau Sigurbjörn giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Helgafellsbraut 15.

I. Maður Svanfríðar er Sigurbjörn Egilsson sjómaður, smiður, f. 6. júlí 1963.
Börn þeirra:
1. Arna Björg Sigurbjörnsdóttir, f. 5. janúar 1986.
2. María Rós Sigurbjörnsdóttir, f. 17. desember 1993.
3. Tindur Snær Sigurbjörnsson, f. 13. apríl 1997.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.